Þessi gamla góða í nýjum litum Ritstjórn skrifar 24. mars 2017 09:45 Það er gaman að sjá að þetta er mánuðurinn sem búðirnar fyllast af nýjum vöru, nýjum litum til að hressa upp á fataskápinn sem gerir sig tilbúinn í bjartari tíð, til dæmis útivistarverslunin Ellingsen sem hefur gengið í endurnýjun lífdaga upp á síðkastið. Fyrir jólin 2016 endurgerðu þau duggarapeysuna sem verslunin hefur selt til íslenskra sjómanna og verkamanna í áratugi og sló endurkoman í gegn. Í kjölfarið ákváðu þau að gera nýja lit af klassísku peysunni í hvítu, ljósgráu og dökkbrúnu. Kíkið á myndirnar af fyrirsætunni Matthildi Matthíasdóttur - þetta er peysa sem hægt er að nota allan ársins hring. Glamour Tíska Mest lesið Marokkósk páskaveisla að hætti Oddnýjar Glamour Hagnaður Adidas náði yfir milljarð evra í fyrsta sinn Glamour Fann 18 ára gamlan bíómiða við gerð línunnar Glamour Flatbotna skór bannaðir í Cannes Glamour Förðunartrendin 2016: Hvað segja sérfræðingarnir? Glamour Með sjálfbærni að leiðarljósi Glamour Kraftgallinn er kominn aftur Glamour Sólveig Kára í viðtali við Vogue Glamour Gullfoss og Geysir í aðalhlutverki hjá Mango Glamour Þrjátíu ár á milli auglýsinga og mæðgurnar eru alveg eins Glamour
Það er gaman að sjá að þetta er mánuðurinn sem búðirnar fyllast af nýjum vöru, nýjum litum til að hressa upp á fataskápinn sem gerir sig tilbúinn í bjartari tíð, til dæmis útivistarverslunin Ellingsen sem hefur gengið í endurnýjun lífdaga upp á síðkastið. Fyrir jólin 2016 endurgerðu þau duggarapeysuna sem verslunin hefur selt til íslenskra sjómanna og verkamanna í áratugi og sló endurkoman í gegn. Í kjölfarið ákváðu þau að gera nýja lit af klassísku peysunni í hvítu, ljósgráu og dökkbrúnu. Kíkið á myndirnar af fyrirsætunni Matthildi Matthíasdóttur - þetta er peysa sem hægt er að nota allan ársins hring.
Glamour Tíska Mest lesið Marokkósk páskaveisla að hætti Oddnýjar Glamour Hagnaður Adidas náði yfir milljarð evra í fyrsta sinn Glamour Fann 18 ára gamlan bíómiða við gerð línunnar Glamour Flatbotna skór bannaðir í Cannes Glamour Förðunartrendin 2016: Hvað segja sérfræðingarnir? Glamour Með sjálfbærni að leiðarljósi Glamour Kraftgallinn er kominn aftur Glamour Sólveig Kára í viðtali við Vogue Glamour Gullfoss og Geysir í aðalhlutverki hjá Mango Glamour Þrjátíu ár á milli auglýsinga og mæðgurnar eru alveg eins Glamour