Klassíski rykfrakkinn skýtur upp kollinum á ný Ritstjórn skrifar 1. apríl 2017 09:00 Glamour/getty Margir eru farnir að klæðast léttari yfirhöfn, þó enn geti komið páskahret, þá eru bjartari tímar framundan. Hinn klassíski rykfrakki á sér langa sögu og skýtur yfirleitt upp kollinum í fjölbreyttum myndum á þessum tíma árs. Enginn undantekning er á því í ár en núna skal hann vera í síður, í víðari kantinum og mögulega með skemmtilegum smáatriðum á ermum og tölum. Saga rykfrakkans, eða á ensku trenchcoat, nær alla leið aftur til 1850 þegar Thomas Burberry hannaði flíkin fyrir herinn og átti hann að reynast hermönnum vel þegar þeir lágu í skurðum. Flestar verslanir og fatamerki eru með sína eigin útgáfu af rykfrakkanum góða sem vert er að gefa gaum, eða leynist kannski einn gamall og góður í fataskápnum? Fyrir bæði kynin - hér árið 1974.Vítt snið fyrir herrana á sýningu Burberry fyrir næsta vetur.Á tískupallinum hjá Balenciaga. Glamour Tíska Mest lesið Tími buxnadragtarinnar er kominn! Glamour Þessi fagnar 82 árum í dag Glamour Jennifer Berg: Lambakórónur með tómatrisotto og parmesanflögum Glamour Ein yfirhöfn er ekki nóg Glamour Borguðu drottningunni minna en prinsinum Glamour Emanuele Farneti verður ritstjóri ítalska Vogue Glamour Kate Moss og Jamie Hince að skilja? Glamour Heitasta flík ársins? Glamour Airwaves dressið er klárt! Glamour Sérstök forsíða Vogue Japan Glamour
Margir eru farnir að klæðast léttari yfirhöfn, þó enn geti komið páskahret, þá eru bjartari tímar framundan. Hinn klassíski rykfrakki á sér langa sögu og skýtur yfirleitt upp kollinum í fjölbreyttum myndum á þessum tíma árs. Enginn undantekning er á því í ár en núna skal hann vera í síður, í víðari kantinum og mögulega með skemmtilegum smáatriðum á ermum og tölum. Saga rykfrakkans, eða á ensku trenchcoat, nær alla leið aftur til 1850 þegar Thomas Burberry hannaði flíkin fyrir herinn og átti hann að reynast hermönnum vel þegar þeir lágu í skurðum. Flestar verslanir og fatamerki eru með sína eigin útgáfu af rykfrakkanum góða sem vert er að gefa gaum, eða leynist kannski einn gamall og góður í fataskápnum? Fyrir bæði kynin - hér árið 1974.Vítt snið fyrir herrana á sýningu Burberry fyrir næsta vetur.Á tískupallinum hjá Balenciaga.
Glamour Tíska Mest lesið Tími buxnadragtarinnar er kominn! Glamour Þessi fagnar 82 árum í dag Glamour Jennifer Berg: Lambakórónur með tómatrisotto og parmesanflögum Glamour Ein yfirhöfn er ekki nóg Glamour Borguðu drottningunni minna en prinsinum Glamour Emanuele Farneti verður ritstjóri ítalska Vogue Glamour Kate Moss og Jamie Hince að skilja? Glamour Heitasta flík ársins? Glamour Airwaves dressið er klárt! Glamour Sérstök forsíða Vogue Japan Glamour