Slæm umgengni enn vandamál við Seljavallalaug Oddur Ævar Gunnarsson skrifar 17. apríl 2017 22:00 Myndirnar frá Seljavallalaug sýna afar slæma umgengni um svæðið. Janeks Belajevs Myndir sem teknar voru við hina friðuðu Seljavallalaug, í Laugarárgili undir Austur-Eyjafjallasveit, af ferðalangi nú á dögunum, sýna að umgengni við laugina er enn ábótavant, þar sem dósir og annarskonar rusl liggur á víð og dreif í húsinu við laugina. Laugin hefur notið æ meiri vinsælda sem áfangastaður ferðamanna og flykkjast hundruðir gesta að lauginni á degi hverjum. Aðbúnaður og ástand laugarinnar hefur áður verið í umræðunni, en Jónas Freydal, ferðaþjónustumaður hefur til að mynda viðrað áhyggjur sínar af ástandi mála við laugina, en fregnir hafa borist af tíðum ástarleikjum ferðamanna í lauginni.Sjá einnig: Stóðlífi í SeljavallalaugJaneks BelajevsLaugin er í umsjá Ungmennafélagsins Eyfellingur, en Ármann Fannar Magnússon, formaður félagsins, segir í samtali við Vísi að ástandið við laugina hafi ekkert breyst, á því rúma ári sem hefur liðið, frá umfjöllun Vísis um málið. „Þetta er í raun og veru ekki opinn sundstaður, það er málið, það er engin þjónusta og ekkert eftirlit. En það er mjög leiðinlegt að fólk gangi svona um.“ Hann segir að þetta sé ekki í fyrsta skipti sem hann heyrir af slæmri umgengni við sundlaugina. „Því miður, heyri ég þetta alltof oft. Þetta er að sjálfsögðu bara sjálfboðastarf að hreinsa þetta. Það er enn vetrartími svo maður er ekki alltaf þarna, en maður gerir meira yfir sumartímann.“ Ármann segir ekki ljóst hvað Ungmennafélagið mun til bragðs taka vegna þessa. „Það verður kannski bara að fara að hafa einhverja vakt þarna. Þetta kannski endar með því að það verði einhver þarna til þess að passa upp á þetta. Þetta er bara eitthvað sem að þarf að skoða.“ JANEKS BELAJEVS Ferðamennska á Íslandi Sundlaugar Tengdar fréttir Kraumandi kergja vegna KúKú Campers Ferðamenn á vegum Kúkú vildu veiða sér í soðið í Langá. 11. maí 2016 11:40 Túristi gripinn með buxurnar á hælunum Fólk á landsbyggðinni sér fyrir sér að vaða mannaskít í sumar hvert sem það fer. 31. maí 2016 15:34 Stóðlífi í Seljavallalaug Efast er um að heilsusamlegt sé að fara í Seljavallalaug 10. maí 2016 14:08 Mest lesið Ýmislegt hægt að lesa í mætingu á fund Áslaugar Innlent Stærsta kristal-amfetamínmál sögunnar: Sagði bílinn fluttan inn vegna kvikmyndaverkefnis Innlent „Já, líklega hef ég verið undrabarn“ Innlent Áslaug ætlar í formanninn Innlent Allir starfsmenn VG missa vinnuna seinna á árinu Innlent Sleðar bannaðir á opnunartíma: „Leið eins og maður væri ekki velkominn“ Innlent Enginn megi vera krýndur formaður Innlent Byssumaðurinn hafi miðað á aðra í hópnum Innlent Musk birtist óvænt og ávarpaði samkomu fjarhægrimanna Erlent Þarf að taka fjölskylduna inn í myndina Innlent Fleiri fréttir Endurgreiðsla sem jafngildi gjaldþroti og íbúafundur Fyrrverandi bæjarstjóri verður framkvæmdastjóri þingflokks Kærði lögregluna en málið ekki rannsakað af öðrum en lögreglunni Borgarstjóri tók við tæplega 3000 