Fjárfest fyrir milljarða við Ánanaust Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 24. mars 2017 10:17 Ólafur Ólafsson kemur að viðskiptum á Héðinsreit fyrir milljarða króna. VÍSIR/VILHELM Ólafur Ólafsson fjárfestir, sem í gegnum tíðina hefur verið kenndur við Samskip, er einn þeirra sem koma að umfangsmiklum kaupum á lóðum og fasteignum við í vesturbæ Reykjavíkur, nánar tiltekið á Seljavegi 2 og Vesturgötu 64. Reiturinn nefnist Héðinsreitur en kaupin hafa kostað fleiri millljarða króna að því er fram kemur í Morgunblaðinu í dag. 275 íbúðir rúmast á Héðinsreitnum samkvæmt kynningarefni Reykjavíkurborgar frá því í fyrra. Hugmynd fjárfestanna snýr meðal annars að því að reisa hótel, hvort á sínum hluta Héðinsreitsins en bygging hótela í og við miðbæinn hefur verið fyrirferðamikil undanfarin misseri. Á sama tíma er mikill skortur á íbúðum á höfuðborgarsvæðinu, þá fyrst og fremst minni og meðalstórum ódýrari íbúðum. Reiturinn sem um ræðir. Reykjavíkurborg telur reitinn rúma 275 íbúðir.ReykjavíkurborgEins og fram kom í Hagsjá hagfræðideildar Landsbankans í gær hefur fasteignaverð hækkað um 18,6 prósent undanfarna tólf mánuði. Slík hækkun hefur ekki sést síðan árið 2006. Hagsjá bankans telur að skortur á framboði húsnæðis og ótti við að ástandið haldi áfram að versna sé helsta ástæða hækkunarinnar.Ólafur Ólafsson sneri aftur til starfa í apríl í fyrra eftir að hafa setið af sér fyrsta árið af fjórum og hálfum á Kvíabryggju. Síðan hefur afplánun haldið áfram á Vernd. Dómstólar hafa nú til meðferðar kröfu hans um að Al-Thani málið verði tekið aftur upp en endurupptökunefnd hefur þegar hafnað beiðni Ólafs. Húsnæðismál Mest lesið Vilja minnka líkurnar á því að vinna í Lottóinu Viðskipti innlent Milljarður í afgang í Garðabæ Viðskipti innlent Útflutningur gefur eftir en einkaneyslan stígur fram á sviðið Viðskipti innlent Plasttappamálið flaug í gegnum þingið Neytendur Í fullkomnu frelsi: „Þar sem er heyskapur er ég“ Atvinnulíf Hópuppsögn í Grindavík: „Erfiðasta ákvörðun sem við höfum tekið í lífinu“ Viðskipti innlent Besta rekstrarár frá opnun Hörpu Viðskipti innlent Vörur gerðar af meisturum fyrir meistara Samstarf Einn vinsælasti tengiltvinnbíll Íslendinga snýr aftur Samstarf Íhuga hærri tolla á alla Viðskipti erlent Fleiri fréttir Milljarður í afgang í Garðabæ Útflutningur gefur eftir en einkaneyslan stígur fram á sviðið Vilja minnka líkurnar á því að vinna í Lottóinu Besta rekstrarár frá opnun Hörpu Hneykslaðist á „óútfærðum afkomubætandi aðgerðum“ Deila um þvottahús stöðvar ekki Hreint í bili Eldisfiskur fluttur út fyrir 54 milljarða króna Ræðst í byggingu átta húsa í Hvammsvík Trúir ekki að menn loki fiskvinnslu til að mótmæla veiðigjöldum „Þetta er afnotagjald“ Play komið með flugrekstrarleyfi á Möltu Jón Ólafur í framboði til formanns SA Eigendaskipti hjá Fótbolta.net Feðgarnir nú aftur einu hluthafarnir í Eyri Invest Eyjólfur Árni hættir hjá SA Hagnaðist um tvo milljarða: Ljóst að greinin megi ekki við hækkunum Verðbólga heldur áfram að hjaðna Versta sviðsmyndin sé að lenda á milli Evrópu og Bandaríkjanna í tollastríði Íhuga að sameina lífeyrissjóði „Reiðarslag fyrir þau þorp þar sem stundaðar eru veiðar og vinnsla“ Tollastríðið gæti vel haft áhrif á lífskjör almennings Salóme tekur við af stofnanda Ísorku Helgi ráðinn sölustjóri Bein útsending: Kynna yfirlýsingu fjármálastöðugleikanefndar Kemur nýr inn í fjármálastöðugleikanefnd Mikil óvissa í alþjóðamálum gæti reynt á þjóðarbúið Segir útlitið svart fyrir sjávarútveginn og breytingarnar illa unnar „Íslenskur sjávarútvegur er burðarás í atvinnulífinu“ Lýsa yfir verulegum áhyggjum af tvöföldun veiðigjalda Allt að tvöfalda veiðigjöldin og segja útgerðina þola það vel Sjá meira
