Twitter yfir landsleiknum: "Þvílík mamma" 24. mars 2017 21:55 Strákarnir fagna marki í kvöld. vísir/epa Íslenska karlalandsliðið vann afar góðan sigur á Kósóvó, en lokatölur urðu 2-1. Leikið var ytra í dag, en leikurinn var liður í undankeppni HM 2018. Björn Bergmann Sigurðarson kom Íslandi yfir eftir að hafa fylgt á eftir skoti Gylfa Þórs Sigurðssonar, en Gylfi skoraði svo úr víti skömmu síðar eftir að brotið hafði verið á Birki Má Sævarssyni. Staðan var 2-0 í hálfleik, en Atdhe Nuhiu minnkaði muninn í upphafi síðari hálfeiks. Srákarnir okkar héldu út og unnu mikilvægan sigur. Eftir sigurinn og úrslitin úr öðrum leikjum er staðan í riðlinum þannig að Ísland er í öðru sæti riðilsins, þremur stigum á eftir Króatíu sem er á toppnum. Kósóvó er á botninum með eitt stig. Íslendingar voru sem fyrr vel lifandi yfir leiknum á Twitter, en hér að neðan má lesa allt það helsta sem fór fram þar. Heyrðust temmileg fagnaðarlæti á pöbb í Kaupmannahöfn þar sem leikurinn er á mute. Ekkert HÚH samt. #fotboltinet— Magnús Sigurbjörns (@sigurbjornsson) March 24, 2017 4 bræður skorað fyrir landsliðið. Ótrúlegt. Þvílík mamma.— Hjörvar Hafliðason (@hjorvarhaflida) March 24, 2017 Sendið Gylfa í lyfjapróf strax! Gæinn er ólgölega góður— Hörður S Jónsson (@hoddi23) March 24, 2017 Er séns að Heimir sýni strákunum þessa mynd í hálfleik? #pepp #KOSISL pic.twitter.com/uaIVAxQWvG— Dagur Hjartarson (@DagurHjartarson) March 24, 2017 Þessi sending var alvöru kaffi! #sogoodson— Aron Jóhannsson (@aronjo20) March 24, 2017 Og þessi maður er bara orðaður við Leeds og West Ham. Skandall ef það eru ekki lið í topp 5 að skoða hann.— Hrannar Björn (@hrannarbjorn) March 24, 2017 Fjolla pic.twitter.com/VnSkgczvoz— Albert Ingason. (@Snjalli) March 24, 2017 Queen Badda. Afkvæmi: 4 drengir Landsliðsmenn: AllirAllir komnir með mark f Ísland pic.twitter.com/qvukMOM4LH— Hjörtur Hjartar (@hjorturh) March 24, 2017 Afhverju að dúndra einhverju hail mary, Kolbeinn og Jón Daði eru ekki inná. Spila. Spila spila.— Teitur Örlygsson (@teitur11) March 24, 2017 Fjórtándi landsleikur @Vidarkjartans. Átta sinnum skipt inná eða útaf fyrir @jondadi. Vil sjá þá saman inná. #KOSISL #selfoss— Guðmundur Karl (@dullari) March 24, 2017 Við erum ekki að tefja. Við leyfum bara Rúrik að njóta sín betur svona hægt. #KOSISL— Helgi Seljan (@helgiseljan) March 24, 2017 Hef smá áhyggjur af því að við höfum aðeins spilað einn góðan leik(Tyrkjum) En á meðan við vinnum er mér drullu sama. #KOSISL #RoadToRussia— Gummi Ben (@GummiBen) March 24, 2017 Nei dómari, Rúrik er ekki brotlegur. Hann er fallegur. Smá misskilningur hjá þér. #fotbolti #KOSISL— Bergþór Jónsson (@beggidotcom) March 24, 2017 HM 2018 í Rússlandi Tengdar fréttir Umfjöllun: Kósóvó - Ísland 1-2 | Snilldartaktar Gylfa skiluðu þrem stigum Ísland er komið upp í 2. sæti I-riðils í undankeppni HM 2018 eftir 1-2 útisigur á Kósóvó í kvöld. 24. mars 2017 21:30 Einkunnir íslenska liðsins | Gylfi maður leiksins Ísland er komið upp í 2. sæti I-riðils í undankeppni HM 2018 eftir 1-2 útisigur á Kósóvó í kvöld. 24. mars 2017 21:44 Mest lesið Þurftu að aflýsa 24 þúsund manna maraþonhlaupi Sport Sagðir vilja kaupa Man United með hjálp Beckham eða Cantona Enski boltinn 29 ára stórmeistari látinn Sport Katla fagnaði sitjandi á meðan liðsfélagarnir ærðust í kringum hana Fótbolti Sigurður Egill svarar yfirlýsingu Vals: Ómakleg og lágkúruleg setning Íslenski boltinn Bílstjóri grýttur til dauða eftir körfuboltaleik Körfubolti „Hættulegt að ætla að halda í jafntefli eða tapa bara með einu marki“ Sport Viktor til liðs við frænda sinn og bróður Handbolti Keflvíkingar komu til baka í seinni hálfleik Körfubolti Klopp