Lætur misheppnaðar eldflaugatilraunir ekki á sig fá Anton Egilsson skrifar 26. mars 2017 22:57 Sérfræðingar í Bandaríkjunum telja að Kim Jong-Un, einræðisherra Norður-Kóreu, láti ekki bilbug á sér finna þrátt fyrir misheppnaðar eldflaugatilraunir að undanförnu. NBC fjallar um þetta. Nú síðast á miðvikudag skutu yfirvöld í Norður-Kóreu eldflaug á loft en hún sprakk skömmu eftir flugtak. Telja sérfræðingar að þrátt fyrir hina misheppnuðu tilraun muni það ekki koma til með að fá Kim Jong-Un af því yfirlýsta markmiði sínu að framleiða kjarnorkuvopn sem landið gæti beitt á Bandaríkin. Sjá: Enn eitt eldflaugaskotið frá Norður-Kóreu„Ólíklegt er að þessar misheppnuðu tilraunir fái Kim Jong-Un af áætlunum sínum í kjarnorkumálum,“ segir Fraser Cameron, forstöðumaður EU-Asia Center. Reyna að fá Norður-Kóreu af kjarnorkuáætlun sinniRex Tillerson, utanríkisráðherra Bandaríkjanna, sagði í síðustu viku að hernaðaraðgerðir sé einn af þeim möguleikum sem komi til greina þegar kemur að hvernig skuli eiga við stjórnvöld í Norður-Kóreu. Ráðherrann sagði að núverandi stefna, þar sem viðskiptaþvingunum hafi verið beitt gegn ríkinu um langt skeið, hafi ekki skilað tilætluðum árangri. Væru Bandaríkin því að leita nýrra leiða til að fá Norður-Kóreumenn til að hverfa frá kjarnorkuáætlun sinni. Sameinuðu þjóðirnar hafa meinað Norður-Kóreu að gera tilraunir með eldflaugar eða kjarnorkuvopn, en þrátt fyrir það hefur ríkið gert ítrekaðar tilraunir með eldflaugar og sprengt minnst fimm kjarnorkusprengjur á síðustu árum. Norður-Kórea Tengdar fréttir N-Kóreumenn hreykja sér af sögulegum árangri í þróun eldflauga Norður-Kóreumenn segja að þeir séu komnir langt í þróun eldflaugatækni og vekur það ugg meðal annarra þjóða. 19. mars 2017 16:56 Segja tilraunaskot nýrrar eldflaugar hafa heppnast vel Bandaríkin, Suður-Kórea og Japan hafa kallað eftir fundir hjá öryggisráði Sameinuðu þjóðanna í dag. 13. febrúar 2017 12:09 Mest lesið Föst á Spáni næstu mánuði vegna meðgöngukvilla Innlent Haft höggbor beint fyrir utan í hálft ár og kominn með nóg Innlent Refsing fyrir að reyna að myrða lækni þyngd Innlent Hátt spennustig um borð eftir að ísraelski sjóherinn hóf handtökur Innlent Óánægja með Kópavogsmódelið: Foreldrar upplifa samviskubit, aukið álag og stöðuga tímapressu Innlent Tveggja vikna tvíburasystrum vísað úr landi Innlent Miklar breytingar á gjaldskrá leikskóla borgarinnar Innlent Ragnhildur tekur við Kveik Innlent Thunberg meðal 500 handtekinna aðgerðasinna Erlent Tveir látnir og þrír alvarlega særðir eftir árás í Manchester Erlent Fleiri fréttir Segist eiga í vopnuðum átökum við eiturlyfjasmyglara Árásin í Manchester skilgreind sem hryðjuverk Leiðtogafundur í Danmörku: „Rússar munu ekki stoppa fyrr en tilneyddir“ Tveir látnir og þrír alvarlega særðir eftir árás í Manchester Afganir fagna því að vera aftur komnir í samband við umheiminn Thunberg meðal 500 handtekinna aðgerðasinna Demókrötum kennt um og uppsögnum hótað Frelsisflotinn umkringdur og farþegar fluttir til Ísraels Jane Goodall látin Telja sig hafa fundið skipið sem skaut drónunum Brýnt að koma rafmagni aftur á kjarnorkuverið „Dimmur dagur“ í sögu Slóvakíu Völdu tveggja ára stúlku sem nýja jómfrúargyðju Höfuðpaur tælingarhóps dæmdur í þrjátíu og fimm ára fangelsi Chunk er loksins „feitasti“ björninn Átján tegundir af sólarvörn teknar úr sölu í Ástralíu Dómari skikkar lækna til að vanda skriftina Tæplega hundrað nemenda saknað Gríðarleg öryggisgæsla í Kaupmannahöfn í aðdraganda leiðtogafundar Ríkisreksturinn í Bandaríkjunum í limbó Tala látinna hækkar á Filippseyjum Lykillinn að kraftaverki að Birgir var frá Íslandi Fleiri en tuttugu látnir eftir jarðskjálfta á Filippseyjum Sendiherra fannst látinn í miðborg Parísar Tillögum Trumps lýst sem uppgjöf Segir herforingjum að búa sig undir átök gegn innlendum „óvinum“ Aðstoðarmaður AfD-leiðtoga í fangelsi fyrir njósnir Stefnir í fyrstu ríkisstöðvunina í sjö ár Ná ekki að leika árangur Wagner eftir Vilja Diddy í ellefu ára fangelsi Sjá meira
Sérfræðingar í Bandaríkjunum telja að Kim Jong-Un, einræðisherra Norður-Kóreu, láti ekki bilbug á sér finna þrátt fyrir misheppnaðar eldflaugatilraunir að undanförnu. NBC fjallar um þetta. Nú síðast á miðvikudag skutu yfirvöld í Norður-Kóreu eldflaug á loft en hún sprakk skömmu eftir flugtak. Telja sérfræðingar að þrátt fyrir hina misheppnuðu tilraun muni það ekki koma til með að fá Kim Jong-Un af því yfirlýsta markmiði sínu að framleiða kjarnorkuvopn sem landið gæti beitt á Bandaríkin. Sjá: Enn eitt eldflaugaskotið frá Norður-Kóreu„Ólíklegt er að þessar misheppnuðu tilraunir fái Kim Jong-Un af áætlunum sínum í kjarnorkumálum,“ segir Fraser Cameron, forstöðumaður EU-Asia Center. Reyna að fá Norður-Kóreu af kjarnorkuáætlun sinniRex Tillerson, utanríkisráðherra Bandaríkjanna, sagði í síðustu viku að hernaðaraðgerðir sé einn af þeim möguleikum sem komi til greina þegar kemur að hvernig skuli eiga við stjórnvöld í Norður-Kóreu. Ráðherrann sagði að núverandi stefna, þar sem viðskiptaþvingunum hafi verið beitt gegn ríkinu um langt skeið, hafi ekki skilað tilætluðum árangri. Væru Bandaríkin því að leita nýrra leiða til að fá Norður-Kóreumenn til að hverfa frá kjarnorkuáætlun sinni. Sameinuðu þjóðirnar hafa meinað Norður-Kóreu að gera tilraunir með eldflaugar eða kjarnorkuvopn, en þrátt fyrir það hefur ríkið gert ítrekaðar tilraunir með eldflaugar og sprengt minnst fimm kjarnorkusprengjur á síðustu árum.
