Jennifer Lawrence afslöppuð í nýrri herferð Dior Ritstjórn skrifar 30. mars 2017 11:00 Jennifer Lawrence hefur verið andlit Dior frá árinu 2012. Hún hefur birst í fjölmörgum herferðum og klæðist nánast alltaf Dior á rauða dreglinum. Nýjasta herferð Dior þar sem Lawrence situr fyrir í er þó öðruvísi en allar hinar. Jennifer er afslöppuð og fersk í sumarherferðinni sem frumsýnd var í gær. Það eina sem hún klæðist eru sturrermabolir, gallabuxur og léttir jakkar. Fullkomið dress fyrir sumarið. Herferðin er skotin af Brigitte Lacombe. Mest lesið Þetta eru fyrirsæturnar sem ganga í Victorias Secret tískusýningunni Glamour Beyonce mætt með stelpugengið sitt í nýju herferð Ivy Park Glamour Serena Williams situr fyrir í Sports Illustrated Glamour Tími buxnadragtarinnar er kominn! Glamour Bella Hadid opnar sig um sambandsslitin við The Weeknd Glamour Rómantískt sumar í vændum hjá Burberry Glamour Kylie litar sig aftur dökkhærða Glamour Veikt pund styrkir stöðu Asos Glamour Rihanna afgreiddi skó í sinni eigin verslun Glamour Kendall Jenner er nýtt andlit Mango Glamour
Jennifer Lawrence hefur verið andlit Dior frá árinu 2012. Hún hefur birst í fjölmörgum herferðum og klæðist nánast alltaf Dior á rauða dreglinum. Nýjasta herferð Dior þar sem Lawrence situr fyrir í er þó öðruvísi en allar hinar. Jennifer er afslöppuð og fersk í sumarherferðinni sem frumsýnd var í gær. Það eina sem hún klæðist eru sturrermabolir, gallabuxur og léttir jakkar. Fullkomið dress fyrir sumarið. Herferðin er skotin af Brigitte Lacombe.
Mest lesið Þetta eru fyrirsæturnar sem ganga í Victorias Secret tískusýningunni Glamour Beyonce mætt með stelpugengið sitt í nýju herferð Ivy Park Glamour Serena Williams situr fyrir í Sports Illustrated Glamour Tími buxnadragtarinnar er kominn! Glamour Bella Hadid opnar sig um sambandsslitin við The Weeknd Glamour Rómantískt sumar í vændum hjá Burberry Glamour Kylie litar sig aftur dökkhærða Glamour Veikt pund styrkir stöðu Asos Glamour Rihanna afgreiddi skó í sinni eigin verslun Glamour Kendall Jenner er nýtt andlit Mango Glamour