Bella Hadid á forsíðu Vogue í þriðja sinn Ritstjórn skrifar 27. mars 2017 19:00 Bella er enginn nýgræðingur í tískuheiminum. Mynd/Vogue Bella Hadid hefur nú landað sinni þriðju Vogue forsíðu á tiltölulega stuttum tíma. Hún sat nýlega fyrir framan á Vogue í París og Japan. Bella situr nú fyrir á forsíðu apríl tölublaðs Vogue í Kína. Forsíðuþátturinn, sem er skotinn af Collier Schorr, er fallegur og einlægur. Þar má meðal annars sjá Bellu klæðast Dior, en hún ein af talskonum merkisins. Hún er með lítið af förðun og lítur út fyrir að vera afslöppuð. Myndir úr forsíðuþættinum má sjá fyrir neðan. Mest lesið Gucci hættir að nota alvöru loð Glamour Nýjasta auglýsing Ikea er líka óléttupróf Glamour Fegurð Kardashian systranna náttúruleg eða hvað? Glamour Ekki spara kinnalitinn í vetur Glamour Beyonce kom, sá og sigraði Super Bowl Glamour Nicole Kidman tilnefnd til Emmy verðlauna Glamour Balenciaga bauð upp á þykkbotna Crocs Glamour Kjólaveisla á Met Gala Glamour Beyoncé sem Nala í endurgerð Lion King Glamour Falin perla í Listasafni Íslands við Tjörnina Glamour
Bella Hadid hefur nú landað sinni þriðju Vogue forsíðu á tiltölulega stuttum tíma. Hún sat nýlega fyrir framan á Vogue í París og Japan. Bella situr nú fyrir á forsíðu apríl tölublaðs Vogue í Kína. Forsíðuþátturinn, sem er skotinn af Collier Schorr, er fallegur og einlægur. Þar má meðal annars sjá Bellu klæðast Dior, en hún ein af talskonum merkisins. Hún er með lítið af förðun og lítur út fyrir að vera afslöppuð. Myndir úr forsíðuþættinum má sjá fyrir neðan.
Mest lesið Gucci hættir að nota alvöru loð Glamour Nýjasta auglýsing Ikea er líka óléttupróf Glamour Fegurð Kardashian systranna náttúruleg eða hvað? Glamour Ekki spara kinnalitinn í vetur Glamour Beyonce kom, sá og sigraði Super Bowl Glamour Nicole Kidman tilnefnd til Emmy verðlauna Glamour Balenciaga bauð upp á þykkbotna Crocs Glamour Kjólaveisla á Met Gala Glamour Beyoncé sem Nala í endurgerð Lion King Glamour Falin perla í Listasafni Íslands við Tjörnina Glamour