Leik lokið: Stjarnan - ÍR 75-72 | Stjarnan sópaði ÍR í frí Kristinn G. Friðriksson í Ásgarði í Garðabæ skrifar 22. mars 2017 21:45 Matthías Orri Sigurðarson sækir að körfu Stjörnunnar í kvöld. vísir/anton ÍR kom í heimsókn að Ásgarði í þriðja leik sínum við Stjörnuna í Domino‘s-deild karla í kvöld. Fyrir leikinn hafði Stjarnan 2-0 forystu í seríu liðanna og þurfti því aðeins einn leik til að sópa ÍR-ingum úr henni. Þetta tókst hjá heimamönnum en þurfti mikið átak til þar sem ÍR-ingar komu klárir í slaginn og tilbúnir að vinna leikinn. Það var algert jafnræði með liðunum í fyrri hálfleik og aðeins tvö hetjuskot heimamanna sem skildu liðin að þegar gengið var til leikhlés og staðan 33-28. Baráttan í varnarleik beggja liða var mikið í fyrri hálfleiknum og hún hélt áfram í þeim seinni. Heimamenn náðu þó meiri tökum á leiknum í seinni og náðu að byggja litla forystu sem ÍR reyndi að elta það sem eftir lifði leiks. Hlynur Bæringsson tók til sinna ráða í lokafjórðungnum og setti mjög mikilvæg skot niður sem náðu í raun að slökkva aðeins á gestunum. Eftir mikla spennu á lokamínútum leiks náðu heimamenn að ríghalda í forystuna, sem var aðeins þrjú stig þegar Sigurkarl Róbert Jóhannesson fékk galopið þriggja stiga skot til þess að jafna leikinn á lokasekúndu leiksins. Stjarnan er því komin áfram í fjögurra liða úrslit og óljóst núna hverjum þeir mæta þar. Hjá Stjörnunni var Hlynur Bæringsson besti maður liðsins með 20 stig og 10 fráköst og 4 stoðsendingar. Hjá ÍR var Matthías Orri Sigurðarsson bestur með21 stig, 10 fráköst og 3 stoðsendingar.Stjarnan-ÍR 75-72 (15-16, 18-12, 20-21, 22-23)Stjarnan: Hlynur Elías Bæringsson 20/10 fráköst, Anthony Odunsi 10, Marvin Valdimarsson 10/4 fráköst, Justin Shouse 9/4 fráköst/7 stoðsendingar, Eysteinn Bjarni Ævarsson 7/6 fráköst, Tómas Heiðar Tómasson 7, Tómas Þórður Hilmarsson 7/4 fráköst, Arnþór Freyr Guðmundsson 3/4 fráköst, Ágúst Angantýsson 2, Brynjar Magnús Friðriksson 0, Magnús Bjarki Guðmundsson 0, Óskar Þór Þorsteinsson 0.ÍR: Matthías Orri Sigurðarson 21/10 fráköst, Quincy Hankins-Cole 14/14 fráköst/4 varin skot, Sveinbjörn Claessen 10, Hákon Örn Hjálmarsson 9, Trausti Eiríksson 5, Danero Thomas 4/6 fráköst, Daði Berg Grétarsson 3, Kristinn Marinósson 3, Sigurkarl Róbert Jóhannesson 2, Sæþór Elmar Kristjánsson 1, Ólafur Barkarson 0, Stefán Ásgeir Arnarsson 0. Dominos-deild karla Mest lesið „Ég er eiginlega farinn að hata smá Dag Sigurðsson“ Handbolti Hneig niður á sviðinu eftir að hafa náð vigt Sport Sú besta í heimi er ólétt Sport Danskur landsliðsmaður greindist með krabbamein Körfubolti Mismælti sig harkalega í beinni útsendingu Handbolti Sló eitt elsta heimsmetið í frjálsum íþróttum Sport Úlfurinn hans Alfreðs Gísla át skotin hjá Norðmönnum Handbolti „Gífurlega tilfinningaþrungið“ fyrir sænsku stjörnuna Handbolti „Eitt besta lið í heimi“ Handbolti Liverpool-vandræðin halda áfram og Bournemouth með sigurmark í blálokin Enski boltinn Fleiri fréttir Danskur landsliðsmaður greindist með krabbamein Sævar um Keflavík: Eins og allir vilji ekki fá brunasár eða marbletti Tryggvi og félagar sluppu með skrekkinn á móti botnliðinu NBA-leik frestað vegna óeirða í Minneapolis Elvar og félagar köstuðu frá sér sigrinum Njarðvík nær í nýjan miðherja eftir meiðslin Körfuboltakvöld: Betra að temja villtan leikmann en að vera með einhverja rolu