Geir: Spiluðum einn besta varnarleikinn á HM Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 10. mars 2017 20:07 Geir Sveinsson, þjálfari íslenska karlalandsliðsins í handbolta, segir að Ísland hafi spilað einn besta varnarleikinn á HM í Frakklandi í janúar. Í tilefni af 60 ára afmæli HSÍ efndi Handknattleikssambandið í samstarfi við Arion banka til fjölmiðlafundar þar sem Geir Sveinsson kynnti m.a. niðurstöður greiningar sinnar á frammistöðu Íslands á HM í Frakklandi. „Frá því keppni lauk hef sérstaklega skoðað tölfræðiþáttinn varðandi leik okkar. Það er áhugavert að bera það saman við þessi bestu lið. Við erum ekki þar í dag en stefnan er að koma okkur aftur þangað,“ sagði Geir í samtali við Guðjón Guðmundsson í kvöldfréttum Stöðvar 2. „Það sem vantaði helst upp á hjá okkur var að við vorum með of mörg tæknifeila. Við þurfum að fækka þeim, þótt það væri ekki nema um að meðaltali tvo í leik. Auk þess var skotnýting okkar ekki nógu góð. Þessir tveir þættir gera það að verkum að við náum ekki upp í topp átta, plús að við þurfum að vera með tveimur fleiri varða bolta að meðaltali í leik.“ Fyrir utan þessa þrjá þætti fannst Geir margt mjög jákvætt í leik Íslands á HM. „Við spiluðum eina bestu vörnina í keppninni og vorum sömuleiðis með ein bestu hraðaupphlaupin. Við vorum í 3. sæti af 24 liðum í þeim þætti og fáum einu fæstu skotin á markið á okkur af öllum liðunum. Við erum líka í 3. sæti þar,“ sagði Geir. Fréttina í heild sinni má sjá í spilaranum hér að ofan. EM 2018 í handbolta Íslenski handboltinn Handbolti HM 2017 í Frakklandi Mest lesið „Fæ meira borgað fyrir fyrsta bardagann en flestir fá yfir allan ferilinn“ Sport Óli Jó um lágpunkt ferilsins: „Fannst þeir koma illa fram við mig“ Íslenski boltinn Tvö mörk í uppbótartíma í ótrúlegum leik Enski boltinn Leikmaður ÍA búinn á því í upphitun Körfubolti Bikarmeistararnir komnir með nýjan þjálfara Íslenski boltinn Dramatík í uppbótartíma Enski boltinn Ósammála Wenger að Wirtz hafi skemmt miðju Liverpool Enski boltinn „Orðfærið og dónaskapurinn með ólíkindum“ Handbolti „Allt sem er satt í dag gæti verið lygi eftir þrjár vikur“ Enski boltinn Dæmdur sekur vegna sex viðbjóðslegra færslna Enski boltinn Fleiri fréttir Þungt Evrópukvöld á Ásvöllum Valur steinlá gegn Blomberg-Lippe „Tækifæri fyrir aðra að stíga upp og sýna sig“ Bjarni með tíu og KA áfram í toppbaráttu Haukar við toppinn og HM-farar fögnuðu á Selfossi Ákvörðun þjálfarans að taka ekki átján leikmenn: „Hefur ekkert með fjárhagsstöðuna að gera“ „Orðfærið og dónaskapurinn með ólíkindum“ HM hópurinn tilkynntur: Margir reynsluboltar horfnir á braut „Við vorum sjálfum okkur verstir“ Baldur Fritz fór á kostum og Afturelding styrkti stöðuna Uppgjörið: Fram - Valur 27-36 | Arnór í banastuði gegn meisturunum Greint frá ráðningu á vef nýja þjálfarans Víðir vann „diplómatískan sigur“ á þýska handknattleikssambandinu Magdeburg skoraði 45 en lærisveinar Guðjóns Vals úr leik Lovísa með níu í góðum sigri Allar landsliðskonurnar komust á blað Bikarmeistararnir fara norður Björgvin Páll hafi þaggað niður í efasemdaröddum Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Alfreð klæddist kvennatreyjunni á leiknum við Ísland Forðuðu sér frá bráðsmitandi óléttu í Fram Dönsk landsliðskona eignaðist barn tólf vikum fyrir tímann Uppgjörið: Þýskaland - Ísland 29-31 | Svöruðu skellinum með frábærum sigri Kærastan tók eftir því að eitthvað var að KA/Þór gerði jafntefli við botnliðið Valskonur unnu 24 marka sigur og ÍR upp í annað sætið „Fannst þetta verða svartara og svartara“ Alfreð hissa: Veit að Íslendingar geta mun betur Andri kallaður inn í hópinn fyrir meiddan Hauk Arnór Snær snýr aftur heim Sjá meira
