Cara Delevingne gælir við hlébarða í nýjustu auglýsingu Puma Ritstjórn skrifar 6. apríl 2017 15:30 Ný herferð Puma. Mynd/Puma Á seinasta ári var Cara Delevingne fengin sem andlit íþróttalínu Puma. Nú hefur önnur herferð hennar loks verið opinberuð. Þar má sjá fyrirsætuna gæla við hlébarðaunga. Þetta er ekki í fyrsta sinn sem að Cara situr fyrir með kattardýri heldur var einnig ljónsungi í auglýsingu hennar fyrir Tag Heuer. Hún er einnig með tattú af ljóni á fingrinum sínum. Myndirnar, sem eru ansi krúttlegar, má sjá hér fyrir neðan. Mest lesið Millie Bobby Brown er fyrsta andlit Calvin Klein undir stjórn Raf Simons Glamour Veldu réttan lit af naglalakki fyrir hátíðarnar Glamour Peter Philips hjá Dior farðar Björk Glamour Búist við mikilli eftirsókn eftir #FentyxPuma skónum hér á landi Glamour Selena Gomez skipti um númer til þess að losna við Justin Bieber Glamour Bella Hadid mun ganga í Victoria's Secret tískusýningunni Glamour Korsilettin ryðja sér til rúms fyrir sumarið Glamour Kanye West mun sýna Yeezy Season 5 þrátt fyrir erfiðleika Glamour Will & Grace snýr aftur á sjónvarpsskjáinn Glamour Stjörnurnar létu í sér heyra í kvennagöngunni Glamour
Á seinasta ári var Cara Delevingne fengin sem andlit íþróttalínu Puma. Nú hefur önnur herferð hennar loks verið opinberuð. Þar má sjá fyrirsætuna gæla við hlébarðaunga. Þetta er ekki í fyrsta sinn sem að Cara situr fyrir með kattardýri heldur var einnig ljónsungi í auglýsingu hennar fyrir Tag Heuer. Hún er einnig með tattú af ljóni á fingrinum sínum. Myndirnar, sem eru ansi krúttlegar, má sjá hér fyrir neðan.
Mest lesið Millie Bobby Brown er fyrsta andlit Calvin Klein undir stjórn Raf Simons Glamour Veldu réttan lit af naglalakki fyrir hátíðarnar Glamour Peter Philips hjá Dior farðar Björk Glamour Búist við mikilli eftirsókn eftir #FentyxPuma skónum hér á landi Glamour Selena Gomez skipti um númer til þess að losna við Justin Bieber Glamour Bella Hadid mun ganga í Victoria's Secret tískusýningunni Glamour Korsilettin ryðja sér til rúms fyrir sumarið Glamour Kanye West mun sýna Yeezy Season 5 þrátt fyrir erfiðleika Glamour Will & Grace snýr aftur á sjónvarpsskjáinn Glamour Stjörnurnar létu í sér heyra í kvennagöngunni Glamour