Hamar færist nær Domino's deildinni Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 6. apríl 2017 21:20 Christopher Woods skoraði 30 stig og tók 14 fráköst í liði Hamars. vísir/ernir Hamar er aðeins einum leik frá því að tryggja sér sæti í Domino's deild karla eftir sigur á Val, 73-82, í þriðja leik liðanna í umspili í kvöld.Valsmenn rúlluðu yfir Hvergerðinga í fyrsta leiknum, 101-73, en þeir hafa svarað fyrir sig með tveimur sigrum í röð. Fjórði leikur liðanna fer fram í Hveragerði á sunnudaginn og með sigri þar tryggja heimamenn sér sæti í Domino's deildinni. Valsmenn byrjuðu leikinn betur og leiddu með sjö stigum, 25-18, eftir 1. leikhluta. Hamarsmenn spiluðu betur í 2. leikhluta sem þeir unnu með fimm stigum, 24-19. Staðan í hálfleik var því 44-42, Val í vil. Hvergerðingar héldu Valsmönnum í aðeins 12 stigum í 3. leikhluta en skoruðu sjálfir 21 stig. Staðan fyrir lokaleikhlutann var 56-63, Hamri í vil. Gestirnir létu þessa forystu ekki af hendi og lönduðu góðum sigri, 73-82. Christopher Woods var atkvæðamestur í liði Hamars með 30 stig, 14 fráköst og fimm stoðsendingar en hann var með lygilega 77% skotnýtingu. Örn Sigurðarson kom næstur með 19 stig og átta fráköst. Þá fékk Hamar 17 stigum af bekknum, gegn aðeins átta hjá Val. Urald King átti sannkallaðan tröllaleik í liði Vals; skoraði 33 stig, tók 24 fráköst, gaf þrjár stoðsendingar, varði fjögur skot og var með alls 51 framlagspunkt. Birgir Björn Pétursson kom næstur með 11 stig og níu fráköst.Valur-Hamar 73-82 (25-18, 19-24, 12-21, 17-19)Valur: Urald King 33/24 fráköst/4 varin skot, Birgir Björn Pétursson 11/9 fráköst, Sigurður Dagur Sturluson 8/4 fráköst, Austin Magnus Bracey 7, Benedikt Blöndal 6/5 fráköst, Oddur Birnir Pétursson 6/4 fráköst, Illugi Auðunsson 2.Hamar: Christopher Woods 30/14 fráköst/5 stoðsendingar, Örn Sigurðarson 19/8 fráköst, Snorri Þorvaldsson 11/5 fráköst, Erlendur Ágúst Stefánsson 9, Rúnar Ingi Erlingsson 6/7 stoðsendingar, Hilmar Pétursson 5/5 fráköst, Oddur Ólafsson 2. Dominos-deild karla Tengdar fréttir Hamarsmenn jöfnuðu metin eftir mikinn spennuleik í Hveragerði Hamar vann tveggja stiga sigur á Val í úrslitakeppni 1. deildar karla í körfubolta í Hveragerði í kvöld, 93-91, og jafnaði þar með metin í 1-1 í einvígi liðanna um laust sæti í Domino´s deild karla í körfubolta á næsta tímabili. 2. apríl 2017 21:25 Vindhögg hjá Hamri á Hlíðarenda | Myndir Valur er kominn í 1-0 í einvíginu við Hamar í umspili um sæti í Domino's deild karla á næsta tímabili eftir öruggan sigur í leik liðanna í Valshöllinni í kvöld. Lokatölur 101-73, Val í vil. 30. mars 2017 21:00 Mest lesið Hetja Englands á EM sleit krossband Enski boltinn „Búnir að sýna hvað við getum verið lélegir“ Körfubolti Lofar frekari fjárfestingum Enski boltinn Haukur Helgi: Höfum ekki verið að spila góðan körfubolta Körfubolti „Getum verið fjandi góðir“ Körfubolti ÍR áfram eftir sigur í Mosfellsbæ Handbolti Uppgjörið: Þýskaland - Ísland 42-31 | Þrot í Þýskalandi Handbolti Uppgjörið: Valur - Grindavík 55-90 | Taplausir Grindvíkingar kjöldrógu Val Körfubolti KR - ÍA 109-75 | KR-ingar sýndu allar sínar bestu hliðar þegar þeir burstuðu Skagamenn Körfubolti „Varnarleikur snýst eiginlega bara um að nenna“ Körfubolti Fleiri fréttir Haukur Helgi: Höfum ekki verið að spila góðan körfubolta „Getum verið fjandi