undirskriftum vegna Álfabakka Ráðherra hringdi í skólastjóra vegna týnds skópars Kristrún upplýst um fundinn með skömmum fyrirvara Óhapp á Reykjavíkurflugvelli og flugbraut lokað Óvíst hvenær fundað verður aftur Engin leit í gangi að leðurblökunni Styrkjamálið vindur upp á sig Þáðu líka styrk án réttrar skráningar Gerði ekki samkomulag við Þórdísi um formannsframboðið Vísir á vettvangi: Formannsefnið sem á „erindi við breiddina, en ekki bara Mjóddina“ Fann að eitthvað væri á seyði þegar hann skoðaði efnin Bíða þess að samningur um neyslurými verði endurnýjaður Notendur ADHD-lyfja aldrei fleiri og kostnaðurinn aldrei meiri Neitaði að yfirgefa öldurhús og sparkaði í lögreglumann „Það eru mikil tíðindi að verða í íslenskum stjórnmálum“ Leðurblaka flögrar um Hlíðarnar Harður árekstur á Miklubraut Ekkert ökklaband fyrir brot á nálgunarbanni þrátt fyrir fyrirmæli ríkissaksóknara Áslaug hafi þennan „x-factor“ Laugin muni ekki opna fyrr en í fyrsta lagi seinnipart mánudags Eldur á Álfhólsvegi Ekkert bólar á ökklaböndum og nýir tímar hjá Sjálfstæðisflokknum Ekki ákveðið hvort hún ætli í varaformanninn ef hún tapar Ýmislegt hægt að lesa í mætingu á fund Áslaugar „Afar miður“ að sjá breytta afstöðu Bandaríkjanna í hinseginmálum Fimmtungsfjölgun íbúa í Vogum á síðasta ári Hefð fyrir ungum formönnum en ekki konum Sjá meira
Myndir sem teknar voru við hina friðuðu Seljavallalaug, í Laugarárgili undir Austur-Eyjafjallasveit, af ferðalangi nú á dögunum, sýna að umgengni við laugina er enn ábótavant, þar sem dósir og annarskonar rusl liggur á víð og dreif í húsinu við laugina. Laugin hefur notið æ meiri vinsælda sem áfangastaður ferðamanna og flykkjast hundruðir gesta að lauginni á degi hverjum. Aðbúnaður og ástand laugarinnar hefur áður verið í umræðunni, en Jónas Freydal, ferðaþjónustumaður hefur til að mynda viðrað áhyggjur sínar af ástandi mála við laugina, en fregnir hafa borist af tíðum ástarleikjum ferðamanna í lauginni.Sjá einnig: Stóðlífi í SeljavallalaugJaneks BelajevsLaugin er í umsjá Ungmennafélagsins Eyfellingur, en Ármann Fannar Magnússon, formaður félagsins, segir í samtali við Vísi að ástandið við laugina hafi ekkert breyst, á því rúma ári sem hefur liðið, frá umfjöllun Vísis um málið. „Þetta er í raun og veru ekki opinn sundstaður, það er málið, það er engin þjónusta og ekkert eftirlit. En það er mjög leiðinlegt að fólk gangi svona um.“ Hann segir að þetta sé ekki í fyrsta skipti sem hann heyrir af slæmri umgengni við sundlaugina. „Því miður, heyri ég þetta alltof oft. Þetta er að sjálfsögðu bara sjálfboðastarf að hreinsa þetta. Það er enn vetrartími svo maður er ekki alltaf þarna, en maður gerir meira yfir sumartímann.“ Ármann segir ekki ljóst hvað Ungmennafélagið mun til bragðs taka vegna þessa. „Það verður kannski bara að fara að hafa einhverja vakt þarna. Þetta kannski endar með því að það verði einhver þarna til þess að passa upp á þetta. Þetta er bara eitthvað sem að þarf að skoða.“ JANEKS BELAJEVS