útilokar ekki endurkomu til Liverpool: Það er mögulegt Enski boltinn Fleiri fréttir Sagðir vilja kaupa Man United með hjálp Beckham eða Cantona Katla fagnaði sitjandi á meðan liðsfélagarnir ærðust í kringum hana Uppgjörið: Fram-Stjarnan 1-1 | Úrslitaleikur um Evrópusæti um næstu helgi West Ham enn stigalaust á heimavelli á leiktíðinni Klopp útilokar ekki endurkomu til Liverpool: Það er mögulegt Sigurður Egill svarar yfirlýsingu Vals: Ómakleg og lágkúruleg setning Kraftaverk smábæjarliðsins fullkomnað í kvöld Kristall Máni á skotskónum og fyrsti sigurinn síðan í ágúst Potter talaði sænsku á blaðamannafundinum Sonur Stuart Pearce lést í slysi Nýr stjóri Rangers byrjar gegn Frey „Hefur blundað í manni að taka við félagsliði“ Valinn dómari ársins í þriðja sinn á síðustu fjórum árum Skoraði meira í sumar en árin þrjú á undan til samans Halldór út og Ólafur Ingi inn hjá Breiðabliki Albert setti pressu á Öddu: „Ég skal bara gefa þér þetta víti“ Segja að Halldór verði látinn fara og Ólafur Ingi taki við Yfirlýsing Vals: „Þykir leitt að leikmaðurinn sé ósáttur“ Fyrrverandi leikmaður Real Madrid og Everton fékk slag Sjáðu frábært mark Hákonar sem öskraði samt líka „fokk“ Messan um Lammens: „Hann er með góða áru“ Dyche færist nær Forest Sendi stjórn FH lítt dulda hótun: „Það er bara ein trappa eftir“ Slot vildi stöðva leik: Liverpool gerir ekki svona Sjáðu ótrúlegt mark Hallgríms frá miðju Potter orðinn þjálfari Svía og stefnir á HM „Að tapa fjórum leikjum í röð hefur án vafa áhrif á liðið“ „Fannst slakt að fá skilaboðin í gegnum messenger“ Árni Gautur glímir við erfiðan taugahrörnunarsjúkdóm Uppgjörið: Valur - FH 4-4 | Bráðskemmtilegur átta marka leikur á Hlíðarenda Sjá meira
Íslenska karlalandsliðið vann afar góðan sigur á Kósóvó, en lokatölur urðu 2-1. Leikið var ytra í dag, en leikurinn var liður í undankeppni HM 2018. Björn Bergmann Sigurðarson kom Íslandi yfir eftir að hafa fylgt á eftir skoti Gylfa Þórs Sigurðssonar, en Gylfi skoraði svo úr víti skömmu síðar eftir að brotið hafði verið á Birki Má Sævarssyni. Staðan var 2-0 í hálfleik, en Atdhe Nuhiu minnkaði muninn í upphafi síðari hálfeiks. Srákarnir okkar héldu út og unnu mikilvægan sigur. Eftir sigurinn og úrslitin úr öðrum leikjum er staðan í riðlinum þannig að Ísland er í öðru sæti riðilsins, þremur stigum á eftir Króatíu sem er á toppnum. Kósóvó er á botninum með eitt stig. Íslendingar voru sem fyrr vel lifandi yfir leiknum á Twitter, en hér að neðan má lesa allt það helsta sem fór fram þar. Heyrðust temmileg fagnaðarlæti á pöbb í Kaupmannahöfn þar sem leikurinn er á mute. Ekkert HÚH samt. #fotboltinet— Magnús Sigurbjörns (@sigurbjornsson) March 24, 2017 4 bræður skorað fyrir landsliðið. Ótrúlegt. Þvílík mamma.— Hjörvar Hafliðason (@hjorvarhaflida) March 24, 2017 Sendið Gylfa í lyfjapróf strax! Gæinn er ólgölega góður— Hörður S Jónsson (@hoddi23) March 24, 2017 Er séns að Heimir sýni strákunum þessa mynd í hálfleik? #pepp #KOSISL pic.twitter.com/uaIVAxQWvG— Dagur Hjartarson (@DagurHjartarson) March 24, 2017 Þessi sending var alvöru kaffi! #sogoodson— Aron Jóhannsson (@aronjo20) March 24, 2017 Og þessi maður er bara orðaður við Leeds og West Ham. Skandall ef það eru ekki lið í topp 5 að skoða hann.— Hrannar Björn (@hrannarbjorn) March 24, 2017 Fjolla pic.twitter.com/VnSkgczvoz— Albert Ingason. (@Snjalli) March 24, 2017 Queen Badda. Afkvæmi: 4 drengir Landsliðsmenn: AllirAllir komnir með mark f Ísland pic.twitter.com/qvukMOM4LH— Hjörtur Hjartar (@hjorturh) March 24, 2017 Afhverju að dúndra einhverju hail mary, Kolbeinn og Jón Daði eru ekki inná. Spila. Spila spila.