Victoria Beckham kann að gera grín af sjálfri sér Ritstjórn skrifar 30. mars 2017 09:00 Það er gott að hafa húmor fyrir sjálfum sér. Mynd/Getty Þrátt fyrir að Victoria Beckham sé fyrir að hafa áður verið í vinsælustu stúlknahljómsveit allra tíma, reki sitt eigið fatamerki og sé gift frægasta fótboltamanni allra tíma þá er hún einnig fræg fyrir að brosa nánast aldrei. Victoria hefur áður sagt að hún brosi að innan. Henni finnist ekki eiga við að brosa þegar hún klæðist fínum fötum, að hún skuldi tískubransanum að brosa ekki. Þess vegna eiga nýju bolirnir sem hún nú framleiðir afar vel við. Beckham selur þá undir sínu eigin merki, Victoria Beckham, en þeir kosta aðeins 150 dollara. Hægt er að nálgast bolina hér. Mest lesið Endurgerð Dirty Dancing fær slæma dóma Glamour 85 þúsund króna Crocs skór seldust upp í forsölu Glamour Opnunarhóf, tískuvaka og nýjar fatalínur Glamour Stjörnustríðsinnblástur hjá Chanel Glamour Svartklæddur rauður dregill á MTV-verðlaununum Glamour Nike og H&M eru verðmætustu fatafyrirtækin Glamour Vann með Naomi Campbell fyrir D&G Glamour Pallíettutíminn er runninn upp Glamour Theresa May mun sitja fyrir í Vogue Glamour Mættu saman í fyrirpartý fyrir Grammy Glamour
Þrátt fyrir að Victoria Beckham sé fyrir að hafa áður verið í vinsælustu stúlknahljómsveit allra tíma, reki sitt eigið fatamerki og sé gift frægasta fótboltamanni allra tíma þá er hún einnig fræg fyrir að brosa nánast aldrei. Victoria hefur áður sagt að hún brosi að innan. Henni finnist ekki eiga við að brosa þegar hún klæðist fínum fötum, að hún skuldi tískubransanum að brosa ekki. Þess vegna eiga nýju bolirnir sem hún nú framleiðir afar vel við. Beckham selur þá undir sínu eigin merki, Victoria Beckham, en þeir kosta aðeins 150 dollara. Hægt er að nálgast bolina hér.
Mest lesið Endurgerð Dirty Dancing fær slæma dóma Glamour 85 þúsund króna Crocs skór seldust upp í forsölu Glamour Opnunarhóf, tískuvaka og nýjar fatalínur Glamour Stjörnustríðsinnblástur hjá Chanel Glamour Svartklæddur rauður dregill á MTV-verðlaununum Glamour Nike og H&M eru verðmætustu fatafyrirtækin Glamour Vann með Naomi Campbell fyrir D&G Glamour Pallíettutíminn er runninn upp Glamour Theresa May mun sitja fyrir í Vogue Glamour Mættu saman í fyrirpartý fyrir Grammy Glamour