Ferðamennska á Íslandi Sundlaugar Tengdar fréttir Kraumandi kergja vegna KúKú Campers Ferðamenn á vegum Kúkú vildu veiða sér í soðið í Langá. 11. maí 2016 11:40 Túristi gripinn með buxurnar á hælunum Fólk á landsbyggðinni sér fyrir sér að vaða mannaskít í sumar hvert sem það fer. 31. maí 2016 15:34 Stóðlífi í Seljavallalaug Efast er um að heilsusamlegt sé að fara í Seljavallalaug 10. maí 2016 14:08 Mest lesið Ýmislegt hægt að lesa í mætingu á fund Áslaugar Innlent Stærsta kristal-amfetamínmál sögunnar: Sagði bílinn fluttan inn vegna kvikmyndaverkefnis Innlent „Já, líklega hef ég verið undrabarn“ Innlent Áslaug ætlar í formanninn Innlent Allir starfsmenn VG missa vinnuna seinna á árinu Innlent Sleðar bannaðir á opnunartíma: „Leið eins og maður væri ekki velkominn“ Innlent Enginn megi vera krýndur formaður Innlent Byssumaðurinn hafi miðað á aðra í hópnum Innlent Musk birtist óvænt og ávarpaði samkomu fjarhægrimanna Erlent Þarf að taka fjölskylduna inn í myndina Innlent Fleiri fréttir Endurgreiðsla sem jafngildi gjaldþroti og íbúafundur Fyrrverandi bæjarstjóri verður framkvæmdastjóri þingflokks Kærði lögregluna en málið ekki rannsakað af öðrum en lögreglunni Borgarstjóri tók við tæplega 3000 undirskriftum vegna Álfabakka Ráðherra hringdi í skólastjóra vegna týnds skópars Kristrún upplýst um fundinn með skömmum fyrirvara Óhapp á Reykjavíkurflugvelli og flugbraut lokað Óvíst hvenær fundað verður aftur Engin leit í gangi að leðurblökunni Styrkjamálið vindur upp á sig Þáðu líka styrk án réttrar skráningar Gerði ekki samkomulag við Þórdísi um formannsframboðið Vísir á vettvangi: Formannsefnið sem á „erindi við breiddina, en ekki bara Mjóddina“ Fann að eitthvað væri á seyði þegar hann skoðaði efnin Bíða þess að samningur um neyslurými verði endurnýjaður Notendur ADHD-lyfja aldrei fleiri og kostnaðurinn aldrei meiri Neitaði að yfirgefa öldurhús og sparkaði í lögreglumann „Það eru mikil tíðindi að verða í íslenskum stjórnmálum“ Leðurblaka flögrar um Hlíðarnar Harður árekstur á Miklubraut Ekkert ökklaband fyrir brot á nálgunarbanni þrátt fyrir fyrirmæli ríkissaksóknara Áslaug hafi þennan „x-factor“ Laugin muni ekki opna fyrr en í fyrsta lagi seinnipart mánudags Eldur á Álfhólsvegi Ekkert bólar á ökklaböndum og nýir tímar hjá Sjálfstæðisflokknum Ekki ákveðið hvort hún ætli í varaformanninn ef hún tapar Ýmislegt hægt að lesa í mætingu á fund Áslaugar „Afar miður“ að sjá breytta afstöðu Bandaríkjanna í hinseginmálum Fimmtungsfjölgun íbúa í Vogum á síðasta ári Hefð fyrir ungum formönnum en ekki konum Sjá meira
Kraumandi kergja vegna KúKú Campers Ferðamenn á vegum Kúkú vildu veiða sér í soðið í Langá. 11. maí 2016 11:40
Túristi gripinn með buxurnar á hælunum Fólk á landsbyggðinni sér fyrir sér að vaða mannaskít í sumar hvert sem það fer. 31. maí 2016 15:34
Stóðlífi í Seljavallalaug Efast er um að heilsusamlegt sé að fara í Seljavallalaug 10. maí 2016 14:08
Stærsta kristal-amfetamínmál sögunnar: Sagði bílinn fluttan inn vegna kvikmyndaverkefnis Innlent
Stærsta kristal-amfetamínmál sögunnar: Sagði bílinn fluttan inn vegna kvikmyndaverkefnis Innlent