Strákarnir mættir til Parma og æfa á sögufrægum velli borgarinnar Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 21. mars 2017 09:00 Strákarnir á æfingu í Parma. mynd/ksí Íslenska karlalandsliðið í knattspyrnu hefur hafið undirbúning sinn fyrir mikilvægan leik gegn Kósóvó í undankeppni HM 2018 en hann fer fram í albönsku borginni Shkodër á föstudagskvöldið. Landsliðið kom saman hér ytra í gær og hafði á hinum sögufræga Stadio Ennio Tardini, einum elsta knattspyrnuleikvangi Ítalíu sem enn er í notkun, í gær. Eins mun liðið æfa þar í hádeginu í dag og á morgun, en halda svo til Albaníu annað kvöld. Íþróttadeild 365 er í Parma og mun flytja fréttir af íslenska landsliðinu á Vísi, Stöð 2, Bylgjunni og Fréttablaðinu. Landsliðið undirbjó sig einnig í Parma fyrir leik liðsins gegn Króatíu í haust en hér í borg er íþróttavöruframleiðandinn Errea með höfuðstöðvar sínar, en allar treyjur íslensku landsliðanna eru framleiddar af Errea. Fram kemur á vef KSÍ að fulltrúar Errea hafi verið íslenska landsliðinu innan handar með skipulag og afþreyingu á meðan dvölinni hér stendur, allt til að gera dvöl strákanna okkar sem ánægjulegasta. Þó nokkur forföll hafa verið í íslenska landsliðinu vegna meiðsla og verður því forvitnilegt að sjá hvernig Heimir Hallgrímsson, landsliðsþjálfari, mun stilla upp liði sínu í leiknum á föstudag. Ísland er í þriðja sæti I-riðils í undankeppninni með sjö stig að loknum fjórum leikjum. Kósóvó er hins vegar í neðsta sætinu með eitt stig, rétt eins og Finnland. HM 2018 í Rússlandi Mest lesið Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Enski boltinn Liverpool vinni ekki deildina haldi liðið áfram á þessari braut Enski boltinn Markalaust á Villa Park Enski boltinn Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? Enski boltinn „Ég hélt að við værum komin lengra“ Enski boltinn Í beinni: Tottenham - Burnley | Nýliðarnir hefja leik gegn Evrópudeildarmeisturunum Enski boltinn Amorim brattur: „Ég er bjartsýnni“ Enski boltinn Englarnir frá LA án sigurs í átta leikjum Fótbolti Dagskráin: Enski boltinn rúllar í DocZone Sport Semenyo tjáir sig: „Fótboltinn sýndi sínar bestu hliðar þegar mest á reyndi“ Enski boltinn Fleiri fréttir Í beinni: FH - Breiðablik | Fer bikarinn til nýliða eða reynslubolta? Daníel Tristan skoraði í stórsigri Ísak skoraði enn eitt markið fyrir Lyngby Í beinni: Tottenham - Burnley | Nýliðarnir hefja leik gegn Evrópudeildarmeisturunum Markalaust á Villa Park Semenyo tjáir sig: „Fótboltinn sýndi sínar bestu hliðar þegar mest á reyndi“ Fáar spilað leik á þessum velli Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Amorim brattur: „Ég er bjartsýnni“ Liverpool vinni ekki deildina haldi liðið áfram á þessari braut Englarnir frá LA án sigurs í átta leikjum „Vona að við séum búnar að læra nægilega mikið og förum að vinna“ Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? „Eiginlega alveg viss“ um að Rashford megi spila á morgun „Ég hélt að við værum komin lengra“ „Betra er seint en aldrei“ Villareal vann í endurkomu Cazorla og frumraun Partey Endurkomusigur í stórskemmtilegum opnunarleik Opnunarleikurinn var stöðvaður vegna kynþáttaníðs Kristall farinn að skora aftur eftir meiðslin Aston Villa sektað og bannað að nota marga bolta „Allt er þegar þrennt er“ Liverpool kaupir ungan ítalskan miðvörð Brentford að slá félagaskiptametið Allar tilfinningarnar í gangi Enska augnablikið: Hamingjureiturinn Stórkostleg tölfræði Salah í fyrsta leik „Tölfræðin er eins og bikiní“ Fjölskylda Jota á Anfield í kvöld Táningi hótað lífláti þrátt fyrir sigurinn á Víkingum Sjá meira