góðir“ Uppgjörið: Álftanes-Njarðvík 93-92 | Heitur Haukur var hetjan á Álftanesinu Uppgjörið: Keflavík - Þór Þ. 86-82 | Þarf ekki alltaf að vera fallegt ef það virkar „Varnarleikur snýst eiginlega bara um að nenna“ Uppgjörið: Valur - Grindavík 55-90 | Taplausir Grindvíkingar kjöldrógu Val „Búnir að sýna hvað við getum verið lélegir“ KR - ÍA 109-75 | KR-ingar sýndu allar sínar bestu hliðar þegar þeir burstuðu Skagamenn Íslandsmeistararnir frá því fyrir sextíu árum heiðursgestir í kvöld „Hann ætti bara að skrifa afsökunarbiblíuna“ Uppgjörið: Njarðvík - Grindavík 85-84| Njarðvík fyrstar til að leggja Grindavík af velli Ótrúleg dramatík í Garðabæ og á Sauðárkróki Landsliðsmennirnir öflugir í Evrópu Jordan gagnrýnir álagsstjórnun í NBA: Þú hefur skyldu til að láta sjá þig Skiptiborð hjá stelpunum í kvöld Var með skattinn á hælunum þegar hann fór í veðmálabraskið Bíll Shaquille O'Neal enn ófundinn Martin öflugur í góðum sigri Öllum leikjum Bónus-deildar kvenna í kvöld frestað Stólarnir ekki í vandræðum á Egilsstöðum Enginn Lakers-maður hafði náð þessu í meira en 52 ár Veðmál rædd í Körfuboltakvöldi: „Bara ævintýralega heimskulegt“ Kvöddu húsið og Nablinn klifraði í kveðjuskyni Martin naut sín í fræknum sigri á meisturum Bayern Tryggvi lykilmaður í sigri Bilbao Elvar skoraði tólf í naumu tapi Tilþrifin: Varin skot og ótrúlegar körfur Valsmanna Þriðja tapið í röð hjá Jóni og félögum Fáránlegt eða klókt hjá Kristófer? „Ef það má þá gerir fólk það“ Brassi tekur við af Billups Sjá meira
Hamar er aðeins einum leik frá því að tryggja sér sæti í Domino's deild karla eftir sigur á Val, 73-82, í þriðja leik liðanna í umspili í kvöld.Valsmenn rúlluðu yfir Hvergerðinga í fyrsta leiknum, 101-73, en þeir hafa svarað fyrir sig með tveimur sigrum í röð. Fjórði leikur liðanna fer fram í Hveragerði á sunnudaginn og með sigri þar tryggja heimamenn sér sæti í Domino's deildinni. Valsmenn byrjuðu leikinn betur og leiddu með sjö stigum, 25-18, eftir 1. leikhluta. Hamarsmenn spiluðu betur í 2. leikhluta sem þeir unnu með fimm stigum, 24-19. Staðan í hálfleik var því 44-42, Val í vil. Hvergerðingar héldu Valsmönnum í aðeins 12 stigum í 3. leikhluta en skoruðu sjálfir 21 stig. Staðan fyrir lokaleikhlutann var 56-63, Hamri í vil. Gestirnir létu þessa forystu ekki af hendi og lönduðu góðum sigri, 73-82. Christopher Woods var atkvæðamestur í liði Hamars með 30 stig, 14 fráköst og fimm stoðsendingar en hann var með lygilega 77% skotnýtingu. Örn Sigurðarson kom næstur með 19 stig og átta fráköst. Þá fékk Hamar 17 stigum af bekknum, gegn aðeins átta hjá Val. Urald King átti sannkallaðan tröllaleik í liði Vals; skoraði 33 stig, tók 24 fráköst, gaf þrjár stoðsendingar, varði fjögur skot og var með alls 51 framlagspunkt. Birgir Björn Pétursson kom næstur með 11 stig og níu fráköst.Valur-Hamar 73-82 (25-18, 19-24, 12-21, 17-19)Valur: Urald King 33/24 fráköst/4 varin skot, Birgir Björn Pétursson 11/9 fráköst, Sigurður Dagur Sturluson 8/4 fráköst, Austin Magnus Bracey 7, Benedikt Blöndal 6/5 fráköst, Oddur Birnir Pétursson 6/4 fráköst, Illugi Auðunsson 2.Hamar: Christopher Woods 30/14 fráköst/5 stoðsendingar, Örn Sigurðarson 19/8 fráköst, Snorri Þorvaldsson 11/5 fráköst, Erlendur Ágúst Stefánsson 9, Rúnar Ingi Erlingsson 6/7 stoðsendingar, Hilmar Pétursson 5/5 fráköst, Oddur Ólafsson 2.
