Tæpur meirihluti Tyrkja samþykkti að auka völd forsetans Oddur Ævar Gunnarsson skrifar 16. apríl 2017 17:04 Erdogan er sigurvegari dagsins og mun hann nú fá aukin völd í hendurnar. Vísir/EPA Kjósendur í Tyrklandi, samþykktu með tæpum meirihluta í dag, að breyta stjórnskipan landsins og færa forsetaembættinu meiri völd, á kostnað þingsins í landinu. Um er að ræða mestu breytingar á stjórnkerfi landsins í 94 ár, eða síðan lýðveldið Tyrkland var stofnað árið 1923. Þetta varð ljóst eftir að talningu á 95 prósentum atkvæða á kjörstöðum lauk nú fyrir stundu, en 51,7 prósent kaus með tillögunni, á meðan 48,3 prósent kaus á móti henni. Afar mjótt var því á munum og ljóst að tyrkneska þjóðin er klofin í afstöðu sinni til málsins. Samkvæmt upplýsingum Reuters fréttaveitunnar, lítur út fyrir að meirihluti fólks í þremur stærstu borgum Tyrklands, Istanbúl, Ankara og Izmir hafi kosið gegn tillögunni, ásamt borgum þar sem Kúrdar eru í meirihluta, á meðan fólk í sveitum Tyrklands studdi tillöguna frekar. Niðurstöður atkvæðagreiðslunnar þýða því að Tayyip Erdogan, forseti Tyrklands, mun fá aukin völd. Stuðningsmenn forsetans hafa að undanförnu róið að því öllum árum að sannfæra Tyrki um að kjósa með tillögunni. Hann mun hafa völd til þess að rjúfa þing, skipa ráðherra og dómara, auk þess sem hann mun geta gefið út tilskipanir. Embætti forsætisráðherra verður því eytt út úr stjórnarskrá landsins og forsetinn mun leiða ríkisstjórn, hans í stað. Mest lesið Hyggjast reisa fjörutíu íbúðir í raðhúsum í Breiðholti Innlent Skipulagðir glæpahópar farnir að útvista ofbeldi Innlent Stöðvar framkvæmdir við nýja Kaffistofu Samhjálpar Innlent „Annaðhvort þessir 28 liðir eða gífurlega erfiður vetur“ Erlent Íbúar grátandi og í miklu uppnámi yfir flutningi Kaffistofunnar Innlent Svona lítur friðaráætlun Bandaríkjamanna og Rússa út Erlent Skaut fimmtán skotum 25 sekúndum eftir að hann mætti Erlent Flestir vilja að störf sérstaks saksóknara verði rannsökuð Innlent Stöðvuðu stækkun Sigöldustöðvar Innlent Sjálfa kom í bakið á þrautreyndum dópsala Innlent Fleiri fréttir „Annaðhvort þessir 28 liðir eða gífurlega erfiður vetur“ Skaut fimmtán skotum 25 sekúndum eftir að hann mætti Hóta að skera á flæði vopna og upplýsinga skrifi Selenskí ekki fljótt undir Drógu í land með að afnema bann við hakakrossum eftir fjölmiðlafár Svona lítur friðaráætlun Bandaríkjamanna og Rússa út Segja friðarverðlaunahafann á flótta undan „réttvísinni“ sæki hann verðlaunin Ísland sagt meðal ríkja sem mótmæla útvatnaðri ályktun COP30 Tugir látnir í flóðum í Víetnam Pras úr Fugees dæmdur í fjórtán ára fangelsi Aðgerðir í þágu jafnréttis munu jafngilda mannréttindabrotum Mynd eftir Fridu Kahlo sló met í New York Selenskí heldur ró sinni og hyggst ræða við Trump Kallar Demókrata landráðamenn og ýjar að hengingu Vilja fá Selenskí til að samþykkja „óskalista“ Pútíns Birta nærmyndir af halastjörnu úr öðru sólkerfi Breski raðnauðgarinn fær enn einn lífstíðardóminn Viðurkenndu að kviðdómendur sáu ekki ákæruskjalið Trump staðfestir Epstein-lögin Tugir látnir eftir árás á íbúðarhúsnæði Tilkynna yngri en 16 ára að reikningum að Facebook og Instagram verði lokað Reiði í Hvíta húsinu: „Demókratar munu sjá eftir þessu“ Sagðir vinna að nýju friðarsamkomulagi án Úkraínu og Evrópu Grunaður um að myrða stúlku sem fannst látin í skotti Teslu hans Loka síðustu ræðismannsskrifstofu Rússa Stærsti bæjarbruni í landinu frá 1976 Merz í vandræðum með ungliðana 100 ára yfirráðum Jafnaðarmanna í Kaupmannahöfn lokið Gerði lítið úr morðinu á Khashoggi á blaðamannafundi með bin Salman Öldungadeild samþykkir líka birtingu Epstein-skjalanna Fulltrúadeild samþykkir að birta Epstein-skjölin Sjá meira
