Tilnefningar til CFDA verðlaunanna tilkynnt Ritstjórn skrifar 24. mars 2017 09:00 Anna Wintour tilkynnir tilnefningarnar. Mynd/Getty Tilnefningar til hinna árlegu CFDA verðlaunanna hafa verið tilkynnt. CFDA eru tískuverðlaun sem eru talin vera ein af þeim virtustu í tískubransanum. Á hverju ári eru hönnuðir og tískufyrirmyndir heiðraðar sem og veitt verðlaun í hinum ýmsum flokkum. Þetta árið verður minning Franca Sozzani heiðruð með verðlaunum í flokknum 'Fashion Icon'. Demna Gvasalia verður heiðraður sem alþjóðlegur hönnuður ársins fyrir störf sín hjá Balenciaga og Vetements. Rick Owens verður heiðraður fyrir ævistarf sitt í tískuheiminum. Veitt eru verðlaun í flokkunum kvenna og karlyns hönnuður ársins, fylgihlutahönnuður ársins og sérstök verðlaun á vegum Swarovski sem verðlauna unga og upprennandi hönnuði. Á meðal þeirra sem eru tilnefnd eru Raf Simons, Thom Browne, Virgil Ablo, Mary-Kate og Ashley Olsen sem og fleiri þekkt nöfn innan tískuheimsins. Mest lesið Millie Bobby Brown er fyrsta andlit Calvin Klein undir stjórn Raf Simons Glamour Veldu réttan lit af naglalakki fyrir hátíðarnar Glamour Peter Philips hjá Dior farðar Björk Glamour Búist við mikilli eftirsókn eftir #FentyxPuma skónum hér á landi Glamour Selena Gomez skipti um númer til þess að losna við Justin Bieber Glamour Bella Hadid mun ganga í Victoria's Secret tískusýningunni Glamour Samstarf Alexander Wang og Adidas heldur áfram Glamour Hanne Gaby Odiele er intersex Glamour Forskot á haustið Glamour Bridget Jones nýr aftur 12 árum seinna Glamour
Tilnefningar til hinna árlegu CFDA verðlaunanna hafa verið tilkynnt. CFDA eru tískuverðlaun sem eru talin vera ein af þeim virtustu í tískubransanum. Á hverju ári eru hönnuðir og tískufyrirmyndir heiðraðar sem og veitt verðlaun í hinum ýmsum flokkum. Þetta árið verður minning Franca Sozzani heiðruð með verðlaunum í flokknum 'Fashion Icon'. Demna Gvasalia verður heiðraður sem alþjóðlegur hönnuður ársins fyrir störf sín hjá Balenciaga og Vetements. Rick Owens verður heiðraður fyrir ævistarf sitt í tískuheiminum. Veitt eru verðlaun í flokkunum kvenna og karlyns hönnuður ársins, fylgihlutahönnuður ársins og sérstök verðlaun á vegum Swarovski sem verðlauna unga og upprennandi hönnuði. Á meðal þeirra sem eru tilnefnd eru Raf Simons, Thom Browne, Virgil Ablo, Mary-Kate og Ashley Olsen sem og fleiri þekkt nöfn innan tískuheimsins.
Mest lesið Millie Bobby Brown er fyrsta andlit Calvin Klein undir stjórn Raf Simons Glamour Veldu réttan lit af naglalakki fyrir hátíðarnar Glamour Peter Philips hjá Dior farðar Björk Glamour Búist við mikilli eftirsókn eftir #FentyxPuma skónum hér á landi Glamour Selena Gomez skipti um númer til þess að losna við Justin Bieber Glamour Bella Hadid mun ganga í Victoria's Secret tískusýningunni Glamour Samstarf Alexander Wang og Adidas heldur áfram Glamour Hanne Gaby Odiele er intersex Glamour Forskot á haustið Glamour Bridget Jones nýr aftur 12 árum seinna Glamour