Uppgjörið KR - Grindavík 93-71 | KR annað liðið til þess að vinna Grindavík Uppgjör: Tindstóll-Njarðvík 113-92 | Stólarnir léku sér að Njarðvíkingum „Of margir sem reyndu að bjarga leiknum“ „Langar að biðja Stólana afsökunar á því sem ég lét út úr mér í síðustu umferð“ Uppgjörið: Keflavík - Ármann 93-102 | Ármenningar unnu í Keflavík Uppgjörið: Álftanes - ÍA 89-83 | Justin James afþiðnaði á réttum tíma Kári: Það koma dalir á hverju tímabili Leik lokið: ÍR - Stjarnan 109-118 | Stjörnumenn áfram á sigurbraut Uppgjörið: Valur - Þór Þ. 80-71 | Valsmenn unnu framlengdan leik Uppgjörið: Njarðvík-Keflavík 88-77 | Danielle og Brittany fóru á kostum Tryggvi og félagar eru áfram með fullt hús í Evrópubikarnum Abby með sigurkörfuna 0,8 sekúndum fyrir leikslok Áfall Njarðvíkur fyrir grannaslag kvöldsins Fyrsta Evróputap Stólanna í Síkinu Fjórði sigur Haukakvenna í röð KR - Valur 66-77 | Valur komst upp fyrir KR eftir sigur í rimmu liðanna Martin stoðsendingahæstur í Evrópusigri Tímabilið búið hjá Butler Aldrei hlegið jafnmikið og við að horfa á Nablann Bað um að fara frá Keflavík Risaleikir í undanúrslitum bikarsins Justin James aftur á Álftanesið Blóðugt tap gegn Börsungum Sjá meira
ÍR kom í heimsókn að Ásgarði í þriðja leik sínum við Stjörnuna í Domino‘s-deild karla í kvöld. Fyrir leikinn hafði Stjarnan 2-0 forystu í seríu liðanna og þurfti því aðeins einn leik til að sópa ÍR-ingum úr henni. Þetta tókst hjá heimamönnum en þurfti mikið átak til þar sem ÍR-ingar komu klárir í slaginn og tilbúnir að vinna leikinn. Það var algert jafnræði með liðunum í fyrri hálfleik og aðeins tvö hetjuskot heimamanna sem skildu liðin að þegar gengið var til leikhlés og staðan 33-28. Baráttan í varnarleik beggja liða var mikið í fyrri hálfleiknum og hún hélt áfram í þeim seinni. Heimamenn náðu þó meiri tökum á leiknum í seinni og náðu að byggja litla forystu sem ÍR reyndi að elta það sem eftir lifði leiks. Hlynur Bæringsson tók til sinna ráða í lokafjórðungnum og setti mjög mikilvæg skot niður sem náðu í raun að slökkva aðeins á gestunum. Eftir mikla spennu á lokamínútum leiks náðu heimamenn að ríghalda í forystuna, sem var aðeins þrjú stig þegar Sigurkarl Róbert Jóhannesson fékk galopið þriggja stiga skot til þess að jafna leikinn á lokasekúndu leiksins. Stjarnan er því komin áfram í fjögurra liða úrslit og óljóst núna hverjum þeir mæta þar. Hjá Stjörnunni var Hlynur Bæringsson besti maður liðsins með 20 stig og 10 fráköst og 4 stoðsendingar. Hjá ÍR var Matthías Orri Sigurðarsson bestur með21 stig, 10 fráköst og 3 stoðsendingar.Stjarnan-ÍR 75-72 (15-16, 18-12, 20-21, 22-23)Stjarnan: Hlynur Elías Bæringsson 20/10 fráköst, Anthony Odunsi 10, Marvin Valdimarsson 10/4 fráköst, Justin Shouse 9/4 fráköst/7 stoðsendingar, Eysteinn Bjarni Ævarsson 7/6 fráköst, Tómas Heiðar Tómasson 7, Tómas Þórður Hilmarsson 7/4 fráköst, Arnþór Freyr Guðmundsson 3/4 fráköst, Ágúst Angantýsson 2, Brynjar Magnús Friðriksson 0, Magnús Bjarki Guðmundsson 0, Óskar Þór Þorsteinsson 0.ÍR: Matthías Orri Sigurðarson 21/10 fráköst, Quincy Hankins-Cole 14/14 fráköst/4 varin skot, Sveinbjörn Claessen 10, Hákon Örn Hjálmarsson 9, Trausti Eiríksson 5, Danero Thomas 4/6 fráköst, Daði Berg Grétarsson 3, Kristinn Marinósson 3, Sigurkarl Róbert Jóhannesson 2, Sæþór Elmar Kristjánsson 1, Ólafur Barkarson 0, Stefán Ásgeir Arnarsson 0.
