Serena Williams á von á sínu fyrsta barni Ritstjórn skrifar 19. apríl 2017 16:30 Serena Williams er sigursælasta tenniskona heims. Vísir/Getty Tennisstjarnan Serena Williams tilkynnti á Snapchat aðgangi sínum fyrr í dag að hún væri ólétt og gengin 20 vikur á leið. Serena, sem er sigursælasta tenniskona heims, er trúlofuð Alexis Ohanian, einum af stofnanda Reddit. Serena birti myndina í dag en eyddi henni þó stuttu eftir. Netverjar voru þó fljótir að birta myndina á internetinu strax í kjölfarið. Íþróttastjarnan hætti við að taka þátt í tennismóti í Kaliforníu í mars. Hún sagði það vera vegna hnémeiðsla. Ekkert hefur þó sést til hennar síðan þá og er óléttan talin vera ástæðan fyrir því. Serena Williams is pregnant!! pic.twitter.com/u2RfhSzlcB— Jarett Wieselman (@JarettSays) April 19, 2017 Mest lesið Næsta Lisbeth Salander? Glamour Nýjasta undirfatafyrirsæta Calvin Klein er 73 ára Glamour Farðaðu þig fyrir þig sjálfa eins og þú vilt Glamour „Nú er nóg komið“ Glamour Haustleg vortíska í Tokyo Glamour Inga Eiríks nýtt andlit Feel Iceland Glamour Gigi Hadid nakin í vorherferð Versace Glamour Döðlur gefa ungu og efnilegu fólki sviðið Glamour Kate Moss og Jamie Hince að skilja? Glamour Bestu móment Óskarsins Glamour
Tennisstjarnan Serena Williams tilkynnti á Snapchat aðgangi sínum fyrr í dag að hún væri ólétt og gengin 20 vikur á leið. Serena, sem er sigursælasta tenniskona heims, er trúlofuð Alexis Ohanian, einum af stofnanda Reddit. Serena birti myndina í dag en eyddi henni þó stuttu eftir. Netverjar voru þó fljótir að birta myndina á internetinu strax í kjölfarið. Íþróttastjarnan hætti við að taka þátt í tennismóti í Kaliforníu í mars. Hún sagði það vera vegna hnémeiðsla. Ekkert hefur þó sést til hennar síðan þá og er óléttan talin vera ástæðan fyrir því. Serena Williams is pregnant!! pic.twitter.com/u2RfhSzlcB— Jarett Wieselman (@JarettSays) April 19, 2017
Mest lesið Næsta Lisbeth Salander? Glamour Nýjasta undirfatafyrirsæta Calvin Klein er 73 ára Glamour Farðaðu þig fyrir þig sjálfa eins og þú vilt Glamour „Nú er nóg komið“ Glamour Haustleg vortíska í Tokyo Glamour Inga Eiríks nýtt andlit Feel Iceland Glamour Gigi Hadid nakin í vorherferð Versace Glamour Döðlur gefa ungu og efnilegu fólki sviðið Glamour Kate Moss og Jamie Hince að skilja? Glamour Bestu móment Óskarsins Glamour