Freydís Halla og Sturla Snær Íslandsmeistarar í stórsvigi Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 31. mars 2017 16:26 Freydís Halla Einarsdóttir og Sturla Snær Snorrason unnu stórsvigið. Mynd/Skíðasamband Íslands Freydís Halla Einarsdóttir og Sturla Snær Snorrason tryggðu sér í dag Íslandsmeistaratitilinn í stórsvigi en þetta var fyrsta alpagreinin sem keppt var í á Skíðamóti Íslands sem fram fer á Akureyri um helgina. Aðstæður á Hlíðarfjalli á Akureyri voru góðar en veður var mjög gott og snjórinn í brautinni hélt vel. Þetta kemur fram í frétt á heimasíðu Skíðasambands Íslands. Keppnin í kvennaflokki var spennandi. Landsliðskonurnar Freydís Halla Einarsdóttir og Helga María Vilhjálmsdóttir háðu einvígi um Íslandsmeistaratitilinn og að lokum varð Freydís Halla hlutskarpari. Baráttan um þriðja sæti var ekki minni en eftir fyrri ferðina áttu fimm stelpur raunhæfan möguleika á að ná því. Andrea Björk Birkisdóttir átti frábæra seinni ferð og náði þriðja sætinu eftir að hafa verið í því fimmta að lokinni fyrri ferðinni. Í karlaflokki var Sturla Snær Snorrason með algjör yfirburði og sigraði með rúmlega tveimur og hálfri sekúndu. Í öðru sæti varð Jón Gunnar Guðmundsson og þriðji var síðan Sigurður Hauksson. Mikil samkeppni var um annað og þriðja sætið en eftir fyrri ferðina voru sjö karlar sem áttu möguleika og mikil spenna var í seinni ferðinni.Íslandsmeistaratitlar í stórsvigi 2017:Konur 1. Freydís Halla Einarsdóttir 2. Helga María Vilhjálmsdóttir 3. Andrea Björk Birkisdóttir18-20 ára stúlkur 1. Andrea Björk Birkisdóttir 2. Hólmfríður Dóra Friðgeirsdóttir 3. Soffía Sóley Helgadóttir16-17 ára stúlkur 1. Harpa María Friðgeirsdóttir 2. Katla Björg Dagbjartsdóttir 3. María FinnbogadóttirKarlar 1. Sturla Snær Snorrason 2. Jón Gunnar Guðmundsson 3. Sigurður Hauksson18-20 ára drengir 1. Jón Gunnar Guðmundsson 2. Sigurður Hauksson 3. Björn Ásgeir Guðmundsson16-17 ára drengir 1. Georg Fannar Þórðarson 2. Jökull Þorri Helgason 3. Axel Reyr Rúnarsson Aðrar íþróttir Mest lesið „Hún er búin að vera algjör klettur í þessu öllu“ Körfubolti Sveindís fær engar skýringar: „Ég hef greinilega ekki verið í uppáhaldi“ Fótbolti Martin: „Fór rosalega fyrir brjóstið á mér að heyra það“ Körfubolti Utan vallar: Pedersen ætti að vera þjóðhetja Körfubolti „Ég trúi þessu varla“ Sport Gylfi orðinn Víkingur Íslenski boltinn „Ef þeir fá ekki gul spjöld halda grófu brotin bara áfram“ Fótbolti United hættir að bjóða upp á frían hádegismat Enski boltinn Carragher kallaði Ferdinand trúð Enski boltinn Þolinmæðin á Højlund nánast á þrotum Enski boltinn Fleiri fréttir „Held að fólk sé komið með leið á því að lesa um þessi félagsskipti“ Sædís mætir Palestínu Mikael vann dauðariðilinn í úrvalsdeildinni Segir að Maresca verði rekinn ef næstu tveir leikir vinnast ekki Gylfi orðinn Víkingur „Hún er búin að vera algjör klettur í þessu öllu“ Ætla að stoppa Sveindísi og keyra yfir Ísland Haukar fara til Bosníu Þolinmæðin á Højlund nánast á þrotum Utan vallar: Pedersen ætti að vera þjóðhetja Carragher kallaði Ferdinand trúð „Ég trúi þessu varla“ United hættir að bjóða upp á frían hádegismat Galatasaray sakar Mourinho um rasisma Martin: „Fór rosalega fyrir brjóstið á mér að heyra það“ „Erfiðleikar utan vallar“ hafa styrkt spænsku stelpurnar „Ef þeir fá ekki gul spjöld halda grófu brotin bara áfram“ Sveindís fær engar skýringar: „Ég hef greinilega ekki verið í uppáhaldi“ Endurkomukóngarnir í Leeds með fimm stiga forskot á toppnum Valsmenn settu sex gegn Grindavík „Danska“ félagið í MLS sigraði meistarana í fyrsta leik Íslendingaliðið með stórsigur og á góðu róli Gísli og félagar með fullt hús stiga Hélt að „spilling“ þýddi eitthvað annað og dregur ummælin til baka Jóhann byrjaði og Kurt Zouma kom inn af bekknum í sigri Al Orobah „Þetta er eins og að vera dömpað“ Haukur hlýddi Snorra strax og er á leið til Löwen Aftur hópuppsögn hjá Man. Utd Aðrir í VIP-sætum þeirra sem skráðu söguna Hundur í Messi: Kleip í háls aðstoðarþjálfara Sjá meira
