Westbrook skoraði 57 stig er hann náði 38. þrennunni | Myndband Tómas Þór Þórðarson skrifar 30. mars 2017 07:30 Russell Westbrook, leikmaður Oklahoma City Thunder í NBA-deildinni í körfubolta, heldur áfram að endurskrifa söguna en hann náði 38. þrennu sinni á tímabilinu í nótt þegar hann skoraði 57 stig, tók þrettán fráköst og gaf ellefu stoðsendingar í 114-106 sigri á Orlando Magic í leik sem fór í framlengingu. Enginn í sögu deildarinnar hefur skorað svona mörg stig á sama tíma og hann náði þrennu en Westbrook vantar núna þrjár þrennur til að jafna met Oscars Robertsson frá því tímabilinu 1961-1962. Líkt og í síðasta leik skilaði frammistaða Westbrooks sigri en sú hefur ekki alltaf verið raunin á tímabilinu. OKC lenti mest 21 stigi undir í seinni hálfleik en kom sterkt til baka. Westbrook jafnaði leikinn með þriggja stiga körfu þegar sjö sekúndur voru eftir og liðið tryggði sér svo sigurinn í framlengingu. Golden State Warriors er svo gott sem búið að tryggja sér efsta sætið í vesturdeildinni og heimaleikjarétt út úrslitakeppnina en liðið vann hrikalegan sterkan útisigur á næstefsta liði vestursins, San Antonio Spurs, 110-98, á útivelli í nótt. Spurs-liðið byrjaði miklu betur og náði 22 stiga forskoti strax í fyrsta leikhluta en Steph Curry og félagar gáfust ekki upp og komust yfir snemma í seinni hálfleik. Gestirnir spiluðu sterka vörn og hirtu boltann fjórtán sinnum af San Antonio. Steph Curry skoraði 29 stig fyrir Golden State og Klay Thompsons 23 stig en hjá Spurs var Kawhi Leonard stigahæstur með 19 stig og LaMarcus Aldridge skoraði 17 stig. Golden State er nú búið að vinna níu leiki í röð og er allt að koma til eftir slakt gengi þegar Kevin Durant meiddist. Liðið er nú með þriggja og hálfs sigra forskot á Spurs á toppnum þegar fimm leikir eru eftir.Úrslit næturinnar: Philadelphia 76ers - Atlanta Hawks 92-96 Orlando Magic - OKC Thunder 106-114 Boston Celtics - Milwaukee Bucks 100-103 Toronto Raptors - Charlotte Hornets 106-100 NY Knicks - Miami Heat 88-105 Memphis Grizzlies - Indiana Pacers 110-97 New Orleans Pelicans - Dallas Mavericks 121-118 San Antonio Spurs - Golden State Warriors 98-110 LA Clippers - Washington Wizards 133-124 Sacramento Kings - Utah Jazz 82-112 NBA Mest lesið Elín Jóna ólétt og verður ekki með á HM Handbolti „Hrædd um að við séum að dragast aftur úr“ Fótbolti Óttar Magnús færir sig um set á Ítalíu Fótbolti Liverpool leggur númerið hans Jota á hilluna að eilífu Fótbolti Topplið ÍR tapaði þremur mikilvægum stigum Fótbolti Segir hitann á HM hættulegan Fótbolti Dagskráin í dag: Meira, meira golf Sport Þóra grætur í koddann ef Þorsteinn verður áfram með liðið Fótbolti Belgar kveðja EM með sigri Fótbolti Danska þjóðin í áfalli: „Verra en okkar versta martröð“ Sport Fleiri fréttir Áframhaldandi NBA tengingar í Bónus deildinni Taka einn efnilegasta leikmanninn frá Íslandsmeisturum Hauka Julio de Assis og Luka Gasic í Stjörnuna Birkir Hrafn í NBA akademíunni „Þetta gerist rosa hratt“ Sengun í fantaformi í sumarfríinu Hægt að gista í glæsihúsi Michael Jordan Shai Gilgeous-Alexander og Angel Reese framan á 2K26 Sengun í fantaformi í sumarfríinu Jokic framlengir ekki að sinni Verður fimmti launahæsti íþróttamaður í heimi Fylkir og Valur í formlegt samstarf Mikil blóðtaka fyrir Valsmenn Sjö lið skiptust á sex leikmönnum Tyrese Haliburton missir af öllu næsta tímabili KR semur við ungan bandarískan framherja Hægt að skoða EuroBasket bikarinn og fá áritun hjá strákunum Þórsarar semja við Grikkja og Bandarikjamann Rauða pandan í NBA útskrifuð af sjúkrahúsi Helgi Magg hættir í Körfuboltakvöldi og semur við Grindavík Fær 2,7 milljarða á ári næstu fimm ár fyrir að spila ekki með liðinu Skórnir hennar seldust upp á mínútu Mike Brown sagður vera að taka við New York Knicks Sænsk landsliðskona til Grindavíkur Belgar vörðu Evrópumeistaratitilinn James tekur einn dans enn í það minnsta Körfuboltaspjald með Jordan seldist á 243 milljónir króna Einhenta undrið ekki í NBA Penninn á lofti í Keflavík Stólarnir búnir að semja við „DNA-ið í félaginu“ Sjá meira