Ólafur Ólafsson fjárfestir, sem í gegnum tíðina hefur verið kenndur við Samskip, er einn þeirra sem koma að umfangsmiklum kaupum á lóðum og fasteignum við í vesturbæ Reykjavíkur, nánar tiltekið á Seljavegi 2 og Vesturgötu 64. Reiturinn nefnist Héðinsreitur en kaupin hafa kostað fleiri millljarða króna að því er fram kemur í Morgunblaðinu í dag. 275 íbúðir rúmast á Héðinsreitnum samkvæmt kynningarefni Reykjavíkurborgar frá því í fyrra. Hugmynd fjárfestanna snýr meðal annars að því að reisa hótel, hvort á sínum hluta Héðinsreitsins en bygging hótela í og við miðbæinn hefur verið fyrirferðamikil undanfarin misseri. Á sama tíma er mikill skortur á íbúðum á höfuðborgarsvæðinu, þá fyrst og fremst minni og meðalstórum ódýrari íbúðum. Reiturinn sem um ræðir. Reykjavíkurborg telur reitinn rúma 275 íbúðir.ReykjavíkurborgEins og fram kom í Hagsjá hagfræðideildar Landsbankans í gær hefur fasteignaverð hækkað um 18,6 prósent undanfarna tólf mánuði. Slík hækkun hefur ekki sést síðan árið 2006. Hagsjá bankans telur að skortur á framboði húsnæðis og ótti við að ástandið haldi áfram að versna sé helsta ástæða hækkunarinnar.Ólafur Ólafsson sneri aftur til starfa í apríl í fyrra eftir að hafa setið af sér fyrsta árið af fjórum og hálfum á Kvíabryggju. Síðan hefur afplánun haldið áfram á Vernd. Dómstólar hafa nú til meðferðar kröfu hans um að Al-Thani málið verði tekið aftur upp en endurupptökunefnd hefur þegar hafnað beiðni Ólafs.
Húsnæðismál Mest lesið Vilja minnka líkurnar á því að vinna í Lottóinu Viðskipti innlent Milljarður í afgang í Garðabæ Viðskipti innlent Útflutningur gefur eftir en einkaneyslan stígur fram á sviðið Viðskipti innlent Plasttappamálið flaug í gegnum þingið Neytendur Í fullkomnu frelsi: „Þar sem er heyskapur er ég“ Atvinnulíf Hópuppsögn í Grindavík: „Erfiðasta ákvörðun sem við höfum tekið í lífinu“ Viðskipti innlent Besta rekstrarár frá opnun Hörpu Viðskipti innlent Vörur gerðar af meisturum fyrir meistara Samstarf Einn vinsælasti tengiltvinnbíll Íslendinga snýr aftur Samstarf Íhuga hærri tolla á alla Viðskipti erlent Fleiri fréttir Milljarður í afgang í Garðabæ Útflutningur gefur eftir en einkaneyslan stígur fram á sviðið Vilja minnka líkurnar á því að vinna í Lottóinu Besta rekstrarár frá opnun Hörpu Hneykslaðist á „óútfærðum afkomubætandi aðgerðum“ Deila um þvottahús stöðvar ekki Hreint í bili Eldisfiskur fluttur út fyrir 54 milljarða króna Ræðst í byggingu átta húsa í Hvammsvík Trúir ekki að menn loki fiskvinnslu til að mótmæla veiðigjöldum „Þetta er afnotagjald“ Play komið með flugrekstrarleyfi á Möltu Jón Ólafur í framboði til formanns SA Eigendaskipti hjá Fótbolta.net Feðgarnir nú aftur einu hluthafarnir í Eyri Invest Eyjólfur Árni hættir hjá SA Hagnaðist um tvo milljarða: Ljóst að greinin megi ekki við hækkunum Verðbólga heldur áfram að hjaðna Versta sviðsmyndin sé að lenda á milli Evrópu og Bandaríkjanna í tollastríði Íhuga að sameina lífeyrissjóði „Reiðarslag fyrir þau þorp þar sem stundaðar eru veiðar og vinnsla“ Tollastríðið gæti vel haft áhrif á lífskjör almennings Salóme tekur við af stofnanda Ísorku Helgi ráðinn sölustjóri Bein útsending: Kynna yfirlýsingu fjármálastöðugleikanefndar Kemur nýr inn í fjármálastöðugleikanefnd Mikil óvissa í alþjóðamálum gæti reynt á þjóðarbúið Segir útlitið svart fyrir sjávarútveginn og breytingarnar illa unnar „Íslenskur sjávarútvegur er burðarás í atvinnulífinu“ Lýsa yfir verulegum áhyggjum af tvöföldun veiðigjalda Allt að tvöfalda veiðigjöldin og segja útgerðina þola það vel Sjá meira