Er Dodge Challenger SRT Demon 1.023 hestöfl? Finnur Thorlacius skrifar 18. apríl 2017 09:40 Það ætti að vera hægt að spóla myndarlega með 1.023 hestöfl til taks. Dodge hefur nú í nokkurn tíma boðið Dodge Challenger Hellcat bíl sinn með öflugri 707 hestafla vél, en vinnur nú að smíði enn öflugri gerðar bílsins sem fær nafnið Dodge Challenger SRT Demon. Heyrst hefur að þar fari mun öflugri bíll með 1.023 hestöfl undir húddinu. Þarna væri Dodge að slá við sjálfum sér því Dodge Challenger Hellcat er nú þegar öflugasti fjöldaframleiddi bíllinn í Bandaríkjunum. Challenger Demon á víst að hafa þrjár aflstillingar, eða “Power Modes”, eins og hermt er innanbúðar hjá Dodge. Power Mode 1 skilar 757 hestöflum, Power Mode 2 815 hestöflum og Power Mode 3 1.023 hestöflum en ekki er ráðlegt að setja bílinn í Power Mode 3 nema undir ákveðnum kringumstæðum. Það krefst 100 octana bensíns, viðbótar 3.000 dollara Performance Control Module og svokallaðs Drag Mode að auki, en sá búnaður breytir afköstum vélarinnar og hækkar mögulegan snúningshraða. Mest lesið Fimm bíla árekstur á Reykjanesbraut og tveir fluttir á slysadeild Innlent Borgarstjóri fór með rangt mál Innlent Umfangsmikil lögregluaðgerð við Glerárgötu á Akureyri Innlent Eigum eftir að sjá hvort Guðbrandur bæti upp fyrir hegðun sína Innlent Krafa um að Margrét Löf verði gerð arflaus fer fyrir Landsrétt Innlent Hófu niðurrif á félagsheimilinu í leyfisleysi: „Skaðinn er skeður“ Innlent Öryrkjar eru með hærri laun en eldri borgarar Innlent „Í mínum huga eru þetta klárar ærumeiðingar“ Innlent „Lauslát mella“ hafi verið mildasta lýsingin á dómaranum Innlent Vill „nánast loka alfarið“ á útlendinga utan Evrópu Innlent Fleiri fréttir Tesla Cybertruck og Ferrari í Vestmannaeyjagöngum Sjá meira
Dodge hefur nú í nokkurn tíma boðið Dodge Challenger Hellcat bíl sinn með öflugri 707 hestafla vél, en vinnur nú að smíði enn öflugri gerðar bílsins sem fær nafnið Dodge Challenger SRT Demon. Heyrst hefur að þar fari mun öflugri bíll með 1.023 hestöfl undir húddinu. Þarna væri Dodge að slá við sjálfum sér því Dodge Challenger Hellcat er nú þegar öflugasti fjöldaframleiddi bíllinn í Bandaríkjunum. Challenger Demon á víst að hafa þrjár aflstillingar, eða “Power Modes”, eins og hermt er innanbúðar hjá Dodge. Power Mode 1 skilar 757 hestöflum, Power Mode 2 815 hestöflum og Power Mode 3 1.023 hestöflum en ekki er ráðlegt að setja bílinn í Power Mode 3 nema undir ákveðnum kringumstæðum. Það krefst 100 octana bensíns, viðbótar 3.000 dollara Performance Control Module og svokallaðs Drag Mode að auki, en sá búnaður breytir afköstum vélarinnar og hækkar mögulegan snúningshraða.
Mest lesið Fimm bíla árekstur á Reykjanesbraut og tveir fluttir á slysadeild Innlent Borgarstjóri fór með rangt mál Innlent Umfangsmikil lögregluaðgerð við Glerárgötu á Akureyri Innlent Eigum eftir að sjá hvort Guðbrandur bæti upp fyrir hegðun sína Innlent Krafa um að Margrét Löf verði gerð arflaus fer fyrir Landsrétt Innlent Hófu niðurrif á félagsheimilinu í leyfisleysi: „Skaðinn er skeður“ Innlent Öryrkjar eru með hærri laun en eldri borgarar Innlent „Í mínum huga eru þetta klárar ærumeiðingar“ Innlent „Lauslát mella“ hafi verið mildasta lýsingin á dómaranum Innlent Vill „nánast loka alfarið“ á útlendinga utan Evrópu Innlent Fleiri fréttir Tesla Cybertruck og Ferrari í Vestmannaeyjagöngum Sjá meira