Southgate: Þurfum að komast af þessari eyju og læra af öðrum Tómas Þór Þórðarson skrifar 22. mars 2017 11:30 Gareth Soutgate mætir Þýskalandi á morgun. vísir/getty Gareth Southgate stýrir enska landsliðinu í fyrsta sinn í kvöld sem fullgildur stjóri þess en eftir fjóra leiki sem bráðabirgðastjóri liðsins var fékk hann varanlegan samning. Fyrsta verkefnið er vináttulandsleikur gegn Þýskalandi í Dortmund en þýska liðið er ríkjandi heimsmeistari og þykir töluvert betra en það enska. Southgate segir forsvarsmenn enska boltans vera komna af stað með verkefni sem á að gera það að verkum að nær dregur á milli enska og þýska liðsins í framtíðinni en hann viðurkennir að Englendingar verði að horfa út fyrir England þegar kemur að fótboltaþekkingu. „Það er mikið verk eftir óunnið hjá okkur þegar kemur til dæmis að því hvernig tengslin á milli þýska knattspyrnusambandsins og þýsku 1. deildarinnar eru. Þau eru virkiiega sterk. Ungir leikmenn fá tækifæri til að spila í Þýskalandi. Þar í landi trúa allir á að það skili sér en það kemur líka til vegna eignarhalds félaganna,“ segir Southgate. „Til að koma fólki í skilning um hversu mikill munurinn er þá frestaði þýska deildin upphafi síðustu leiktíðar vegna þess að þýskt landslið var á Ólympíuleikunum. Við komum ekki einu sinni liði á Ólympíuleikana. Þetta er samvinnan þeirra.“ „Við erum öðruvísi. Við þurfum að komast af þessari eyju og læra af öðrum. Við höfum okkar miklu styrkleika og ef við getum blandað þeim saman við styrkleika annarra getum við orðið betri en allir. Það er samt langur vegur framundan,“ segir Gareth Southgate. Enski boltinn HM 2018 í Rússlandi Mest lesið Salah snýr aftur eftir sáttafundinn Enski boltinn Álftanes - Tindastóll 78-137 | Metin slegin í stórsigri Stólanna Körfubolti Kærasta Haaland hefur fengið nóg Enski boltinn Skrýtið og taktlaust: „Ég er ekkert sátt með niðurstöðuna“ Íslenski boltinn Fanndís kveður sviðið: „Ég er búin að fella nokkur tár“ Íslenski boltinn Ólympíumeistari í bráðaaðgerð á hálsi Sport ÓL í hættu: Hólmfríður Dóra brotnaði á æfingu Sport Sjáðu mark Kristins frá miðju og hin sem skiluðu sextíu milljónum í kassann Fótbolti Freyr ekki hrifinn af „hrokafullum dómara“ Fótbolti Slot fundar með Salah í dag: „Mun ákvarða hver næstu skref verða“ Enski boltinn Fleiri fréttir Varalesturinn flæktist fyrir þýska tvíeykinu „Held að ég gæti ekki hætt í fótbolta“ Salah snýr aftur eftir sáttafundinn Isak tæpur og Gakpo frá Rooney var hótað lífláti eftir að hann fór til Man Utd Slot fundar með Salah í dag: „Mun ákvarða hver næstu skref verða“ „Liverpool hefði ekkert unnið ef það væri ekki fyrir Mo Salah“ Kærasta Haaland hefur fengið nóg Girti niður um liðsfélagann í markafagni Skuldir Man United nú meira en 127 milljarðar Tóku hetjuna með sér í Evrópuleikinn Af hverju spila ekki fleiri konur Fantasy? Býður Salah velkominn til Sádi-Arabíu Mjög hættulegur vítahringur að mati Arteta Henry ekki hrifinn af hegðun Arsenal-manna í leikslok Sádi-arabísk félög sögð vilja kaupa Mo Salah „Ekki gleyma mér“ Þrír sem Jökull þolir ekki: „Hann er algjört gerpi“ „Hvað getur Slot gert?“ „Endanlegt ippon fyrir Slot“ Ráðleggur leikmanni United að hætta sóa tíma sínum þar Slot hugsi: Spyr hvort Salah telji sig hafa gert mistök Bestu mörkin í desember 2006 verða vart toppuð: Scholes, Essien og Taylor Luke Littler fagnaði vel meðal stuðningsmanna Man. United Einmanalegt hjá Salah í ræktinni Alisson um Salah: „Afleiðing þess sem hann gerði“ Ofsótt af milljarðamæringi Sjáðu öll Manchester United-mörkin á Molineux í gær Carragher: „Ef Salah reynir að henda félaginu mínu undir rútuna veð ég í hann“ Úlfarnir lítil fyrirstaða fyrir Rauðu djöflana Sjá meira