— Teitur Örlygsson (@teitur11) March 24, 2017 Fjórtándi landsleikur @Vidarkjartans. Átta sinnum skipt inná eða útaf fyrir @jondadi. Vil sjá þá saman inná. #KOSISL #selfoss— Guðmundur Karl (@dullari) March 24, 2017 Við erum ekki að tefja. Við leyfum bara Rúrik að njóta sín betur svona hægt. #KOSISL— Helgi Seljan (@helgiseljan) March 24, 2017 Hef smá áhyggjur af því að við höfum aðeins spilað einn góðan leik(Tyrkjum) En á meðan við vinnum er mér drullu sama. #KOSISL #RoadToRussia— Gummi Ben (@GummiBen) March 24, 2017 Nei dómari, Rúrik er ekki brotlegur. Hann er fallegur. Smá misskilningur hjá þér. #fotbolti #KOSISL— Bergþór Jónsson (@beggidotcom) March 24, 2017
HM 2018 í Rússlandi Tengdar fréttir Umfjöllun: Kósóvó - Ísland 1-2 | Snilldartaktar Gylfa skiluðu þrem stigum Ísland er komið upp í 2. sæti I-riðils í undankeppni HM 2018 eftir 1-2 útisigur á Kósóvó í kvöld. 24. mars 2017 21:30 Einkunnir íslenska liðsins | Gylfi maður leiksins Ísland er komið upp í 2. sæti I-riðils í undankeppni HM 2018 eftir 1-2 útisigur á Kósóvó í kvöld. 24. mars 2017 21:44 Mest lesið Þurftu að aflýsa 24 þúsund manna maraþonhlaupi Sport Sagðir vilja kaupa Man United með hjálp Beckham eða Cantona Enski boltinn 29 ára stórmeistari látinn Sport Katla fagnaði sitjandi á meðan liðsfélagarnir ærðust í kringum hana Fótbolti Sigurður Egill svarar yfirlýsingu Vals: Ómakleg og lágkúruleg setning Íslenski boltinn Bílstjóri grýttur til dauða eftir körfuboltaleik Körfubolti „Hættulegt að ætla að halda í jafntefli eða tapa bara með einu marki“ Sport Viktor til liðs við frænda sinn og bróður Handbolti Keflvíkingar komu til baka í seinni hálfleik Körfubolti Klopp útilokar ekki endurkomu til Liverpool: Það er mögulegt Enski boltinn Fleiri fréttir Sagðir vilja kaupa Man United með hjálp Beckham eða Cantona Katla fagnaði sitjandi á meðan liðsfélagarnir ærðust í kringum hana Uppgjörið: Fram-Stjarnan 1-1 | Úrslitaleikur um Evrópusæti um næstu helgi West Ham enn stigalaust á heimavelli á leiktíðinni Klopp útilokar ekki endurkomu til Liverpool: Það er mögulegt Sigurður Egill svarar yfirlýsingu Vals: Ómakleg og lágkúruleg setning Kraftaverk smábæjarliðsins fullkomnað í kvöld Kristall Máni á skotskónum og fyrsti sigurinn síðan í ágúst Potter talaði sænsku á blaðamannafundinum Sonur Stuart Pearce lést í slysi Nýr stjóri Rangers byrjar gegn Frey „Hefur blundað í manni að taka við félagsliði“ Valinn dómari ársins í þriðja sinn á síðustu fjórum árum Skoraði meira í sumar en árin þrjú á undan til samans Halldór út og Ólafur Ingi inn hjá Breiðabliki Albert setti pressu á Öddu: „Ég skal bara gefa þér þetta víti“ Segja að Halldór verði látinn fara og Ólafur Ingi taki við Yfirlýsing Vals: „Þykir leitt að leikmaðurinn sé ósáttur“ Fyrrverandi leikmaður Real Madrid og Everton fékk slag Sjáðu frábært mark Hákonar sem öskraði samt líka „fokk“ Messan um Lammens: „Hann er með góða áru“ Dyche færist nær Forest Sendi stjórn FH lítt dulda hótun: „Það er bara ein trappa eftir“ Slot vildi stöðva leik: Liverpool gerir ekki svona Sjáðu ótrúlegt mark Hallgríms frá miðju Potter orðinn þjálfari Svía og stefnir á HM „Að tapa fjórum leikjum í röð hefur án vafa áhrif á liðið“ „Fannst slakt að fá skilaboðin í gegnum messenger“ Árni Gautur glímir við erfiðan taugahrörnunarsjúkdóm Uppgjörið: Valur - FH 4-4 | Bráðskemmtilegur átta marka leikur á Hlíðarenda Sjá meira
Umfjöllun: Kósóvó - Ísland 1-2 | Snilldartaktar Gylfa skiluðu þrem stigum Ísland er komið upp í 2. sæti I-riðils í undankeppni HM 2018 eftir 1-2 útisigur á Kósóvó í kvöld. 24. mars 2017 21:30
Einkunnir íslenska liðsins | Gylfi maður leiksins Ísland er komið upp í 2. sæti I-riðils í undankeppni HM 2018 eftir 1-2 útisigur á Kósóvó í kvöld. 24. mars 2017 21:44