Mr. Silla, tónlistarkona flutti tónlist við sýninguna en þar var Stefán Finnbogason, vöruhönnuður sem byggði sundlaugina. Fríða María Harðardóttir sá um að vera með yfirumsjón á hári og förðun ásamt teymi frá MAC en þeir sáu einnig um að vera með allar förðunarvörur á meðan hárvörurnar voru frá Davines á Íslandi.

Fjölmenni sá sýningu og skáluðu með hönnuðinum eftirá. Kíktu á myndirnar frá sýningunni og eftirpartýinu hér fyrir neðan. Ljósmyndir eftir Laimonas Dom Baranauskas.






