Beint af tískupallinum á sviðið á Coachella Ritstjórn skrifar 18. apríl 2017 21:30 Það komast fáir með tærnar þar sem tónlistarkonan Rihanna er með hælana þegar kemur að fatastíl. Engin undantekning var á því um helgina á tónlistarhátíðinni Coachella þar sem hún rokkaði Gucci, ferskt af tískupallinum í Mílanó fyrir rúmum mánuði síðan. Um er að ræða nokkuð sérstakt fatasett, demantaheilgalli, klipptur hlýrabolur með Gucci lógóinu á og áletruninni “Common Sense Is Not That Common” og rifnar gallastuttbuxur. Sumarlúkkið í ár? Við höldum það núna. Ef Rihanna getur það ... Af tískupallinum hjá Gucci í Mílanó fyrir um mánuði síðan. phresh out. A post shared by badgalriri (@badgalriri) on Apr 16, 2017 at 11:48am PDT ' I can't go home yet, cuz enough people ain't seen my outfit ' A post shared by badgalriri (@badgalriri) on Apr 16, 2017 at 1:01am PDT Mest lesið Dúnúlpur og blúndukjólar frá Valentino Glamour Frumsýning USELESS eftir ALVARA fór fram við góðar undirtektir Glamour Sótsvört Jöræfi frá JÖR og 66°Norður Glamour Nicole Kidman á forsíðu Glamour Glamour Flatbotna skór yfir jólin Glamour Unga fólkið tekur yfir tískupallinn hjá Dolce & Gabbana Glamour Það er tískumyndakvöld í kvöld Glamour Elísabet Bretadrottning sendir leynileg merki með handtösku sinni Glamour San Francisco bannar loðfeld Glamour Hönnuðir þakka Michelle Obama fyrir liðin ár Glamour
Það komast fáir með tærnar þar sem tónlistarkonan Rihanna er með hælana þegar kemur að fatastíl. Engin undantekning var á því um helgina á tónlistarhátíðinni Coachella þar sem hún rokkaði Gucci, ferskt af tískupallinum í Mílanó fyrir rúmum mánuði síðan. Um er að ræða nokkuð sérstakt fatasett, demantaheilgalli, klipptur hlýrabolur með Gucci lógóinu á og áletruninni “Common Sense Is Not That Common” og rifnar gallastuttbuxur. Sumarlúkkið í ár? Við höldum það núna. Ef Rihanna getur það ... Af tískupallinum hjá Gucci í Mílanó fyrir um mánuði síðan. phresh out. A post shared by badgalriri (@badgalriri) on Apr 16, 2017 at 11:48am PDT ' I can't go home yet, cuz enough people ain't seen my outfit ' A post shared by badgalriri (@badgalriri) on Apr 16, 2017 at 1:01am PDT
Mest lesið Dúnúlpur og blúndukjólar frá Valentino Glamour Frumsýning USELESS eftir ALVARA fór fram við góðar undirtektir Glamour Sótsvört Jöræfi frá JÖR og 66°Norður Glamour Nicole Kidman á forsíðu Glamour Glamour Flatbotna skór yfir jólin Glamour Unga fólkið tekur yfir tískupallinn hjá Dolce & Gabbana Glamour Það er tískumyndakvöld í kvöld Glamour Elísabet Bretadrottning sendir leynileg merki með handtösku sinni Glamour San Francisco bannar loðfeld Glamour Hönnuðir þakka Michelle Obama fyrir liðin ár Glamour