Mætir Íslandi á EM í september og var bestur í öllu hjá sínu liði í NBA Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 14. apríl 2017 22:00 Giannis Antetokounmpo. Vísir/Getty Grikkinn Giannis Antetokounmpo verður væntanlega einn af leikmönnum gríska landsliðsins á Evrópumótinu í Finnlandi í haust en er orðinn einn af stjörnuleikmönnum NBA-deildarinnar eftir frábært tímabil. Giannis Antetokounmpo varð nefnilega aðeins fimmti leikmaðurinn í sögu NBA sem nær því að vera efstur hjá sínu liði í stigum, fráköstum, stoðsendingum, stolnum boltum og vörðum skotum á einu og sama tímabilinu. Hinir fjórir leikmennirnir í þessum fámenna hóp eru þeir LeBron James (með Cleveland Cavaliers 2008-09), Kevin Garnett (með Minnesota Timberwolves 2002-03), Scottie Pippen (með Chicago Bulls 1994-95) og Dave Cowens (með Boston Celtics 1977-78). Antetokounmpo hækkaði sig í öllum þessum tölfræðiþáttum og endaði með 22,9 stig (16.9), 8,7 fráköst (7,7), 5,4 stoðsendingar (4,3), 1,9 varin skot (1,4) og 1,6 stolna bolta (1,2) að meðaltali í leik. Innan sviga eru meðaltöl hans frá því í fyrra. Giannis er aðeins 22 ára gamall síðan í desember en hann hefur spilað með gríska landsliðinu frá því að hann var nítján ára. Hann hefur verið með landsliðin undanfarin þrjú sumur og síðasta sumar var hann með 15,3 stig, 5,7 fráköst og 2,0 stoðsendingar að meðaltali í forkeppni Ólympíuleikanna. Grikkir komust þó ekki áfram. Ísland mætir Grikklandi í sínum fyrsta leik á Eurobasket í Finnlandi en leikurinn fer fram 31. ágúst.Giannis Antetokounmpo became the fifth player to lead his team in points, assists, rebounds, blocks and steals in one season. pic.twitter.com/0nqnWsDCqf— ESPN Stats & Info (@ESPNStatsInfo) April 13, 2017 NBA Tengdar fréttir Gríska fríkið með flautukörfu og Steph í stuði | Myndbönd Golden State Warriors vann fjórða leikinn í röð en Cleveland og Oklahoma töpuðu í nótt. 5. janúar 2017 07:30 Sjáðu gríska undrið troða frá vítalínunni | Myndband Körfuboltamaðurinn Giannis Antetokounmpo hjá Milwaukee Bucks í NBA-deildinni er einstakur leikmaður. 12. febrúar 2017 22:30 Strákar, hver ætlar að dekka gríska undrið næsta sumar? Ísland mætir Grikklandi í fyrsta leik sínum í úrslitakeppni Evrópumótsins í Helsinki í sumar og þar mætir íslenska liðið mögulega næstu súperstjörnu NBA-deildarinnar, Giannis Antetokounmpo. 25. nóvember 2016 06:30 Gríska fríkið setti persónulegt stigamet í nótt | Myndband Giannis Antetokounmpo, leikmaður Milwaukee Bucks í NBA-deildinni í körfubolta, setti persónulegt stigamet þegar hann skoraði 39 stig í sigri á Washington Wizards, 123-96, í nótt. 24. desember 2016 12:30 Sjáðu gríska fríkið sem strákarnir okkar þurfa að stöðva í Finnlandi Giannis Antetokounmpo náði annarri þrennunni sinni á NBA-tímabilinu gegn Portland í nótt. 8. desember 2016 10:30 Mest lesið Boxari lést tveimur vikum eftir að hafa gift sig Sport Frakkar sjokkeraðir vegna hópsins sem kemur til Íslands Fótbolti Hundruð milljóna í bónus en gæti þurft að finna sér nýja vinnu Fótbolti Finnur fyrir miklum létti: „Algjört andlegt rugl“ Körfubolti Þeir bestu (6. sæti): Mókollur, Uxi og sumarið 1995 Íslenski boltinn Eru klárlega með gæði til að spila í efstu deild Þýskalands Körfubolti Uppgjörið: Valur - Fram 27-28 | Fram Íslandsmeistari í fyrsta sinn í tólf ár Handbolti Höfnuðu í þriðja sæti en urðu samt meistarar Enski boltinn Starf Amorims öruggt Enski boltinn Keppandi á Steraleikunum bætti 16 ára gamalt heimsmet Sport Fleiri fréttir Blóðgaði dómara Eru klárlega með gæði til að spila í efstu deild Þýskalands Tók við MVP-styttunni og skoraði svo 38 stig Finnur fyrir miklum létti: „Algjört andlegt rugl“ EuroBasket aftur í fjórum löndum og Spánn stefnir á áhorfendamet Utan vallar: Í reykjarmekki alsælunnar Voru með 0,2 prósent sigurlíkur þegar þrjár mínútur voru eftir en unnu samt „Kemur væntanlega risastórt tómarúm“ Lygilegur endurkomusigur Indiana í MSG Sjáðu magnaðar myndir úr klefa Stjörnumanna Valinn verðmætastur eftir besta tímabil í sögu félagsins „Körfuboltaguðirnir voru búnir að ákveða“ Ægir valinn verðmætastur „Þakka