Dominos-deild karla Tengdar fréttir Hamarsmenn jöfnuðu metin eftir mikinn spennuleik í Hveragerði Hamar vann tveggja stiga sigur á Val í úrslitakeppni 1. deildar karla í körfubolta í Hveragerði í kvöld, 93-91, og jafnaði þar með metin í 1-1 í einvígi liðanna um laust sæti í Domino´s deild karla í körfubolta á næsta tímabili. 2. apríl 2017 21:25 Vindhögg hjá Hamri á Hlíðarenda | Myndir Valur er kominn í 1-0 í einvíginu við Hamar í umspili um sæti í Domino's deild karla á næsta tímabili eftir öruggan sigur í leik liðanna í Valshöllinni í kvöld. Lokatölur 101-73, Val í vil. 30. mars 2017 21:00 Mest lesið Hetja Englands á EM sleit krossband Enski boltinn „Búnir að sýna hvað við getum verið lélegir“ Körfubolti Lofar frekari fjárfestingum Enski boltinn Haukur Helgi: Höfum ekki verið að spila góðan körfubolta Körfubolti „Getum verið fjandi góðir“ Körfubolti ÍR áfram eftir sigur í Mosfellsbæ Handbolti Uppgjörið: Þýskaland - Ísland 42-31 | Þrot í Þýskalandi Handbolti Uppgjörið: Valur - Grindavík 55-90 | Taplausir Grindvíkingar kjöldrógu Val Körfubolti KR - ÍA 109-75 | KR-ingar sýndu allar sínar bestu hliðar þegar þeir burstuðu Skagamenn Körfubolti „Varnarleikur snýst eiginlega bara um að nenna“ Körfubolti Fleiri fréttir Haukur Helgi: Höfum ekki verið að spila góðan körfubolta „Getum verið fjandi góðir“ Uppgjörið: Álftanes-Njarðvík 93-92 | Heitur Haukur var hetjan á Álftanesinu Uppgjörið: Keflavík - Þór Þ. 86-82 | Þarf ekki alltaf að vera fallegt ef það virkar „Varnarleikur snýst eiginlega bara um að nenna“ Uppgjörið: Valur - Grindavík 55-90 | Taplausir Grindvíkingar kjöldrógu Val „Búnir að sýna hvað við getum verið lélegir“ KR - ÍA 109-75 | KR-ingar sýndu allar sínar bestu hliðar þegar þeir burstuðu Skagamenn Íslandsmeistararnir frá því fyrir sextíu árum heiðursgestir í kvöld „Hann ætti bara að skrifa afsökunarbiblíuna“ Uppgjörið: Njarðvík - Grindavík 85-84| Njarðvík fyrstar til að leggja Grindavík af velli Ótrúleg dramatík í Garðabæ og á Sauðárkróki Landsliðsmennirnir öflugir í Evrópu Jordan gagnrýnir álagsstjórnun í NBA: Þú hefur skyldu til að láta sjá þig Skiptiborð hjá stelpunum í kvöld Var með skattinn á hælunum þegar hann fór í veðmálabraskið Bíll Shaquille O'Neal enn ófundinn Martin öflugur í góðum sigri Öllum leikjum Bónus-deildar kvenna í kvöld frestað Stólarnir ekki í vandræðum á Egilsstöðum Enginn Lakers-maður hafði náð þessu í meira en 52 ár Veðmál rædd í Körfuboltakvöldi: „Bara ævintýralega heimskulegt“ Kvöddu húsið og Nablinn klifraði í kveðjuskyni Martin naut sín í fræknum sigri á meisturum Bayern Tryggvi lykilmaður í sigri Bilbao Elvar skoraði tólf í naumu tapi Tilþrifin: Varin skot og ótrúlegar körfur Valsmanna Þriðja tapið í röð hjá Jóni og félögum Fáránlegt eða klókt hjá Kristófer? „Ef það má þá gerir fólk það“ Brassi tekur við af Billups Sjá meira
Hamarsmenn jöfnuðu metin eftir mikinn spennuleik í Hveragerði Hamar vann tveggja stiga sigur á Val í úrslitakeppni 1. deildar karla í körfubolta í Hveragerði í kvöld, 93-91, og jafnaði þar með metin í 1-1 í einvígi liðanna um laust sæti í Domino´s deild karla í körfubolta á næsta tímabili. 2. apríl 2017 21:25
Vindhögg hjá Hamri á Hlíðarenda | Myndir Valur er kominn í 1-0 í einvíginu við Hamar í umspili um sæti í Domino's deild karla á næsta tímabili eftir öruggan sigur í leik liðanna í Valshöllinni í kvöld. Lokatölur 101-73, Val í vil. 30. mars 2017 21:00