Eins og má sjá á myndunum hér fyrir neðan eru kjólanir fjölbreyttir í sniðum og því ættu allir að finna stíl við sitt hæfi.
Ásamt því að gefa út brúðarkjóla verður einnig sér lína af kjólum fyrir brúðarmeyjar. Samhliða kjólunum munu svo fara á sölu sérstök undirföt fyrir stóra daginn sem og skór sem passa við brúðarkjólanna. Topshop ætlar sér greinilega að verða mikilvægur viðkomustaður þegar að það kemur að brúðkaupsundirbúninginum.