Harry Styles í Gucci á forsíðu Rolling Stone Ritstjórn skrifar 18. apríl 2017 19:00 Harry hefur komið fram víða seinustu misseri. Mynd/Rolling Stone Söngvarinn og fyrrum hljómsveitarmeðlimur One Direction, Harry Styles, prýðir forsíðu nýjasta Rolling Stone. Styles er á fullu um þessar mundir að kynna nýju plötu sína sem er væntanleg á næstu vikum. Í tölublaðinu er langt og ítarlegt viðtal við Harry sem tekið er af Cameron Crowe, höfundi kvikmyndarinnar Almost Famous. Forsíðuþátturinn er skotinn af Theo Wenner. Það vekur athygli að Harry klæðist nánast einungis Gucci í forsíðuþættinum. Frægt er að Alessandro Michele er mikill aðdáandi söngvarans. Hann hefur mörgum sinnum klætt Styles fyrir myndatökur og verðlaunaafhendingar á seinustu árum. Við mælum með því að lesa viðtalið í heild sinni hér. Harry Styles klæddist Gucci frá toppi til táar. Mest lesið Magdalena Sara tók þátt í tískuvikunni í New York Glamour Karen Elson á Íslandi Glamour Glimmer-skegg næsti man-bun? Glamour Gallabuxur á götum Mílanó Glamour "Það stóð nú aldrei til að hafa þjóðina á brjósti“ Glamour Harry Styles í Gucci á forsíðu Rolling Stone Glamour Kim verður Kleópatra Glamour Jennifer Lawrence var rokkaraleg í prinsessukjól frá Dior Glamour Gigi Hadid litar sig dökkhærða Glamour iglo + indi í samstarf við Kærleiksbirnina Glamour
Söngvarinn og fyrrum hljómsveitarmeðlimur One Direction, Harry Styles, prýðir forsíðu nýjasta Rolling Stone. Styles er á fullu um þessar mundir að kynna nýju plötu sína sem er væntanleg á næstu vikum. Í tölublaðinu er langt og ítarlegt viðtal við Harry sem tekið er af Cameron Crowe, höfundi kvikmyndarinnar Almost Famous. Forsíðuþátturinn er skotinn af Theo Wenner. Það vekur athygli að Harry klæðist nánast einungis Gucci í forsíðuþættinum. Frægt er að Alessandro Michele er mikill aðdáandi söngvarans. Hann hefur mörgum sinnum klætt Styles fyrir myndatökur og verðlaunaafhendingar á seinustu árum. Við mælum með því að lesa viðtalið í heild sinni hér. Harry Styles klæddist Gucci frá toppi til táar.
Mest lesið Magdalena Sara tók þátt í tískuvikunni í New York Glamour Karen Elson á Íslandi Glamour Glimmer-skegg næsti man-bun? Glamour Gallabuxur á götum Mílanó Glamour "Það stóð nú aldrei til að hafa þjóðina á brjósti“ Glamour Harry Styles í Gucci á forsíðu Rolling Stone Glamour Kim verður Kleópatra Glamour Jennifer Lawrence var rokkaraleg í prinsessukjól frá Dior Glamour Gigi Hadid litar sig dökkhærða Glamour iglo + indi í samstarf við Kærleiksbirnina Glamour