Haustleg vortíska í Tokyo Ritstjórn skrifar 4. apríl 2017 17:00 Töffaralegur gestur tískuvikunnar í Tokyo. Mynd/Getty Um þessar mundir er tískuvikan í Tokyo í fullum gangi. Þar sýna helstu hönnuðir Japan haustlínur sínar í bland við unga og upprennandi hönnuði. Það er alltaf gaman að fylgjast með gestum tískuvikunnar þar í borg enda er hún ansi ólík því sem við þykkjum úr Evrópu. Áhætturnar eru meiri og hönnuðir sem við höfum aldrei heyrt um fá að láta ljós sitt skína. Við mælum með því að fá innblástur frá myndunum hér fyrir neðan. Mest lesið Fimm bestu brúnkukremin að mati Glamour Glamour Kylie hóf tónlistarferil án þess að segja neinum Glamour Karl Lagerfeld og Chanel til Kúbu Glamour Fjölmenni í glæsilegu opnunarpartý Hrím Glamour Kendall og Gigi óþekkjanlegar í nýjasta tölublaði W Magazine Glamour Tískuvikan í Kaupmannahöfn: Regnfataherinn vakti mikla athygli Glamour Brot af því besta frá New York Glamour Chrissy Teigen heldur áfram að sigra Twitter Glamour Fékk fjölskylduna í auglýsingarnar Glamour Melania Trump í ljósbláu í setningarathöfn eiginmannsins Glamour
Um þessar mundir er tískuvikan í Tokyo í fullum gangi. Þar sýna helstu hönnuðir Japan haustlínur sínar í bland við unga og upprennandi hönnuði. Það er alltaf gaman að fylgjast með gestum tískuvikunnar þar í borg enda er hún ansi ólík því sem við þykkjum úr Evrópu. Áhætturnar eru meiri og hönnuðir sem við höfum aldrei heyrt um fá að láta ljós sitt skína. Við mælum með því að fá innblástur frá myndunum hér fyrir neðan.
Mest lesið Fimm bestu brúnkukremin að mati Glamour Glamour Kylie hóf tónlistarferil án þess að segja neinum Glamour Karl Lagerfeld og Chanel til Kúbu Glamour Fjölmenni í glæsilegu opnunarpartý Hrím Glamour Kendall og Gigi óþekkjanlegar í nýjasta tölublaði W Magazine Glamour Tískuvikan í Kaupmannahöfn: Regnfataherinn vakti mikla athygli Glamour Brot af því besta frá New York Glamour Chrissy Teigen heldur áfram að sigra Twitter Glamour Fékk fjölskylduna í auglýsingarnar Glamour Melania Trump í ljósbláu í setningarathöfn eiginmannsins Glamour