Alicia Keys svarar Adam Levine fullum hálsi Ritstjórn skrifar 28. mars 2017 11:15 Adam og Alicia vinna saman í The Voice. Mynd/Getty Adam Levine var mættur í viðtal til Howard Stern til þess að tala um hvað færi fram bakvið tjöldin á raunveruleikaþættinum The Voice. Þar starfar hann ásamt söngkonunni Alicia Keys en þau eru vinir til fjölda ára. Hann sagði frá einu atviki þegar honum sýndist Alicia vera að setja á sig farða. Keys gaf það út á seinasta ári að hún sé hætt að mála sig. Hann sagðist hafa spurt hana út í það og þá gaf Keys honum kostulegt svar. „Ég geri það sem mér sýnist,“ eða „I do what the f*ck I want“. Fullkomið svar hjá okkar konu enda ræður hún því sjálf hvort að hún noti farða eða ekki. Viðtalið við Adam má sjá hér fyrir neðan. Mest lesið Fegurð Kardashian systranna náttúruleg eða hvað? Glamour Gucci hættir að nota alvöru loð Glamour Balenciaga bauð upp á þykkbotna Crocs Glamour Falin perla í Listasafni Íslands við Tjörnina Glamour Taylor Swift í íslenskri hönnun í nýjasta myndbandinu sínu Glamour Glitrandi gleði í eftirpartýi Golden Globe Glamour 19 ára Kate Moss auglýsir nýjan ilm Calvin Klein Glamour Opnar sig um óléttuna og Bruce Jenner Glamour Konan, femínismi, jafnrétti kynjanna og listin að vera til Glamour Færri komust að en vildu í tískupartý 66 Norður í Kaupmannahöfn Glamour
Adam Levine var mættur í viðtal til Howard Stern til þess að tala um hvað færi fram bakvið tjöldin á raunveruleikaþættinum The Voice. Þar starfar hann ásamt söngkonunni Alicia Keys en þau eru vinir til fjölda ára. Hann sagði frá einu atviki þegar honum sýndist Alicia vera að setja á sig farða. Keys gaf það út á seinasta ári að hún sé hætt að mála sig. Hann sagðist hafa spurt hana út í það og þá gaf Keys honum kostulegt svar. „Ég geri það sem mér sýnist,“ eða „I do what the f*ck I want“. Fullkomið svar hjá okkar konu enda ræður hún því sjálf hvort að hún noti farða eða ekki. Viðtalið við Adam má sjá hér fyrir neðan.
Mest lesið Fegurð Kardashian systranna náttúruleg eða hvað? Glamour Gucci hættir að nota alvöru loð Glamour Balenciaga bauð upp á þykkbotna Crocs Glamour Falin perla í Listasafni Íslands við Tjörnina Glamour Taylor Swift í íslenskri hönnun í nýjasta myndbandinu sínu Glamour Glitrandi gleði í eftirpartýi Golden Globe Glamour 19 ára Kate Moss auglýsir nýjan ilm Calvin Klein Glamour Opnar sig um óléttuna og Bruce Jenner Glamour Konan, femínismi, jafnrétti kynjanna og listin að vera til Glamour Færri komust að en vildu í tískupartý 66 Norður í Kaupmannahöfn Glamour