Jóhann: Ég er virkilega ánægður Smári Jökull Jónsson í Mustad-höllinni skrifar 26. mars 2017 21:33 Jóhann Þór Ólafsson þjálfari Grindavíkur var ánægður með að sætið í undanúrslitum Dominos-deildarinnar væri tryggt og sagði spilamennskuna í einvíginu gegn Þór hafa verið góða heilt yfir. „Ég get ekki verið annað en sáttur. Það voru einhverjir kaflar í Þorlákshöfn sem urðu okkur að falli þar en ég er sérstaklega ánægður með kvöldið í kvöld. Við héldum okkur inni í augnablikinu allan tímann og það hefur ekki gengið svona vel í allan vetur. Það er framför og ég er virkilega ánægður,“ sagði Jóhann Þór í samtali við Vísi eftir leik. „Fyrri hálfleikur var mjög góður en Þórsararnir gefast ekkert upp og það var smá stress að þeir myndu ná okkur. Það að við héldum einbeitingunni skóp þetta og svo var varnarleikurinn góður. Lewis (Clinch) var frábær á báðum endum og ég er mjög sáttur,“ bætti Jóhann við. Tobin Carberry leikmaður Þórs hefur verið einn besti maður deildarinnar í vetur en þrátt fyrir ágætis stigaskor hjá honum í kvöld gerðu Grindvíkingar honum afar erfitt fyrir og nýting hans í leiknum var ekki góð. „Plan A var að lifa og deyja með því sem hann myndi gera og halda hinum í skefjum. Mér fannst það takast vel í dag en það tókst ekki í þeim leikjum sem við töpuðum í Þorlákshöfn. Það tókst í þeim leikjum sem við unnum.“ Grindavík heldur næst í Garðabæinn þar sem þeir mæta Stjörnunni í afar áhugaverðri undanúrslitaeinvígi. „Þeir eru með hörkulið og góða leikmenn í öllum stöðum. Það verður verðugt verkefni fyrir okkur og við höfum lagt upp með það að njóta þess að fá að taka þátt í þessu. Það er fullt af fólki, það er sjónvarp og fullt af gaurum heima að horfa á og eru hundsvekktir.“ „Við mætum í Bláa Sovétið á fimmtudag og bara „let´s go“,“ sagði Jóhann Þór Ólafsson þjálfari Grindavíkur að lokum. Dominos-deild karla Tengdar fréttir Umfjöllun og viðtöl: Grindavík - Þór Þ. 93-82 | Grindavík sendi Þórsara í sumarfrí Grindavík er komið í undanúrslit Dominos-deildarinnar í körfuknattleik eftir 93-82 sigur á Þór frá Þorlákshöfn á heimavelli sínum í Grindavík í kvöld. Grindavík mætir Stjörnunni í undanúrslitum. 26. mars 2017 22:00 Mest lesið Handtekin fyrir að lemja kærastann en hann vildi ekki kæra Sport Í beinni: ÍBV - KR | Þjóðhátíð í bæ Íslenski boltinn Stjórnendur NBA reyna að sannfæra Real Madrid og fleiri forrík félög Körfubolti Fékk vægt áfall: „Með fullt af missed calls“ Körfubolti Sveindís spilaði fyrsta leikinn fyrir Angel City Fótbolti „Erfið og flókin staða“ Enski boltinn Er Donnarumma svarið frekar en nýr framherji? Enski boltinn Son spilar sinn síðasta leik fyrir Tottenham á morgun Enski boltinn „Mikilvægt að fá nýjan og ferskan Blæ inn í þetta“ Handbolti „Einhver blástur en ekkert sem á að hafa svakaleg áhrif“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Isak snýr aftur til æfinga með Newcastle Newcastle býður í Sesko Son spilar sinn síðasta leik fyrir Tottenham á morgun „Erfið og flókin staða“ „Úrvalsdeildarliðum verður ekki fækkað niður í 18“ Er Donnarumma svarið frekar en nýr framherji? Reynsluboltinn Coady til liðs við Hollywood-lið Wrexham Liverpool tilbúið að hætta eltingaleiknum við Isak Newcastle hafnar tilboði Liverpool Sagðir vilja borga helminginn fyrir Isak í ár og hinn helminginn ári síðar Netverslun Liverpool hrundi vegna álags Er Liverpool að styrkja rangan enda vallarins? Paquetá hreinsaður af ásökunum um veðmálasvindl Nýju leikmenn Liverpool komnir með númer Liðin sem verða að gera betur á markaðnum Sænska landsliðskonan Zigiotti til liðs við Rauðu djöflana Sjáðu mörkin fjögur hjá United í nótt Arsenal skoraði ekki og tapaði í fyrsta leik Gyokeres Fjórtán er vinsælasta númer sumarsins Eigendur Liverpool eyða meira í Isak en í að kaupa fótboltafélag í Madrid Isak æfir hjá Orra Steini og félögum Breyttir tímar hjá Man. United: Höjlund skoraði í stórsigri Brady í Birmingham þáttum: Efaðist strax um Rooney og kallaði leikmennina lata Šeško nú helsta skotmark Rauðu djöflanna Wirtz með fyrsta markið sitt fyrir Liverpool Vefsíða Arsenal hrundi í miðju Gyokeres æði Bayern staðfestir kaupin á Diaz: „Lucho ist hier“ Flóðbylgjuviðvörunin hefur ekki áhrif á leik Liverpool Hvernig hefur Liverpool efni á Alexander Isak? Með á fótboltaspjöldum þrátt fyrir ákæru vegna nauðgunar Sjá meira
