Telja líklegt að árásin í Rússlandi hafi verið sjálfsmorðsárás Oddur Ævar Gunnarsson skrifar 4. apríl 2017 17:23 Fórnarlömbum árásarinnar er minnst víðast hvar í Pétursborg þessa dagana. Vísir/EPA Rússnesk lögregluyfirvöld telja líklegt að sprengjuárásin sem gerð var í neðanjarðarlestarstöð í Pétursborg í Rússlandi í gær hafi verið sjálfsmorðsprengjuárás. BBC greinir frá. Ellefu manns létu lífið í árásinni og fjörutíu og fimm særðust en lögreglan hefur í samstarfi við lögregluyfirvöld í Kyrgistan nafngreint manninn sem talið er að beri ábyrgð á árásinni. Sá hét Akbarzhon Jalilov og var fæddur árið 1995 í borginni Osh í Kyrgistan en samkvæmt upplýsingum lögreglu skildi hann einnig eftir sprengju á öðrum stað í borginni, sem ekki sprakk. Að svö stöddu hafa engin hryðjuverkasamtök sagst bera ábyrgð á árásinni og því enn sem komið er ekki ljóst hvort að árásarmaðurinn hafi staðið einn að árásinni. Tengdar fréttir Tala látinna komin í fjórtán í Rússlandi Árásarmaðurinn er meðal þeirra sem dóu í árásinni. 4. apríl 2017 10:15 Lestarstjórinn í Rússlandi sagður drýgja hetjudáð Að minnsta kosti ellefu fórust og á fimmta tug særðust þegar sprengja sprakk í neðanjarðarlest í Sankti Pétursborg í gær. Yfirvöld í Rússlandi segja um hryðjuverk hafi verið að ræða. Stöðva þurfti allar lestarsamgöngur í borginni 4. apríl 2017 09:00 Íslendingur í Rússlandi: Hending réði því að hafa ekki verið á lestarstöðinni Hending réði því að Ásgeir Halldórsson, sem búsettur er í Sankti Pétursborg, var ekki um borð í lest í neðanjarðarlestarstöðinni í borginni í dag, þar sem sprengjuárás var gerð. 3. apríl 2017 21:10 Mest lesið Hyggjast reisa fjörutíu íbúðir í raðhúsum í Breiðholti Innlent Skipulagðir glæpahópar farnir að útvista ofbeldi Innlent Íbúar grátandi og í miklu uppnámi yfir flutningi Kaffistofunnar Innlent Stöðvar framkvæmdir við nýja Kaffistofu Samhjálpar Innlent „Annaðhvort þessir 28 liðir eða gífurlega erfiður vetur“ Erlent Skaut fimmtán skotum 25 sekúndum eftir að hann mætti Erlent Svona lítur friðaráætlun Bandaríkjamanna og Rússa út Erlent Flestir vilja að störf sérstaks saksóknara verði rannsökuð Innlent Stöðvuðu stækkun Sigöldustöðvar Innlent Ungur drengur fékk púður úr flugeldi í augað Innlent Fleiri fréttir „Fasistinn“ og „kommúnistinn“ grófu stríðsöxina „Annaðhvort þessir 28 liðir eða gífurlega erfiður vetur“ Skaut fimmtán skotum 25 sekúndum eftir að hann mætti Hóta að skera á flæði vopna og upplýsinga skrifi Selenskí ekki fljótt undir Drógu í land með að afnema bann við hakakrossum eftir fjölmiðlafár Svona lítur friðaráætlun Bandaríkjamanna og Rússa út Segja friðarverðlaunahafann á flótta undan „réttvísinni“ sæki hann verðlaunin Ísland sagt meðal ríkja sem mótmæla útvatnaðri ályktun COP30 Tugir látnir í flóðum í Víetnam Pras úr Fugees dæmdur í fjórtán ára fangelsi Aðgerðir í þágu jafnréttis munu jafngilda mannréttindabrotum Mynd eftir Fridu Kahlo sló met í New York Selenskí heldur ró sinni og hyggst ræða við Trump Kallar Demókrata landráðamenn og ýjar að hengingu Vilja fá Selenskí til að samþykkja „óskalista“ Pútíns Birta nærmyndir af halastjörnu úr öðru sólkerfi Breski raðnauðgarinn fær enn einn lífstíðardóminn Viðurkenndu að kviðdómendur sáu ekki ákæruskjalið Trump staðfestir Epstein-lögin Tugir látnir eftir árás á íbúðarhúsnæði Tilkynna yngri en 16 ára að reikningum að Facebook og Instagram verði lokað Reiði í Hvíta húsinu: „Demókratar munu sjá eftir þessu“ Sagðir vinna að nýju friðarsamkomulagi án Úkraínu og Evrópu Grunaður um að myrða stúlku sem fannst látin í skotti Teslu hans Loka síðustu ræðismannsskrifstofu Rússa Stærsti bæjarbruni í landinu frá 1976 Merz í vandræðum með ungliðana 100 ára yfirráðum Jafnaðarmanna í Kaupmannahöfn lokið Gerði lítið úr morðinu á Khashoggi á blaðamannafundi með bin Salman Öldungadeild samþykkir líka birtingu Epstein-skjalanna Sjá meira
Rússnesk lögregluyfirvöld telja líklegt að sprengjuárásin sem gerð var í neðanjarðarlestarstöð í Pétursborg í Rússlandi í gær hafi verið sjálfsmorðsprengjuárás. BBC greinir frá. Ellefu manns létu lífið í árásinni og fjörutíu og fimm særðust en lögreglan hefur í samstarfi við lögregluyfirvöld í Kyrgistan nafngreint manninn sem talið er að beri ábyrgð á árásinni. Sá hét Akbarzhon Jalilov og var fæddur árið 1995 í borginni Osh í Kyrgistan en samkvæmt upplýsingum lögreglu skildi hann einnig eftir sprengju á öðrum stað í borginni, sem ekki sprakk. Að svö stöddu hafa engin hryðjuverkasamtök sagst bera ábyrgð á árásinni og því enn sem komið er ekki ljóst hvort að árásarmaðurinn hafi staðið einn að árásinni.