Dominos-deild karla Mest lesið „Ég er eiginlega farinn að hata smá Dag Sigurðsson“ Handbolti Hneig niður á sviðinu eftir að hafa náð vigt Sport Sú besta í heimi er ólétt Sport Danskur landsliðsmaður greindist með krabbamein Körfubolti Mismælti sig harkalega í beinni útsendingu Handbolti Sló eitt elsta heimsmetið í frjálsum íþróttum Sport Úlfurinn hans Alfreðs Gísla át skotin hjá Norðmönnum Handbolti „Gífurlega tilfinningaþrungið“ fyrir sænsku stjörnuna Handbolti „Eitt besta lið í heimi“ Handbolti Liverpool-vandræðin halda áfram og Bournemouth með sigurmark í blálokin Enski boltinn Fleiri fréttir Danskur landsliðsmaður greindist með krabbamein Sævar um Keflavík: Eins og allir vilji ekki fá brunasár eða marbletti Tryggvi og félagar sluppu með skrekkinn á móti botnliðinu NBA-leik frestað vegna óeirða í Minneapolis Elvar og félagar köstuðu frá sér sigrinum Njarðvík nær í nýjan miðherja eftir meiðslin Körfuboltakvöld: Betra að temja villtan leikmann en að vera með einhverja rolu Uppgjörið KR - Grindavík 93-71 | KR annað liðið til þess að vinna Grindavík Uppgjör: Tindstóll-Njarðvík 113-92 | Stólarnir léku sér að Njarðvíkingum „Of margir sem reyndu að bjarga leiknum“ „Langar að biðja Stólana afsökunar á því sem ég lét út úr mér í síðustu umferð“ Uppgjörið: Keflavík - Ármann 93-102 | Ármenningar unnu í Keflavík Uppgjörið: Álftanes - ÍA 89-83 | Justin James afþiðnaði á réttum tíma Kári: Það koma dalir á hverju tímabili Leik lokið: ÍR - Stjarnan 109-118 | Stjörnumenn áfram á sigurbraut Uppgjörið: Valur - Þór Þ. 80-71 | Valsmenn unnu framlengdan leik Uppgjörið: Njarðvík-Keflavík 88-77 | Danielle og Brittany fóru á kostum Tryggvi og félagar eru áfram með fullt hús í Evrópubikarnum Abby með sigurkörfuna 0,8 sekúndum fyrir leikslok Áfall Njarðvíkur fyrir grannaslag kvöldsins Fyrsta Evróputap Stólanna í Síkinu Fjórði sigur Haukakvenna í röð KR - Valur 66-77 | Valur komst upp fyrir KR eftir sigur í rimmu liðanna Martin stoðsendingahæstur í Evrópusigri Tímabilið búið hjá Butler Aldrei hlegið jafnmikið og við að horfa á Nablann Bað um að fara frá Keflavík Risaleikir í undanúrslitum bikarsins Justin James aftur á Álftanesið Blóðugt tap gegn Börsungum Sjá meira