H&M byrjar með unisex línu Ritstjórn skrifar 10. mars 2017 10:15 Ný lína fyrir bæði kyn. Mynd/H&M Í fyrsta sinn í sögu H&M kynnir það til leiks nýja unisex línu, eða fatnað sem hentar öllum kynjum. Línan inniheldur að mestu fatnað úr gallaefni. Þar er að finna jakka, buxur, skyrtur og fleira sem hver sem er á að geta klæðst. Öll efnin eru gerð á umhverfisvænann hátt. Samkvæmt H&M er þetta rökrétt skref miðað við það sem er að gerast í heiminum í dag. Einnig er það sjálfsagt að bjóða upp á þennan valmöguleika fyrir viðskiptavinina. Mest lesið Hin sex ára Blue Ivy á málverkauppboði Glamour Ferskir straumar frá Dior Cruise Glamour Caitlyn Jenner og MAC safna háum fjárhæðum fyrir trans fólk Glamour Brad Pitt sést opinberlega í fyrsta skiptið frá skilnaðarfréttunum Glamour Tryllt auglýsing frá Kenzo leikstýrð af Spike Jonze Glamour Hip-Hop lög Victoriu Beckham komast loksins upp á yfirborðið Glamour Sjáðu Kristen Stewart sem Coco Chanel Glamour Ciara giftir sig í sérsaumuðum Roberto Cavalli kjól Glamour Burberry og Coach mögulega að sameinast? Glamour #IAmSizeSexy Glamour
Í fyrsta sinn í sögu H&M kynnir það til leiks nýja unisex línu, eða fatnað sem hentar öllum kynjum. Línan inniheldur að mestu fatnað úr gallaefni. Þar er að finna jakka, buxur, skyrtur og fleira sem hver sem er á að geta klæðst. Öll efnin eru gerð á umhverfisvænann hátt. Samkvæmt H&M er þetta rökrétt skref miðað við það sem er að gerast í heiminum í dag. Einnig er það sjálfsagt að bjóða upp á þennan valmöguleika fyrir viðskiptavinina.
Mest lesið Hin sex ára Blue Ivy á málverkauppboði Glamour Ferskir straumar frá Dior Cruise Glamour Caitlyn Jenner og MAC safna háum fjárhæðum fyrir trans fólk Glamour Brad Pitt sést opinberlega í fyrsta skiptið frá skilnaðarfréttunum Glamour Tryllt auglýsing frá Kenzo leikstýrð af Spike Jonze Glamour Hip-Hop lög Victoriu Beckham komast loksins upp á yfirborðið Glamour Sjáðu Kristen Stewart sem Coco Chanel Glamour Ciara giftir sig í sérsaumuðum Roberto Cavalli kjól Glamour Burberry og Coach mögulega að sameinast? Glamour #IAmSizeSexy Glamour