Ætla að byggja nýtt Árbæjarheimili Gunnþóra Gunnarsdóttir skrifar 25. mars 2017 11:15 Fréttablaðið/GVA Það var stór stund hér í Árbænum þegar kirkjan var vígð 29. mars 1987 eftir sautján ár í byggingu. Að baki voru margir fundir, ótal hamarshögg og sjálfboðavinna fjölda fólks,“ segir séra Þór Hauksson, sóknarprestur í Árbæjarsókn í Reykjavík. Hann undirbýr nú, ásamt öðru starfsfólki Árbæjarkirkju og sjálfboðaliðum, þrjátíu ára vígsluafmæli guðshússins á morgun. Biskupinn, frú Agnes Sigurðardóttir, mun predika í hátíðamessu sem hefst klukkan 11 og margir úr starfsliði kirkjunnar koma að athöfninni, að sögn Þórs. „Svo verður tekin skóflustunga að nýju safnaðarheimili og eftir það verður hátíðakaffi sem soroptismistakonur, kvenfélagið og sóknarnefndin sjá um þannig að fólk verður mettað andlega og líkamlega.“ Safnaðarsalurinn er fyrir löngu orðinn of lítill, að sögn Þórs. „Fólk vill láta jarðsyngja sig frá sinni sóknarkirkju en við höfum oft þurft að fara út fyrir hverfið með fjölmennar erfidrykkjur. Við létum teikna nýjan sal fyrir hrun og ætlum að blása lífi í okkar fyrirætlanir að byggja Árbæjarheimili sem svarar kröfum nútímans um aðgengi fólks á gleði og sorgarstundum lífsins.“Greinin birtist fyrst í Fréttablaðinu 25. mars 2017 Lífið Mest lesið Lög sem mönnum yrði slaufað fyrir í dag Tónlist Dönsku keppendurnir hafi hætt að abbast upp á hana eftir samtalið Lífið Tárvotir endurfundir sögulegra feðga Lífið Kessler-tvíburarnir fengu aðstoð við að deyja Lífið Von á þriðju stúlkunni: „Brotnaði um stund við fregnirnar“ Lífið Ragnheiður Guðfinna og Hjörtur að hittast Lífið Sérhönnuð krem frá O´Keeffe´s fyrir þurra og sprungna húð Lífið kynningar Síðasta púslið væntanlegt í maí Lífið Stjörnulífið: Kvaddi kollvikin í Istanbúl Lífið Seld sú hugmynd að grannur líkami sé það eina sem er aðlaðandi Lífið Fleiri fréttir Kessler-tvíburarnir fengu aðstoð við að deyja Tárvotir endurfundir sögulegra feðga Síðasta púslið væntanlegt í maí Dönsku keppendurnir hafi hætt að abbast upp á hana eftir samtalið Banastuð í bókateiti breska sendiráðsins Ísadóra á lista svölustu stelpna Bretlands „Loksins fékk drengurinn okkar nafnið sitt“ Von á þriðju stúlkunni: „Brotnaði um stund við fregnirnar“ Ragnheiður Guðfinna og Hjörtur að hittast Hefði getað blindast ef æxlið hefði ekki uppgötvast Labubu-fígúran mætir á hvíta tjaldið Íslenskur læknanemi keppir til úrslita í Bakaraslagnum Óða boðflennan fangelsuð Stjörnulífið: Kvaddi kollvikin í Istanbúl „Peningar hafa þann eiginleika að hafa vald yfir okkur“ Auglýsir eftir eiganda poka með hvítu dufti Langar að prófa „anal“ en er stressuð Birti gamalt bréf til Guðna: „Íslanzka mín er ekki gott“ Grey's Anatomy stjarna með krabbamein Þegar allt sauð upp úr „Þetta er svona í alvöru, ekki bara í bíómyndum“ Krakkatían: Skrekkur, Hamlet og höfuðborgir Var ráðskona Kára Stefánssonar þegar ástin kviknaði Áratugir af óvissu enduðu með einni setningu í ræktinni Neistaflug hjá Guggu og Flona á rúntinum Gríðarlega löng röð í verslun Nocco Litlu munaði að þyrlan þyrfti að nauðlenda „Fólk hló og grét til skiptis“ Fréttatía vikunnar: Staða íslenskunnar, ríkislögreglustjóri og formannskjör Tíu stellingar sem örva G-blettinn Sjá meira
