Cara Delevingne gælir við hlébarða í nýjustu auglýsingu Puma Ritstjórn skrifar 6. apríl 2017 15:30 Ný herferð Puma. Mynd/Puma Á seinasta ári var Cara Delevingne fengin sem andlit íþróttalínu Puma. Nú hefur önnur herferð hennar loks verið opinberuð. Þar má sjá fyrirsætuna gæla við hlébarðaunga. Þetta er ekki í fyrsta sinn sem að Cara situr fyrir með kattardýri heldur var einnig ljónsungi í auglýsingu hennar fyrir Tag Heuer. Hún er einnig með tattú af ljóni á fingrinum sínum. Myndirnar, sem eru ansi krúttlegar, má sjá hér fyrir neðan. Mest lesið Gucci hættir að nota alvöru loð Glamour Nýjasta auglýsing Ikea er líka óléttupróf Glamour Fegurð Kardashian systranna náttúruleg eða hvað? Glamour Ekki spara kinnalitinn í vetur Glamour Beyonce kom, sá og sigraði Super Bowl Glamour Nicole Kidman tilnefnd til Emmy verðlauna Glamour Balenciaga bauð upp á þykkbotna Crocs Glamour Kjólaveisla á Met Gala Glamour Beyoncé sem Nala í endurgerð Lion King Glamour Glitrandi gleði í eftirpartýi Golden Globe Glamour
Á seinasta ári var Cara Delevingne fengin sem andlit íþróttalínu Puma. Nú hefur önnur herferð hennar loks verið opinberuð. Þar má sjá fyrirsætuna gæla við hlébarðaunga. Þetta er ekki í fyrsta sinn sem að Cara situr fyrir með kattardýri heldur var einnig ljónsungi í auglýsingu hennar fyrir Tag Heuer. Hún er einnig með tattú af ljóni á fingrinum sínum. Myndirnar, sem eru ansi krúttlegar, má sjá hér fyrir neðan.
Mest lesið Gucci hættir að nota alvöru loð Glamour Nýjasta auglýsing Ikea er líka óléttupróf Glamour Fegurð Kardashian systranna náttúruleg eða hvað? Glamour Ekki spara kinnalitinn í vetur Glamour Beyonce kom, sá og sigraði Super Bowl Glamour Nicole Kidman tilnefnd til Emmy verðlauna Glamour Balenciaga bauð upp á þykkbotna Crocs Glamour Kjólaveisla á Met Gala Glamour Beyoncé sem Nala í endurgerð Lion King Glamour Glitrandi gleði í eftirpartýi Golden Globe Glamour