Geir Sveinsson, þjálfari íslenska karlalandsliðsins í handbolta, segir að Ísland hafi spilað einn besta varnarleikinn á HM í Frakklandi í janúar. Í tilefni af 60 ára afmæli HSÍ efndi Handknattleikssambandið í samstarfi við Arion banka til fjölmiðlafundar þar sem Geir Sveinsson kynnti m.a. niðurstöður greiningar sinnar á frammistöðu Íslands á HM í Frakklandi. „Frá því keppni lauk hef sérstaklega skoðað tölfræðiþáttinn varðandi leik okkar. Það er áhugavert að bera það saman við þessi bestu lið. Við erum ekki þar í dag en stefnan er að koma okkur aftur þangað,“ sagði Geir í samtali við Guðjón Guðmundsson í kvöldfréttum Stöðvar 2. „Það sem vantaði helst upp á hjá okkur var að við vorum með of mörg tæknifeila. Við þurfum að fækka þeim, þótt það væri ekki nema um að meðaltali tvo í leik. Auk þess var skotnýting okkar ekki nógu góð. Þessir tveir þættir gera það að verkum að við náum ekki upp í topp átta, plús að við þurfum að vera með tveimur fleiri varða bolta að meðaltali í leik.“ Fyrir utan þessa þrjá þætti fannst Geir margt mjög jákvætt í leik Íslands á HM. „Við spiluðum eina bestu vörnina í keppninni og vorum sömuleiðis með ein bestu hraðaupphlaupin. Við vorum í 3. sæti af 24 liðum í þeim þætti og fáum einu fæstu skotin á markið á okkur af öllum liðunum. Við erum líka í 3. sæti þar,“ sagði Geir. Fréttina í heild sinni má sjá í spilaranum hér að ofan.
EM 2018 í handbolta Íslenski handboltinn Handbolti HM 2017 í Frakklandi Mest lesið „Fæ meira borgað fyrir fyrsta bardagann en flestir fá yfir allan ferilinn“ Sport Óli Jó um lágpunkt ferilsins: „Fannst þeir koma illa fram við mig“ Íslenski boltinn Tvö mörk í uppbótartíma í ótrúlegum leik Enski boltinn Leikmaður ÍA búinn á því í upphitun Körfubolti Bikarmeistararnir komnir með nýjan þjálfara Íslenski boltinn Dramatík í uppbótartíma Enski boltinn Ósammála Wenger að Wirtz hafi skemmt miðju Liverpool Enski boltinn „Orðfærið og dónaskapurinn með ólíkindum“ Handbolti „Allt sem er satt í dag gæti verið lygi eftir þrjár vikur“ Enski boltinn Dæmdur sekur vegna sex viðbjóðslegra færslna Enski boltinn Fleiri fréttir Þungt Evrópukvöld á Ásvöllum Valur steinlá gegn Blomberg-Lippe „Tækifæri fyrir aðra að stíga upp og sýna sig“ Bjarni með tíu og KA áfram í toppbaráttu Haukar við toppinn og HM-farar fögnuðu á Selfossi Ákvörðun þjálfarans að taka ekki átján leikmenn: „Hefur ekkert með fjárhagsstöðuna að gera“ „Orðfærið og dónaskapurinn með ólíkindum“ HM hópurinn tilkynntur: Margir reynsluboltar horfnir á braut „Við vorum sjálfum okkur verstir“ Baldur Fritz fór á kostum og Afturelding styrkti stöðuna Uppgjörið: Fram - Valur 27-36 | Arnór í banastuði gegn meisturunum Greint frá ráðningu á vef nýja þjálfarans Víðir vann „diplómatískan sigur“ á þýska handknattleikssambandinu Magdeburg skoraði 45 en lærisveinar Guðjóns Vals úr leik Lovísa með níu í góðum sigri Allar landsliðskonurnar komust á blað Bikarmeistararnir fara norður Björgvin Páll hafi þaggað niður í efasemdaröddum Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Alfreð klæddist kvennatreyjunni á leiknum við Ísland Forðuðu sér frá bráðsmitandi óléttu í Fram Dönsk landsliðskona eignaðist barn tólf vikum fyrir tímann Uppgjörið: Þýskaland - Ísland 29-31 | Svöruðu skellinum með frábærum sigri Kærastan tók eftir því að eitthvað var að KA/Þór gerði jafntefli við botnliðið Valskonur unnu 24 marka sigur og ÍR upp í annað sætið „Fannst þetta verða svartara og svartara“ Alfreð hissa: Veit að Íslendingar geta mun betur Andri kallaður inn í hópinn fyrir meiddan Hauk Arnór Snær snýr aftur heim Sjá meira