Beyonce og Jay-Z fagna níu ára brúðkaupsafmæli Ritstjórn skrifar 4. apríl 2017 20:00 Stjörnuparið hefur verið gift í 9 ár. Tónlistarparið Beyonce og Jay-Z fagna níu ára brúðkaupsafmæli í dag. Samband þeirra hefur verið mikið í sviðsljósinu frá upphafi en þau virðast vera hamingjusamari sem aldrei fyrr. Samband þeirra hófst árið 2003 á svipuðum tíma og þau gáfu út lagið Crazy in Love, sem hlusta má á neðst í fréttinni. Þau hafa gengið í gegnum súrt og sætt eins og nýjasta plata Beyonce, Lemonade, gaf til kynna. Þar syngur hún um framhjáhald og fyrirgefninu á fallegan hátt. Saman eiga þau Blue Ivy en eiga nú von á tvíburum á allra næstu vikum. Í tilefni brúðkaupsafmælisins birti Beyonce falleg myndbönd og myndir á Instagram síðu sinni eins og má sjá hér fyrir neðan. 4.4.17 A post shared by Beyoncé (@beyonce) on Apr 4, 2017 at 12:04pm PDT A post shared by Beyoncé (@beyonce) on Apr 4, 2017 at 11:59am PDT A post shared by Beyoncé (@beyonce) on Apr 4, 2017 at 12:05pm PDT Mest lesið Fimm bestu brúnkukremin að mati Glamour Glamour Kylie hóf tónlistarferil án þess að segja neinum Glamour Karl Lagerfeld og Chanel til Kúbu Glamour Fjölmenni í glæsilegu opnunarpartý Hrím Glamour Kendall og Gigi óþekkjanlegar í nýjasta tölublaði W Magazine Glamour Tískuvikan í Kaupmannahöfn: Regnfataherinn vakti mikla athygli Glamour Brot af því besta frá New York Glamour Chrissy Teigen heldur áfram að sigra Twitter Glamour Fékk fjölskylduna í auglýsingarnar Glamour Melania Trump í ljósbláu í setningarathöfn eiginmannsins Glamour
Tónlistarparið Beyonce og Jay-Z fagna níu ára brúðkaupsafmæli í dag. Samband þeirra hefur verið mikið í sviðsljósinu frá upphafi en þau virðast vera hamingjusamari sem aldrei fyrr. Samband þeirra hófst árið 2003 á svipuðum tíma og þau gáfu út lagið Crazy in Love, sem hlusta má á neðst í fréttinni. Þau hafa gengið í gegnum súrt og sætt eins og nýjasta plata Beyonce, Lemonade, gaf til kynna. Þar syngur hún um framhjáhald og fyrirgefninu á fallegan hátt. Saman eiga þau Blue Ivy en eiga nú von á tvíburum á allra næstu vikum. Í tilefni brúðkaupsafmælisins birti Beyonce falleg myndbönd og myndir á Instagram síðu sinni eins og má sjá hér fyrir neðan. 4.4.17 A post shared by Beyoncé (@beyonce) on Apr 4, 2017 at 12:04pm PDT A post shared by Beyoncé (@beyonce) on Apr 4, 2017 at 11:59am PDT A post shared by Beyoncé (@beyonce) on Apr 4, 2017 at 12:05pm PDT
Mest lesið Fimm bestu brúnkukremin að mati Glamour Glamour Kylie hóf tónlistarferil án þess að segja neinum Glamour Karl Lagerfeld og Chanel til Kúbu Glamour Fjölmenni í glæsilegu opnunarpartý Hrím Glamour Kendall og Gigi óþekkjanlegar í nýjasta tölublaði W Magazine Glamour Tískuvikan í Kaupmannahöfn: Regnfataherinn vakti mikla athygli Glamour Brot af því besta frá New York Glamour Chrissy Teigen heldur áfram að sigra Twitter Glamour Fékk fjölskylduna í auglýsingarnar Glamour Melania Trump í ljósbláu í setningarathöfn eiginmannsins Glamour