Ólétt Natalie Portman kafar fyrir James Blake Ritstjórn skrifar 21. mars 2017 12:15 Natalie er stórglæsileg í myndbandinu. Mynd/Youtube Natalie Portman eignaðist sitt annað barn í seinasta mánuði. Þrátt fyrir að konur séu oft þreyttar á seinustu metrum meðgöngunnar náði Natalie þó að leika í tónlistarmyndbandi fyrir tónlistarmanninn James Blake. Lagið heitir My Willing Heart og er skrifað af Blake ásamt Frank Ocean. Í myndbandinu má sjá Portman sýna óléttubumbuna sína, strjúka henni og leika við fimm ára dreng sem gæti verið sonur hennar. Hún skellir sér einnig á kaf. Myndbandið má sjá hér fyrir neðan. Mest lesið Endurgerð Dirty Dancing fær slæma dóma Glamour 85 þúsund króna Crocs skór seldust upp í forsölu Glamour Opnunarhóf, tískuvaka og nýjar fatalínur Glamour Stjörnustríðsinnblástur hjá Chanel Glamour Svartklæddur rauður dregill á MTV-verðlaununum Glamour Nike og H&M eru verðmætustu fatafyrirtækin Glamour Vann með Naomi Campbell fyrir D&G Glamour Pallíettutíminn er runninn upp Glamour Theresa May mun sitja fyrir í Vogue Glamour Mættu saman í fyrirpartý fyrir Grammy Glamour
Natalie Portman eignaðist sitt annað barn í seinasta mánuði. Þrátt fyrir að konur séu oft þreyttar á seinustu metrum meðgöngunnar náði Natalie þó að leika í tónlistarmyndbandi fyrir tónlistarmanninn James Blake. Lagið heitir My Willing Heart og er skrifað af Blake ásamt Frank Ocean. Í myndbandinu má sjá Portman sýna óléttubumbuna sína, strjúka henni og leika við fimm ára dreng sem gæti verið sonur hennar. Hún skellir sér einnig á kaf. Myndbandið má sjá hér fyrir neðan.
Mest lesið Endurgerð Dirty Dancing fær slæma dóma Glamour 85 þúsund króna Crocs skór seldust upp í forsölu Glamour Opnunarhóf, tískuvaka og nýjar fatalínur Glamour Stjörnustríðsinnblástur hjá Chanel Glamour Svartklæddur rauður dregill á MTV-verðlaununum Glamour Nike og H&M eru verðmætustu fatafyrirtækin Glamour Vann með Naomi Campbell fyrir D&G Glamour Pallíettutíminn er runninn upp Glamour Theresa May mun sitja fyrir í Vogue Glamour Mættu saman í fyrirpartý fyrir Grammy Glamour