Kjósendur í Tyrklandi, samþykktu með tæpum meirihluta í dag, að breyta stjórnskipan landsins og færa forsetaembættinu meiri völd, á kostnað þingsins í landinu. Um er að ræða mestu breytingar á stjórnkerfi landsins í 94 ár, eða síðan lýðveldið Tyrkland var stofnað árið 1923. Þetta varð ljóst eftir að talningu á 95 prósentum atkvæða á kjörstöðum lauk nú fyrir stundu, en 51,7 prósent kaus með tillögunni, á meðan 48,3 prósent kaus á móti henni. Afar mjótt var því á munum og ljóst að tyrkneska þjóðin er klofin í afstöðu sinni til málsins. Samkvæmt upplýsingum Reuters fréttaveitunnar, lítur út fyrir að meirihluti fólks í þremur stærstu borgum Tyrklands, Istanbúl, Ankara og Izmir hafi kosið gegn tillögunni, ásamt borgum þar sem Kúrdar eru í meirihluta, á meðan fólk í sveitum Tyrklands studdi tillöguna frekar. Niðurstöður atkvæðagreiðslunnar þýða því að Tayyip Erdogan, forseti Tyrklands, mun fá aukin völd. Stuðningsmenn forsetans hafa að undanförnu róið að því öllum árum að sannfæra Tyrki um að kjósa með tillögunni. Hann mun hafa völd til þess að rjúfa þing, skipa ráðherra og dómara, auk þess sem hann mun geta gefið út tilskipanir. Embætti forsætisráðherra verður því eytt út úr stjórnarskrá landsins og forsetinn mun leiða ríkisstjórn, hans í stað.
Mest lesið Hyggjast reisa fjörutíu íbúðir í raðhúsum í Breiðholti Innlent Skipulagðir glæpahópar farnir að útvista ofbeldi Innlent Stöðvar framkvæmdir við nýja Kaffistofu Samhjálpar Innlent „Annaðhvort þessir 28 liðir eða gífurlega erfiður vetur“ Erlent Íbúar grátandi og í miklu uppnámi yfir flutningi Kaffistofunnar Innlent Svona lítur friðaráætlun Bandaríkjamanna og Rússa út Erlent Skaut fimmtán skotum 25 sekúndum eftir að hann mætti Erlent Flestir vilja að störf sérstaks saksóknara verði rannsökuð Innlent Stöðvuðu stækkun Sigöldustöðvar Innlent Sjálfa kom í bakið á þrautreyndum dópsala Innlent Fleiri fréttir „Annaðhvort þessir 28 liðir eða gífurlega erfiður vetur“ Skaut fimmtán skotum 25 sekúndum eftir að hann mætti Hóta að skera á flæði vopna og upplýsinga skrifi Selenskí ekki fljótt undir Drógu í land með að afnema bann við hakakrossum eftir fjölmiðlafár Svona lítur friðaráætlun Bandaríkjamanna og Rússa út Segja friðarverðlaunahafann á flótta undan „réttvísinni“ sæki hann verðlaunin Ísland sagt meðal ríkja sem mótmæla útvatnaðri ályktun COP30 Tugir látnir í flóðum í Víetnam Pras úr Fugees dæmdur í fjórtán ára fangelsi Aðgerðir í þágu jafnréttis munu jafngilda mannréttindabrotum Mynd eftir Fridu Kahlo sló met í New York Selenskí heldur ró sinni og hyggst ræða við Trump Kallar Demókrata landráðamenn og ýjar að hengingu Vilja fá Selenskí til að samþykkja „óskalista“ Pútíns Birta nærmyndir af halastjörnu úr öðru sólkerfi Breski raðnauðgarinn fær enn einn lífstíðardóminn Viðurkenndu að kviðdómendur sáu ekki ákæruskjalið Trump staðfestir Epstein-lögin Tugir látnir eftir árás á íbúðarhúsnæði Tilkynna yngri en 16 ára að reikningum að Facebook og Instagram verði lokað Reiði í Hvíta húsinu: „Demókratar munu sjá eftir þessu“ Sagðir vinna að nýju friðarsamkomulagi án Úkraínu og Evrópu Grunaður um að myrða stúlku sem fannst látin í skotti Teslu hans Loka síðustu ræðismannsskrifstofu Rússa Stærsti bæjarbruni í landinu frá 1976 Merz í vandræðum með ungliðana 100 ára yfirráðum Jafnaðarmanna í Kaupmannahöfn lokið Gerði lítið úr morðinu á Khashoggi á blaðamannafundi með bin Salman Öldungadeild samþykkir líka birtingu Epstein-skjalanna Fulltrúadeild samþykkir að birta Epstein-skjölin Sjá meira