Tengdar fréttir Tala látinna komin í fjórtán í Rússlandi Árásarmaðurinn er meðal þeirra sem dóu í árásinni. 4. apríl 2017 10:15 Lestarstjórinn í Rússlandi sagður drýgja hetjudáð Að minnsta kosti ellefu fórust og á fimmta tug særðust þegar sprengja sprakk í neðanjarðarlest í Sankti Pétursborg í gær. Yfirvöld í Rússlandi segja um hryðjuverk hafi verið að ræða. Stöðva þurfti allar lestarsamgöngur í borginni 4. apríl 2017 09:00 Íslendingur í Rússlandi: Hending réði því að hafa ekki verið á lestarstöðinni Hending réði því að Ásgeir Halldórsson, sem búsettur er í Sankti Pétursborg, var ekki um borð í lest í neðanjarðarlestarstöðinni í borginni í dag, þar sem sprengjuárás var gerð. 3. apríl 2017 21:10 Mest lesið Hyggjast reisa fjörutíu íbúðir í raðhúsum í Breiðholti Innlent Skipulagðir glæpahópar farnir að útvista ofbeldi Innlent Íbúar grátandi og í miklu uppnámi yfir flutningi Kaffistofunnar Innlent Stöðvar framkvæmdir við nýja Kaffistofu Samhjálpar Innlent „Annaðhvort þessir 28 liðir eða gífurlega erfiður vetur“ Erlent Skaut fimmtán skotum 25 sekúndum eftir að hann mætti Erlent Svona lítur friðaráætlun Bandaríkjamanna og Rússa út Erlent Flestir vilja að störf sérstaks saksóknara verði rannsökuð Innlent Stöðvuðu stækkun Sigöldustöðvar Innlent Ungur drengur fékk púður úr flugeldi í augað Innlent Fleiri fréttir „Fasistinn“ og „kommúnistinn“ grófu stríðsöxina „Annaðhvort þessir 28 liðir eða gífurlega erfiður vetur“ Skaut fimmtán skotum 25 sekúndum eftir að hann mætti Hóta að skera á flæði vopna og upplýsinga skrifi Selenskí ekki fljótt undir Drógu í land með að afnema bann við hakakrossum eftir fjölmiðlafár Svona lítur friðaráætlun Bandaríkjamanna og Rússa út Segja friðarverðlaunahafann á flótta undan „réttvísinni“ sæki hann verðlaunin Ísland sagt meðal ríkja sem mótmæla útvatnaðri ályktun COP30 Tugir látnir í flóðum í Víetnam Pras úr Fugees dæmdur í fjórtán ára fangelsi Aðgerðir í þágu jafnréttis munu jafngilda mannréttindabrotum Mynd eftir Fridu Kahlo sló met í New York Selenskí heldur ró sinni og hyggst ræða við Trump Kallar Demókrata landráðamenn og ýjar að hengingu Vilja fá Selenskí til að samþykkja „óskalista“ Pútíns Birta nærmyndir af halastjörnu úr öðru sólkerfi Breski raðnauðgarinn fær enn einn lífstíðardóminn Viðurkenndu að kviðdómendur sáu ekki ákæruskjalið Trump staðfestir Epstein-lögin Tugir látnir eftir árás á íbúðarhúsnæði Tilkynna yngri en 16 ára að reikningum að Facebook og Instagram verði lokað Reiði í Hvíta húsinu: „Demókratar munu sjá eftir þessu“ Sagðir vinna að nýju friðarsamkomulagi án Úkraínu og Evrópu Grunaður um að myrða stúlku sem fannst látin í skotti Teslu hans Loka síðustu ræðismannsskrifstofu Rússa Stærsti bæjarbruni í landinu frá 1976 Merz í vandræðum með ungliðana 100 ára yfirráðum Jafnaðarmanna í Kaupmannahöfn lokið Gerði lítið úr morðinu á Khashoggi á blaðamannafundi með bin Salman Öldungadeild samþykkir líka birtingu Epstein-skjalanna Sjá meira
Tala látinna komin í fjórtán í Rússlandi Árásarmaðurinn er meðal þeirra sem dóu í árásinni. 4. apríl 2017 10:15
Lestarstjórinn í Rússlandi sagður drýgja hetjudáð Að minnsta kosti ellefu fórust og á fimmta tug særðust þegar sprengja sprakk í neðanjarðarlest í Sankti Pétursborg í gær. Yfirvöld í Rússlandi segja um hryðjuverk hafi verið að ræða. Stöðva þurfti allar lestarsamgöngur í borginni 4. apríl 2017 09:00
Íslendingur í Rússlandi: Hending réði því að hafa ekki verið á lestarstöðinni Hending réði því að Ásgeir Halldórsson, sem búsettur er í Sankti Pétursborg, var ekki um borð í lest í neðanjarðarlestarstöðinni í borginni í dag, þar sem sprengjuárás var gerð. 3. apríl 2017 21:10