Norður-Kórea Tengdar fréttir N-Kóreumenn hreykja sér af sögulegum árangri í þróun eldflauga Norður-Kóreumenn segja að þeir séu komnir langt í þróun eldflaugatækni og vekur það ugg meðal annarra þjóða. 19. mars 2017 16:56 Segja tilraunaskot nýrrar eldflaugar hafa heppnast vel Bandaríkin, Suður-Kórea og Japan hafa kallað eftir fundir hjá öryggisráði Sameinuðu þjóðanna í dag. 13. febrúar 2017 12:09 Mest lesið Föst á Spáni næstu mánuði vegna meðgöngukvilla Innlent Haft höggbor beint fyrir utan í hálft ár og kominn með nóg Innlent Refsing fyrir að reyna að myrða lækni þyngd Innlent Hátt spennustig um borð eftir að ísraelski sjóherinn hóf handtökur Innlent Óánægja með Kópavogsmódelið: Foreldrar upplifa samviskubit, aukið álag og stöðuga tímapressu Innlent Tveggja vikna tvíburasystrum vísað úr landi Innlent Miklar breytingar á gjaldskrá leikskóla borgarinnar Innlent Ragnhildur tekur við Kveik Innlent Thunberg meðal 500 handtekinna aðgerðasinna Erlent Tveir látnir og þrír alvarlega særðir eftir árás í Manchester Erlent Fleiri fréttir Segist eiga í vopnuðum átökum við eiturlyfjasmyglara Árásin í Manchester skilgreind sem hryðjuverk Leiðtogafundur í Danmörku: „Rússar munu ekki stoppa fyrr en tilneyddir“ Tveir látnir og þrír alvarlega særðir eftir árás í Manchester Afganir fagna því að vera aftur komnir í samband við umheiminn Thunberg meðal 500 handtekinna aðgerðasinna Demókrötum kennt um og uppsögnum hótað Frelsisflotinn umkringdur og farþegar fluttir til Ísraels Jane Goodall látin Telja sig hafa fundið skipið sem skaut drónunum Brýnt að koma rafmagni aftur á kjarnorkuverið „Dimmur dagur“ í sögu Slóvakíu Völdu tveggja ára stúlku sem nýja jómfrúargyðju Höfuðpaur tælingarhóps dæmdur í þrjátíu og fimm ára fangelsi Chunk er loksins „feitasti“ björninn Átján tegundir af sólarvörn teknar úr sölu í Ástralíu Dómari skikkar lækna til að vanda skriftina Tæplega hundrað nemenda saknað Gríðarleg öryggisgæsla í Kaupmannahöfn í aðdraganda leiðtogafundar Ríkisreksturinn í Bandaríkjunum í limbó Tala látinna hækkar á Filippseyjum Lykillinn að kraftaverki að Birgir var frá Íslandi Fleiri en tuttugu látnir eftir jarðskjálfta á Filippseyjum Sendiherra fannst látinn í miðborg Parísar Tillögum Trumps lýst sem uppgjöf Segir herforingjum að búa sig undir átök gegn innlendum „óvinum“ Aðstoðarmaður AfD-leiðtoga í fangelsi fyrir njósnir Stefnir í fyrstu ríkisstöðvunina í sjö ár Ná ekki að leika árangur Wagner eftir Vilja Diddy í ellefu ára fangelsi Sjá meira
N-Kóreumenn hreykja sér af sögulegum árangri í þróun eldflauga Norður-Kóreumenn segja að þeir séu komnir langt í þróun eldflaugatækni og vekur það ugg meðal annarra þjóða. 19. mars 2017 16:56
Segja tilraunaskot nýrrar eldflaugar hafa heppnast vel Bandaríkin, Suður-Kórea og Japan hafa kallað eftir fundir hjá öryggisráði Sameinuðu þjóðanna í dag. 13. febrúar 2017 12:09
Óánægja með Kópavogsmódelið: Foreldrar upplifa samviskubit, aukið álag og stöðuga tímapressu Innlent
Óánægja með Kópavogsmódelið: Foreldrar upplifa samviskubit, aukið álag og stöðuga tímapressu Innlent