Anna Wintour varð amma um helgina Ritstjórn skrifar 3. apríl 2017 09:15 Anna Wintour er orðin amma. Anna Wintour, sem er ritstjóri bandaríska Vogue og ein áhrifamesta konan í tískuheiminum, eignaðist sitt fyrsta barnabarn um helgina. Sonur hennar, Charlie Shaffer, eignaðist stúlku ásamt Elizabeth eiginkonu sinni. Stúlkubarnið hefur hlotið nafnið Caroline. Charlie og Elizabeth giftu sig árið 2014 á heimili Wintour í New York. Þau kynntust þegar þau stunduðu bæði nám við Oxford háskólann í Englandi. Áætla má að Anna sé í skýjunum yfir nýjasta fjölskyldumeðliminum. Það er aldrei að vita hvort að lögð verði meiri áhersla á barnaföt í næstu tölublöðum Vogue. Welcome little Caroline and congrats @lizzyshaff and @cwshaffer. Looking forward to many more chic hats!!! A post shared by beeshaffer (@beeshaffer) on Mar 31, 2017 at 11:51am PDT Mest lesið Millie Bobby Brown er fyrsta andlit Calvin Klein undir stjórn Raf Simons Glamour Veldu réttan lit af naglalakki fyrir hátíðarnar Glamour Peter Philips hjá Dior farðar Björk Glamour Búist við mikilli eftirsókn eftir #FentyxPuma skónum hér á landi Glamour Selena Gomez skipti um númer til þess að losna við Justin Bieber Glamour Bella Hadid mun ganga í Victoria's Secret tískusýningunni Glamour Michelle Obama heiðruð á forsíðu New York Times Style Glamour Stjörnurnar sem eiga von á sér árinu Glamour Epal með snilldarlega auglýsingu eftir umræðu vikunnar Glamour Framleiðsla Chanel No.5 í hættu Glamour
Anna Wintour, sem er ritstjóri bandaríska Vogue og ein áhrifamesta konan í tískuheiminum, eignaðist sitt fyrsta barnabarn um helgina. Sonur hennar, Charlie Shaffer, eignaðist stúlku ásamt Elizabeth eiginkonu sinni. Stúlkubarnið hefur hlotið nafnið Caroline. Charlie og Elizabeth giftu sig árið 2014 á heimili Wintour í New York. Þau kynntust þegar þau stunduðu bæði nám við Oxford háskólann í Englandi. Áætla má að Anna sé í skýjunum yfir nýjasta fjölskyldumeðliminum. Það er aldrei að vita hvort að lögð verði meiri áhersla á barnaföt í næstu tölublöðum Vogue. Welcome little Caroline and congrats @lizzyshaff and @cwshaffer. Looking forward to many more chic hats!!! A post shared by beeshaffer (@beeshaffer) on Mar 31, 2017 at 11:51am PDT
Mest lesið Millie Bobby Brown er fyrsta andlit Calvin Klein undir stjórn Raf Simons Glamour Veldu réttan lit af naglalakki fyrir hátíðarnar Glamour Peter Philips hjá Dior farðar Björk Glamour Búist við mikilli eftirsókn eftir #FentyxPuma skónum hér á landi Glamour Selena Gomez skipti um númer til þess að losna við Justin Bieber Glamour Bella Hadid mun ganga í Victoria's Secret tískusýningunni Glamour Michelle Obama heiðruð á forsíðu New York Times Style Glamour Stjörnurnar sem eiga von á sér árinu Glamour Epal með snilldarlega auglýsingu eftir umræðu vikunnar Glamour Framleiðsla Chanel No.5 í hættu Glamour