Samkvæmt Balmain náði efni þeirra til 1.9 milljón manns. Einnig var 2.9 milljón sinnum ýtt á eða önnur samskipti við efnið sem deilt var á samfélagsmiðlum tískuhússin.
Samfélagsmiðlar Olivier voru einnig vinsælir og náði efni sem hann deildi til 1.1 milljón manns. Ekki slæmt að slá út hin stóru frönsku tískuhús.