Börn ritstjóra Vogue trúlofuð Ritstjórn skrifar 22. mars 2017 19:15 Anna Wintour, lengst til vinstri, og Franca Sozzani og Francesco Carrozzini sem er lengst til hægri. Mynd/Getty Skemmtilegar fréttir bárust frá Vogue fjölskyldunni í dag þegar Bee Shaffer, dóttir Anna Wintour, trúlofaðist Francesvo Carrozzini, syni Franca Sozzani. Svo skemmtilega vill til að mæður þeirra beggja hafa verið ritstjórar Vogue. Anna Wintour er núverandi ritstjóri bandaríska Vogue en Franca Sozzani var ritstjóri ítalska Vogue þangað til hún lést í desember á seinasta ári. Það var talsmaður á vegum Vogue sem staðfesti fregnirnar. Hvorugt þeirra starfar við tísku en þau byrjuðu saman í október á seinasta ári. Hægt er að gera ráð fyrir að þau hafi þekkst í fjölmörg ár. Ritstjórabörnin trúlofuð. Mest lesið Endurgerð Dirty Dancing fær slæma dóma Glamour Pallíettutíminn er runninn upp Glamour Kristen Wiig er algjört kamelljón Glamour Svava selur fatalínu Helenu Christensen Glamour 85 þúsund króna Crocs skór seldust upp í forsölu Glamour Opnunarhóf, tískuvaka og nýjar fatalínur Glamour Stjörnustríðsinnblástur hjá Chanel Glamour Svartklæddur rauður dregill á MTV-verðlaununum Glamour Allt það besta frá tískuvikunni í London Glamour Nike og H&M eru verðmætustu fatafyrirtækin Glamour
Skemmtilegar fréttir bárust frá Vogue fjölskyldunni í dag þegar Bee Shaffer, dóttir Anna Wintour, trúlofaðist Francesvo Carrozzini, syni Franca Sozzani. Svo skemmtilega vill til að mæður þeirra beggja hafa verið ritstjórar Vogue. Anna Wintour er núverandi ritstjóri bandaríska Vogue en Franca Sozzani var ritstjóri ítalska Vogue þangað til hún lést í desember á seinasta ári. Það var talsmaður á vegum Vogue sem staðfesti fregnirnar. Hvorugt þeirra starfar við tísku en þau byrjuðu saman í október á seinasta ári. Hægt er að gera ráð fyrir að þau hafi þekkst í fjölmörg ár. Ritstjórabörnin trúlofuð.
Mest lesið Endurgerð Dirty Dancing fær slæma dóma Glamour Pallíettutíminn er runninn upp Glamour Kristen Wiig er algjört kamelljón Glamour Svava selur fatalínu Helenu Christensen Glamour 85 þúsund króna Crocs skór seldust upp í forsölu Glamour Opnunarhóf, tískuvaka og nýjar fatalínur Glamour Stjörnustríðsinnblástur hjá Chanel Glamour Svartklæddur rauður dregill á MTV-verðlaununum Glamour Allt það besta frá tískuvikunni í London Glamour Nike og H&M eru verðmætustu fatafyrirtækin Glamour