Gareth Southgate stýrir enska landsliðinu í fyrsta sinn í kvöld sem fullgildur stjóri þess en eftir fjóra leiki sem bráðabirgðastjóri liðsins var fékk hann varanlegan samning. Fyrsta verkefnið er vináttulandsleikur gegn Þýskalandi í Dortmund en þýska liðið er ríkjandi heimsmeistari og þykir töluvert betra en það enska. Southgate segir forsvarsmenn enska boltans vera komna af stað með verkefni sem á að gera það að verkum að nær dregur á milli enska og þýska liðsins í framtíðinni en hann viðurkennir að Englendingar verði að horfa út fyrir England þegar kemur að fótboltaþekkingu. „Það er mikið verk eftir óunnið hjá okkur þegar kemur til dæmis að því hvernig tengslin á milli þýska knattspyrnusambandsins og þýsku 1. deildarinnar eru. Þau eru virkiiega sterk. Ungir leikmenn fá tækifæri til að spila í Þýskalandi. Þar í landi trúa allir á að það skili sér en það kemur líka til vegna eignarhalds félaganna,“ segir Southgate. „Til að koma fólki í skilning um hversu mikill munurinn er þá frestaði þýska deildin upphafi síðustu leiktíðar vegna þess að þýskt landslið var á Ólympíuleikunum. Við komum ekki einu sinni liði á Ólympíuleikana. Þetta er samvinnan þeirra.“ „Við erum öðruvísi. Við þurfum að komast af þessari eyju og læra af öðrum. Við höfum okkar miklu styrkleika og ef við getum blandað þeim saman við styrkleika annarra getum við orðið betri en allir. Það er samt langur vegur framundan,“ segir Gareth Southgate.
Enski boltinn HM 2018 í Rússlandi Mest lesið Salah snýr aftur eftir sáttafundinn Enski boltinn Álftanes - Tindastóll 78-137 | Metin slegin í stórsigri Stólanna Körfubolti Kærasta Haaland hefur fengið nóg Enski boltinn Skrýtið og taktlaust: „Ég er ekkert sátt með niðurstöðuna“ Íslenski boltinn Fanndís kveður sviðið: „Ég er búin að fella nokkur tár“ Íslenski boltinn Ólympíumeistari í bráðaaðgerð á hálsi Sport ÓL í hættu: Hólmfríður Dóra brotnaði á æfingu Sport Sjáðu mark Kristins frá miðju og hin sem skiluðu sextíu milljónum í kassann Fótbolti Freyr ekki hrifinn af „hrokafullum dómara“ Fótbolti Slot fundar með Salah í dag: „Mun ákvarða hver næstu skref verða“ Enski boltinn Fleiri fréttir Varalesturinn flæktist fyrir þýska tvíeykinu „Held að ég gæti ekki hætt í fótbolta“ Salah snýr aftur eftir sáttafundinn Isak tæpur og Gakpo frá Rooney var hótað lífláti eftir að hann fór til Man Utd Slot fundar með Salah í dag: „Mun ákvarða hver næstu skref verða“ „Liverpool hefði ekkert unnið ef það væri ekki fyrir Mo Salah“ Kærasta Haaland hefur fengið nóg Girti niður um liðsfélagann í markafagni Skuldir Man United nú meira en 127 milljarðar Tóku hetjuna með sér í Evrópuleikinn Af hverju spila ekki fleiri konur Fantasy? Býður Salah velkominn til Sádi-Arabíu Mjög hættulegur vítahringur að mati Arteta Henry ekki hrifinn af hegðun Arsenal-manna í leikslok Sádi-arabísk félög sögð vilja kaupa Mo Salah „Ekki gleyma mér“ Þrír sem Jökull þolir ekki: „Hann er algjört gerpi“ „Hvað getur Slot gert?“ „Endanlegt ippon fyrir Slot“ Ráðleggur leikmanni United að hætta sóa tíma sínum þar Slot hugsi: Spyr hvort Salah telji sig hafa gert mistök Bestu mörkin í desember 2006 verða vart toppuð: Scholes, Essien og Taylor Luke Littler fagnaði vel meðal stuðningsmanna Man. United Einmanalegt hjá Salah í ræktinni Alisson um Salah: „Afleiðing þess sem hann gerði“ Ofsótt af milljarðamæringi Sjáðu öll Manchester United-mörkin á Molineux í gær Carragher: „Ef Salah reynir að henda félaginu mínu undir rútuna veð ég í hann“ Úlfarnir lítil fyrirstaða fyrir Rauðu djöflana Sjá meira