Freydís Halla Einarsdóttir og Sturla Snær Snorrason tryggðu sér í dag Íslandsmeistaratitilinn í stórsvigi en þetta var fyrsta alpagreinin sem keppt var í á Skíðamóti Íslands sem fram fer á Akureyri um helgina. Aðstæður á Hlíðarfjalli á Akureyri voru góðar en veður var mjög gott og snjórinn í brautinni hélt vel. Þetta kemur fram í frétt á heimasíðu Skíðasambands Íslands. Keppnin í kvennaflokki var spennandi. Landsliðskonurnar Freydís Halla Einarsdóttir og Helga María Vilhjálmsdóttir háðu einvígi um Íslandsmeistaratitilinn og að lokum varð Freydís Halla hlutskarpari. Baráttan um þriðja sæti var ekki minni en eftir fyrri ferðina áttu fimm stelpur raunhæfan möguleika á að ná því. Andrea Björk Birkisdóttir átti frábæra seinni ferð og náði þriðja sætinu eftir að hafa verið í því fimmta að lokinni fyrri ferðinni. Í karlaflokki var Sturla Snær Snorrason með algjör yfirburði og sigraði með rúmlega tveimur og hálfri sekúndu. Í öðru sæti varð Jón Gunnar Guðmundsson og þriðji var síðan Sigurður Hauksson. Mikil samkeppni var um annað og þriðja sætið en eftir fyrri ferðina voru sjö karlar sem áttu möguleika og mikil spenna var í seinni ferðinni.Íslandsmeistaratitlar í stórsvigi 2017:Konur 1. Freydís Halla Einarsdóttir 2. Helga María Vilhjálmsdóttir 3. Andrea Björk Birkisdóttir18-20 ára stúlkur 1. Andrea Björk Birkisdóttir 2. Hólmfríður Dóra Friðgeirsdóttir 3. Soffía Sóley Helgadóttir16-17 ára stúlkur 1. Harpa María Friðgeirsdóttir 2. Katla Björg Dagbjartsdóttir 3. María FinnbogadóttirKarlar 1. Sturla Snær Snorrason 2. Jón Gunnar Guðmundsson 3. Sigurður Hauksson18-20 ára drengir 1. Jón Gunnar Guðmundsson 2. Sigurður Hauksson 3. Björn Ásgeir Guðmundsson16-17 ára drengir 1. Georg Fannar Þórðarson 2. Jökull Þorri Helgason 3. Axel Reyr Rúnarsson
Aðrar íþróttir Mest lesið „Hún er búin að vera algjör klettur í þessu öllu“ Körfubolti Sveindís fær engar skýringar: „Ég hef greinilega ekki verið í uppáhaldi“ Fótbolti Martin: „Fór rosalega fyrir brjóstið á mér að heyra það“ Körfubolti Utan vallar: Pedersen ætti að vera þjóðhetja Körfubolti „Ég trúi þessu varla“ Sport Gylfi orðinn Víkingur Íslenski boltinn „Ef þeir fá ekki gul spjöld halda grófu brotin bara áfram“ Fótbolti United hættir að bjóða upp á frían hádegismat Enski boltinn Carragher kallaði Ferdinand trúð Enski boltinn Þolinmæðin á Højlund nánast á þrotum Enski boltinn Fleiri fréttir „Held að fólk sé komið með leið á því að lesa um þessi félagsskipti“ Sædís mætir Palestínu Mikael vann dauðariðilinn í úrvalsdeildinni Segir að Maresca verði rekinn ef næstu tveir leikir vinnast ekki Gylfi orðinn Víkingur „Hún er búin að vera algjör klettur í þessu öllu“ Ætla að stoppa Sveindísi og keyra yfir Ísland Haukar fara til Bosníu Þolinmæðin á Højlund nánast á þrotum Utan vallar: Pedersen ætti að vera þjóðhetja Carragher kallaði Ferdinand trúð „Ég trúi þessu varla“ United hættir að bjóða upp á frían hádegismat Galatasaray sakar Mourinho um rasisma Martin: „Fór rosalega fyrir brjóstið á mér að heyra það“ „Erfiðleikar utan vallar“ hafa styrkt spænsku stelpurnar „Ef þeir fá ekki gul spjöld halda grófu brotin bara áfram“ Sveindís fær engar skýringar: „Ég hef greinilega ekki verið í uppáhaldi“ Endurkomukóngarnir í Leeds með fimm stiga forskot á toppnum Valsmenn settu sex gegn Grindavík „Danska“ félagið í MLS sigraði meistarana í fyrsta leik Íslendingaliðið með stórsigur og á góðu róli Gísli og félagar með fullt hús stiga Hélt að „spilling“ þýddi eitthvað annað og dregur ummælin til baka Jóhann byrjaði og Kurt Zouma kom inn af bekknum í sigri Al Orobah „Þetta er eins og að vera dömpað“ Haukur hlýddi Snorra strax og er á leið til Löwen Aftur hópuppsögn hjá Man. Utd Aðrir í VIP-sætum þeirra sem skráðu söguna Hundur í Messi: Kleip í háls aðstoðarþjálfara Sjá meira