Russell Westbrook, leikmaður Oklahoma City Thunder í NBA-deildinni í körfubolta, heldur áfram að endurskrifa söguna en hann náði 38. þrennu sinni á tímabilinu í nótt þegar hann skoraði 57 stig, tók þrettán fráköst og gaf ellefu stoðsendingar í 114-106 sigri á Orlando Magic í leik sem fór í framlengingu. Enginn í sögu deildarinnar hefur skorað svona mörg stig á sama tíma og hann náði þrennu en Westbrook vantar núna þrjár þrennur til að jafna met Oscars Robertsson frá því tímabilinu 1961-1962. Líkt og í síðasta leik skilaði frammistaða Westbrooks sigri en sú hefur ekki alltaf verið raunin á tímabilinu. OKC lenti mest 21 stigi undir í seinni hálfleik en kom sterkt til baka. Westbrook jafnaði leikinn með þriggja stiga körfu þegar sjö sekúndur voru eftir og liðið tryggði sér svo sigurinn í framlengingu. Golden State Warriors er svo gott sem búið að tryggja sér efsta sætið í vesturdeildinni og heimaleikjarétt út úrslitakeppnina en liðið vann hrikalegan sterkan útisigur á næstefsta liði vestursins, San Antonio Spurs, 110-98, á útivelli í nótt. Spurs-liðið byrjaði miklu betur og náði 22 stiga forskoti strax í fyrsta leikhluta en Steph Curry og félagar gáfust ekki upp og komust yfir snemma í seinni hálfleik. Gestirnir spiluðu sterka vörn og hirtu boltann fjórtán sinnum af San Antonio. Steph Curry skoraði 29 stig fyrir Golden State og Klay Thompsons 23 stig en hjá Spurs var Kawhi Leonard stigahæstur með 19 stig og LaMarcus Aldridge skoraði 17 stig. Golden State er nú búið að vinna níu leiki í röð og er allt að koma til eftir slakt gengi þegar Kevin Durant meiddist. Liðið er nú með þriggja og hálfs sigra forskot á Spurs á toppnum þegar fimm leikir eru eftir.Úrslit næturinnar: Philadelphia 76ers - Atlanta Hawks 92-96 Orlando Magic - OKC Thunder 106-114 Boston Celtics - Milwaukee Bucks 100-103 Toronto Raptors - Charlotte Hornets 106-100 NY Knicks - Miami Heat 88-105 Memphis Grizzlies - Indiana Pacers 110-97 New Orleans Pelicans - Dallas Mavericks 121-118 San Antonio Spurs - Golden State Warriors 98-110 LA Clippers - Washington Wizards 133-124 Sacramento Kings - Utah Jazz 82-112
NBA Mest lesið Elín Jóna ólétt og verður ekki með á HM Handbolti „Hrædd um að við séum að dragast aftur úr“ Fótbolti Óttar Magnús færir sig um set á Ítalíu Fótbolti Liverpool leggur númerið hans Jota á hilluna að eilífu Fótbolti Topplið ÍR tapaði þremur mikilvægum stigum Fótbolti Segir hitann á HM hættulegan Fótbolti Dagskráin í dag: Meira, meira golf Sport Þóra grætur í koddann ef Þorsteinn verður áfram með liðið Fótbolti Belgar kveðja EM með sigri Fótbolti Danska þjóðin í áfalli: „Verra en okkar versta martröð“ Sport Fleiri fréttir Áframhaldandi NBA tengingar í Bónus deildinni Taka einn efnilegasta leikmanninn frá Íslandsmeisturum Hauka Julio de Assis og Luka Gasic í Stjörnuna Birkir Hrafn í NBA akademíunni „Þetta gerist rosa hratt“ Sengun í fantaformi í sumarfríinu Hægt að gista í glæsihúsi Michael Jordan Shai Gilgeous-Alexander og Angel Reese framan á 2K26 Sengun í fantaformi í sumarfríinu Jokic framlengir ekki að sinni Verður fimmti launahæsti íþróttamaður í heimi Fylkir og Valur í formlegt samstarf Mikil blóðtaka fyrir Valsmenn Sjö lið skiptust á sex leikmönnum Tyrese Haliburton missir af öllu næsta tímabili KR semur við ungan bandarískan framherja Hægt að skoða EuroBasket bikarinn og fá áritun hjá strákunum Þórsarar semja við Grikkja og Bandarikjamann Rauða pandan í NBA útskrifuð af sjúkrahúsi Helgi Magg hættir í Körfuboltakvöldi og semur við Grindavík Fær 2,7 milljarða á ári næstu fimm ár fyrir að spila ekki með liðinu Skórnir hennar seldust upp á mínútu Mike Brown sagður vera að taka við New York Knicks Sænsk landsliðskona til Grindavíkur Belgar vörðu Evrópumeistaratitilinn James tekur einn dans enn í það minnsta Körfuboltaspjald með Jordan seldist á 243 milljónir króna Einhenta undrið ekki í NBA Penninn á lofti í Keflavík Stólarnir búnir að semja við „DNA-ið í félaginu“ Sjá meira