Það var stór stund hér í Árbænum þegar kirkjan var vígð 29. mars 1987 eftir sautján ár í byggingu. Að baki voru margir fundir, ótal hamarshögg og sjálfboðavinna fjölda fólks,“ segir séra Þór Hauksson, sóknarprestur í Árbæjarsókn í Reykjavík. Hann undirbýr nú, ásamt öðru starfsfólki Árbæjarkirkju og sjálfboðaliðum, þrjátíu ára vígsluafmæli guðshússins á morgun. Biskupinn, frú Agnes Sigurðardóttir, mun predika í hátíðamessu sem hefst klukkan 11 og margir úr starfsliði kirkjunnar koma að athöfninni, að sögn Þórs. „Svo verður tekin skóflustunga að nýju safnaðarheimili og eftir það verður hátíðakaffi sem soroptismistakonur, kvenfélagið og sóknarnefndin sjá um þannig að fólk verður mettað andlega og líkamlega.“ Safnaðarsalurinn er fyrir löngu orðinn of lítill, að sögn Þórs. „Fólk vill láta jarðsyngja sig frá sinni sóknarkirkju en við höfum oft þurft að fara út fyrir hverfið með fjölmennar erfidrykkjur. Við létum teikna nýjan sal fyrir hrun og ætlum að blása lífi í okkar fyrirætlanir að byggja Árbæjarheimili sem svarar kröfum nútímans um aðgengi fólks á gleði og sorgarstundum lífsins.“Greinin birtist fyrst í Fréttablaðinu 25. mars 2017
Lífið Mest lesið Lög sem mönnum yrði slaufað fyrir í dag Tónlist Dönsku keppendurnir hafi hætt að abbast upp á hana eftir samtalið Lífið Tárvotir endurfundir sögulegra feðga Lífið Kessler-tvíburarnir fengu aðstoð við að deyja Lífið Von á þriðju stúlkunni: „Brotnaði um stund við fregnirnar“ Lífið Ragnheiður Guðfinna og Hjörtur að hittast Lífið Sérhönnuð krem frá O´Keeffe´s fyrir þurra og sprungna húð Lífið kynningar Síðasta púslið væntanlegt í maí Lífið Stjörnulífið: Kvaddi kollvikin í Istanbúl Lífið Seld sú hugmynd að grannur líkami sé það eina sem er aðlaðandi Lífið Fleiri fréttir Kessler-tvíburarnir fengu aðstoð við að deyja Tárvotir endurfundir sögulegra feðga Síðasta púslið væntanlegt í maí Dönsku keppendurnir hafi hætt að abbast upp á hana eftir samtalið Banastuð í bókateiti breska sendiráðsins Ísadóra á lista svölustu stelpna Bretlands „Loksins fékk drengurinn okkar nafnið sitt“ Von á þriðju stúlkunni: „Brotnaði um stund við fregnirnar“ Ragnheiður Guðfinna og Hjörtur að hittast Hefði getað blindast ef æxlið hefði ekki uppgötvast Labubu-fígúran mætir á hvíta tjaldið Íslenskur læknanemi keppir til úrslita í Bakaraslagnum Óða boðflennan fangelsuð Stjörnulífið: Kvaddi kollvikin í Istanbúl „Peningar hafa þann eiginleika að hafa vald yfir okkur“ Auglýsir eftir eiganda poka með hvítu dufti Langar að prófa „anal“ en er stressuð Birti gamalt bréf til Guðna: „Íslanzka mín er ekki gott“ Grey's Anatomy stjarna með krabbamein Þegar allt sauð upp úr „Þetta er svona í alvöru, ekki bara í bíómyndum“ Krakkatían: Skrekkur, Hamlet og höfuðborgir Var ráðskona Kára Stefánssonar þegar ástin kviknaði Áratugir af óvissu enduðu með einni setningu í ræktinni Neistaflug hjá Guggu og Flona á rúntinum Gríðarlega löng röð í verslun Nocco Litlu munaði að þyrlan þyrfti að nauðlenda „Fólk hló og grét til skiptis“ Fréttatía vikunnar: Staða íslenskunnar, ríkislögreglustjóri og formannskjör Tíu stellingar sem örva G-blettinn Sjá meira