Cara Delevingne gælir við hlébarða í nýjustu auglýsingu Puma Ritstjórn skrifar 6. apríl 2017 15:30 Ný herferð Puma. Mynd/Puma Á seinasta ári var Cara Delevingne fengin sem andlit íþróttalínu Puma. Nú hefur önnur herferð hennar loks verið opinberuð. Þar má sjá fyrirsætuna gæla við hlébarðaunga. Þetta er ekki í fyrsta sinn sem að Cara situr fyrir með kattardýri heldur var einnig ljónsungi í auglýsingu hennar fyrir Tag Heuer. Hún er einnig með tattú af ljóni á fingrinum sínum. Myndirnar, sem eru ansi krúttlegar, má sjá hér fyrir neðan. Mest lesið Epal með snilldarlega auglýsingu eftir umræðu vikunnar Glamour Súpergrúppan TLC með endurkomu ársins Glamour Burt með bjúg, þreytuleg augu og þurra húð Glamour Fékk óvænt hlutverk í myndbandi hjá Rihönnu Glamour Sama forsíða hjá Vogue og W Magazine Glamour Dressin á Teen Choice Awards Glamour Geysir opnar verslun í Kringlunni Glamour Grammy 2017: Verst klæddu stjörnurnar Glamour Stefnumót íslenskra hönnuða við erlenda framleiðendur Glamour 21 árs breytir húðslitum í listaverk Glamour
Á seinasta ári var Cara Delevingne fengin sem andlit íþróttalínu Puma. Nú hefur önnur herferð hennar loks verið opinberuð. Þar má sjá fyrirsætuna gæla við hlébarðaunga. Þetta er ekki í fyrsta sinn sem að Cara situr fyrir með kattardýri heldur var einnig ljónsungi í auglýsingu hennar fyrir Tag Heuer. Hún er einnig með tattú af ljóni á fingrinum sínum. Myndirnar, sem eru ansi krúttlegar, má sjá hér fyrir neðan.
Mest lesið Epal með snilldarlega auglýsingu eftir umræðu vikunnar Glamour Súpergrúppan TLC með endurkomu ársins Glamour Burt með bjúg, þreytuleg augu og þurra húð Glamour Fékk óvænt hlutverk í myndbandi hjá Rihönnu Glamour Sama forsíða hjá Vogue og W Magazine Glamour Dressin á Teen Choice Awards Glamour Geysir opnar verslun í Kringlunni Glamour Grammy 2017: Verst klæddu stjörnurnar Glamour Stefnumót íslenskra hönnuða við erlenda framleiðendur Glamour 21 árs breytir húðslitum í listaverk Glamour