Íslenska karlalandsliðið í knattspyrnu hefur hafið undirbúning sinn fyrir mikilvægan leik gegn Kósóvó í undankeppni HM 2018 en hann fer fram í albönsku borginni Shkodër á föstudagskvöldið. Landsliðið kom saman hér ytra í gær og hafði á hinum sögufræga Stadio Ennio Tardini, einum elsta knattspyrnuleikvangi Ítalíu sem enn er í notkun, í gær. Eins mun liðið æfa þar í hádeginu í dag og á morgun, en halda svo til Albaníu annað kvöld. Íþróttadeild 365 er í Parma og mun flytja fréttir af íslenska landsliðinu á Vísi, Stöð 2, Bylgjunni og Fréttablaðinu. Landsliðið undirbjó sig einnig í Parma fyrir leik liðsins gegn Króatíu í haust en hér í borg er íþróttavöruframleiðandinn Errea með höfuðstöðvar sínar, en allar treyjur íslensku landsliðanna eru framleiddar af Errea. Fram kemur á vef KSÍ að fulltrúar Errea hafi verið íslenska landsliðinu innan handar með skipulag og afþreyingu á meðan dvölinni hér stendur, allt til að gera dvöl strákanna okkar sem ánægjulegasta. Þó nokkur forföll hafa verið í íslenska landsliðinu vegna meiðsla og verður því forvitnilegt að sjá hvernig Heimir Hallgrímsson, landsliðsþjálfari, mun stilla upp liði sínu í leiknum á föstudag. Ísland er í þriðja sæti I-riðils í undankeppninni með sjö stig að loknum fjórum leikjum. Kósóvó er hins vegar í neðsta sætinu með eitt stig, rétt eins og Finnland.
HM 2018 í Rússlandi Mest lesið Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Enski boltinn Liverpool vinni ekki deildina haldi liðið áfram á þessari braut Enski boltinn Markalaust á Villa Park Enski boltinn Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? Enski boltinn „Ég hélt að við værum komin lengra“ Enski boltinn Í beinni: Tottenham - Burnley | Nýliðarnir hefja leik gegn Evrópudeildarmeisturunum Enski boltinn Amorim brattur: „Ég er bjartsýnni“ Enski boltinn Englarnir frá LA án sigurs í átta leikjum Fótbolti Dagskráin: Enski boltinn rúllar í DocZone Sport Semenyo tjáir sig: „Fótboltinn sýndi sínar bestu hliðar þegar mest á reyndi“ Enski boltinn Fleiri fréttir Í beinni: FH - Breiðablik | Fer bikarinn til nýliða eða reynslubolta? Daníel Tristan skoraði í stórsigri Ísak skoraði enn eitt markið fyrir Lyngby Í beinni: Tottenham - Burnley | Nýliðarnir hefja leik gegn Evrópudeildarmeisturunum Markalaust á Villa Park Semenyo tjáir sig: „Fótboltinn sýndi sínar bestu hliðar þegar mest á reyndi“ Fáar spilað leik á þessum velli Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Amorim brattur: „Ég er bjartsýnni“ Liverpool vinni ekki deildina haldi liðið áfram á þessari braut Englarnir frá LA án sigurs í átta leikjum „Vona að við séum búnar að læra nægilega mikið og förum að vinna“ Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? „Eiginlega alveg viss“ um að Rashford megi spila á morgun „Ég hélt að við værum komin lengra“ „Betra er seint en aldrei“ Villareal vann í endurkomu Cazorla og frumraun Partey Endurkomusigur í stórskemmtilegum opnunarleik Opnunarleikurinn var stöðvaður vegna kynþáttaníðs Kristall farinn að skora aftur eftir meiðslin Aston Villa sektað og bannað að nota marga bolta „Allt er þegar þrennt er“ Liverpool kaupir ungan ítalskan miðvörð Brentford að slá félagaskiptametið Allar tilfinningarnar í gangi Enska augnablikið: Hamingjureiturinn Stórkostleg tölfræði Salah í fyrsta leik „Tölfræðin er eins og bikiní“ Fjölskylda Jota á Anfield í kvöld Táningi hótað lífláti þrátt fyrir sigurinn á Víkingum Sjá meira
Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? Enski boltinn
Í beinni: Tottenham - Burnley | Nýliðarnir hefja leik gegn Evrópudeildarmeisturunum Enski boltinn
Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? Enski boltinn
Í beinni: Tottenham - Burnley | Nýliðarnir hefja leik gegn Evrópudeildarmeisturunum Enski boltinn