Jóhann Þór Ólafsson þjálfari Grindavíkur var ánægður með að sætið í undanúrslitum Dominos-deildarinnar væri tryggt og sagði spilamennskuna í einvíginu gegn Þór hafa verið góða heilt yfir. „Ég get ekki verið annað en sáttur. Það voru einhverjir kaflar í Þorlákshöfn sem urðu okkur að falli þar en ég er sérstaklega ánægður með kvöldið í kvöld. Við héldum okkur inni í augnablikinu allan tímann og það hefur ekki gengið svona vel í allan vetur. Það er framför og ég er virkilega ánægður,“ sagði Jóhann Þór í samtali við Vísi eftir leik. „Fyrri hálfleikur var mjög góður en Þórsararnir gefast ekkert upp og það var smá stress að þeir myndu ná okkur. Það að við héldum einbeitingunni skóp þetta og svo var varnarleikurinn góður. Lewis (Clinch) var frábær á báðum endum og ég er mjög sáttur,“ bætti Jóhann við. Tobin Carberry leikmaður Þórs hefur verið einn besti maður deildarinnar í vetur en þrátt fyrir ágætis stigaskor hjá honum í kvöld gerðu Grindvíkingar honum afar erfitt fyrir og nýting hans í leiknum var ekki góð. „Plan A var að lifa og deyja með því sem hann myndi gera og halda hinum í skefjum. Mér fannst það takast vel í dag en það tókst ekki í þeim leikjum sem við töpuðum í Þorlákshöfn. Það tókst í þeim leikjum sem við unnum.“ Grindavík heldur næst í Garðabæinn þar sem þeir mæta Stjörnunni í afar áhugaverðri undanúrslitaeinvígi. „Þeir eru með hörkulið og góða leikmenn í öllum stöðum. Það verður verðugt verkefni fyrir okkur og við höfum lagt upp með það að njóta þess að fá að taka þátt í þessu. Það er fullt af fólki, það er sjónvarp og fullt af gaurum heima að horfa á og eru hundsvekktir.“ „Við mætum í Bláa Sovétið á fimmtudag og bara „let´s go“,“ sagði Jóhann Þór Ólafsson þjálfari Grindavíkur að lokum.
Dominos-deild karla Tengdar fréttir Umfjöllun og viðtöl: Grindavík - Þór Þ. 93-82 | Grindavík sendi Þórsara í sumarfrí Grindavík er komið í undanúrslit Dominos-deildarinnar í körfuknattleik eftir 93-82 sigur á Þór frá Þorlákshöfn á heimavelli sínum í Grindavík í kvöld. Grindavík mætir Stjörnunni í undanúrslitum. 26. mars 2017 22:00 Mest lesið Handtekin fyrir að lemja kærastann en hann vildi ekki kæra Sport Í beinni: ÍBV - KR | Þjóðhátíð í bæ Íslenski boltinn Stjórnendur NBA reyna að sannfæra Real Madrid og fleiri forrík félög Körfubolti Fékk vægt áfall: „Með fullt af missed calls“ Körfubolti Sveindís spilaði fyrsta leikinn fyrir Angel City Fótbolti „Erfið og flókin staða“ Enski boltinn Er Donnarumma svarið frekar en nýr framherji? Enski boltinn Son spilar sinn síðasta leik fyrir Tottenham á morgun Enski boltinn „Mikilvægt að fá nýjan og ferskan Blæ inn í þetta“ Handbolti „Einhver blástur en ekkert sem á að hafa svakaleg áhrif“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Isak snýr aftur til æfinga með Newcastle Newcastle býður í Sesko Son spilar sinn síðasta leik fyrir Tottenham á morgun „Erfið og flókin staða“ „Úrvalsdeildarliðum verður ekki fækkað niður í 18“ Er Donnarumma svarið frekar en nýr framherji? Reynsluboltinn Coady til liðs við Hollywood-lið Wrexham Liverpool tilbúið að hætta eltingaleiknum við Isak Newcastle hafnar tilboði Liverpool Sagðir vilja borga helminginn fyrir Isak í ár og hinn helminginn ári síðar Netverslun Liverpool hrundi vegna álags Er Liverpool að styrkja rangan enda vallarins? Paquetá hreinsaður af ásökunum um veðmálasvindl Nýju leikmenn Liverpool komnir með númer Liðin sem verða að gera betur á markaðnum Sænska landsliðskonan Zigiotti til liðs við Rauðu djöflana Sjáðu mörkin fjögur hjá United í nótt Arsenal skoraði ekki og tapaði í fyrsta leik Gyokeres Fjórtán er vinsælasta númer sumarsins Eigendur Liverpool eyða meira í Isak en í að kaupa fótboltafélag í Madrid Isak æfir hjá Orra Steini og félögum Breyttir tímar hjá Man. United: Höjlund skoraði í stórsigri Brady í Birmingham þáttum: Efaðist strax um Rooney og kallaði leikmennina lata Šeško nú helsta skotmark Rauðu djöflanna Wirtz með fyrsta markið sitt fyrir Liverpool Vefsíða Arsenal hrundi í miðju Gyokeres æði Bayern staðfestir kaupin á Diaz: „Lucho ist hier“ Flóðbylgjuviðvörunin hefur ekki áhrif á leik Liverpool Hvernig hefur Liverpool efni á Alexander Isak? Með á fótboltaspjöldum þrátt fyrir ákæru vegna nauðgunar Sjá meira
Umfjöllun og viðtöl: Grindavík - Þór Þ. 93-82 | Grindavík sendi Þórsara í sumarfrí Grindavík er komið í undanúrslit Dominos-deildarinnar í körfuknattleik eftir 93-82 sigur á Þór frá Þorlákshöfn á heimavelli sínum í Grindavík í kvöld. Grindavík mætir Stjörnunni í undanúrslitum. 26. mars 2017 22:00