Guði fyrir að leyfa mér að upplifa þetta“ Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 77-82 | Stjarnan er Íslandsmeistari Shaq segist hundrað prósent Samfélagið á Sauðárkróki ekki í vinnuhæfu ástandi Þruman skellti í lás og tók forystuna Tryllt eftirspurn eftir miðum „Ég fékk að gera ótal mistök og læra af þeim“ Þakkaði sjálfboðaliðum og minnti á mikilvægi íþrótta Lögmálið: Er NBA að svindla í lottóinu? Svarar Brynjari fullum hálsi: „Óboðleg tilraunastarfsemi á börnum í íþróttum“ Pétur tekur við þjálfun Hauka „Fallegasta samband sem hægt er að mynda“ Reiknar ekki með Shaq í oddaleiknum í Síkinu: „Vesen með nýrun“ Benedikt: Hugsanlega breyta viðtöl línum í dómgæslu „Við máttum ekki gefast upp“ Sjáðu ljótt brot Hlyns sem gerði Audda reiðan Rombley fluttur á sjúkrahús með sjúkrabíl Sjá meira
Grikkinn Giannis Antetokounmpo verður væntanlega einn af leikmönnum gríska landsliðsins á Evrópumótinu í Finnlandi í haust en er orðinn einn af stjörnuleikmönnum NBA-deildarinnar eftir frábært tímabil. Giannis Antetokounmpo varð nefnilega aðeins fimmti leikmaðurinn í sögu NBA sem nær því að vera efstur hjá sínu liði í stigum, fráköstum, stoðsendingum, stolnum boltum og vörðum skotum á einu og sama tímabilinu. Hinir fjórir leikmennirnir í þessum fámenna hóp eru þeir LeBron James (með Cleveland Cavaliers 2008-09), Kevin Garnett (með Minnesota Timberwolves 2002-03), Scottie Pippen (með Chicago Bulls 1994-95) og Dave Cowens (með Boston Celtics 1977-78). Antetokounmpo hækkaði sig í öllum þessum tölfræðiþáttum og endaði með 22,9 stig (16.9), 8,7 fráköst (7,7), 5,4 stoðsendingar (4,3), 1,9 varin skot (1,4) og 1,6 stolna bolta (1,2) að meðaltali í leik. Innan sviga eru meðaltöl hans frá því í fyrra. Giannis er aðeins 22 ára gamall síðan í desember en hann hefur spilað með gríska landsliðinu frá því að hann var nítján ára. Hann hefur verið með landsliðin undanfarin þrjú sumur og síðasta sumar var hann með 15,3 stig, 5,7 fráköst og 2,0 stoðsendingar að meðaltali í forkeppni Ólympíuleikanna. Grikkir komust þó ekki áfram. Ísland mætir Grikklandi í sínum fyrsta leik á Eurobasket í Finnlandi en leikurinn fer fram 31. ágúst.Giannis Antetokounmpo became the fifth player to lead his team in points, assists, rebounds, blocks and steals in one season. pic.twitter.com/0nqnWsDCqf— ESPN Stats & Info (@ESPNStatsInfo) April 13, 2017
NBA Tengdar fréttir Gríska fríkið með flautukörfu og Steph í stuði | Myndbönd Golden State Warriors vann fjórða leikinn í röð en Cleveland og Oklahoma töpuðu í nótt. 5. janúar 2017 07:30 Sjáðu gríska undrið troða frá vítalínunni | Myndband Körfuboltamaðurinn Giannis Antetokounmpo hjá Milwaukee Bucks í NBA-deildinni er einstakur leikmaður. 12. febrúar 2017 22:30 Strákar, hver ætlar að dekka gríska undrið næsta sumar? Ísland mætir Grikklandi í fyrsta leik sínum í úrslitakeppni Evrópumótsins í Helsinki í sumar og þar mætir íslenska liðið mögulega næstu súperstjörnu NBA-deildarinnar, Giannis Antetokounmpo. 25. nóvember 2016 06:30 Gríska fríkið setti persónulegt stigamet í nótt | Myndband Giannis Antetokounmpo, leikmaður Milwaukee Bucks í NBA-deildinni í körfubolta, setti persónulegt stigamet þegar hann skoraði 39 stig í sigri á Washington Wizards, 123-96, í nótt. 24. desember 2016 12:30 Sjáðu gríska fríkið sem strákarnir okkar þurfa að stöðva í Finnlandi Giannis Antetokounmpo náði annarri þrennunni sinni á NBA-tímabilinu gegn Portland í nótt. 8. desember 2016 10:30 Mest lesið Boxari lést tveimur vikum eftir að hafa gift sig Sport Frakkar sjokkeraðir vegna hópsins sem kemur til Íslands Fótbolti Hundruð milljóna í bónus en gæti þurft að finna sér nýja vinnu Fótbolti Finnur fyrir miklum létti: „Algjört andlegt rugl“ Körfubolti Þeir bestu (6. sæti): Mókollur, Uxi og sumarið 1995 Íslenski boltinn Eru klárlega með gæði til að spila í efstu deild Þýskalands Körfubolti Uppgjörið: Valur - Fram 27-28 | Fram Íslandsmeistari í fyrsta sinn í tólf ár Handbolti Höfnuðu í þriðja sæti en urðu samt meistarar Enski boltinn Starf Amorims öruggt Enski boltinn Keppandi á Steraleikunum bætti 16 ára gamalt heimsmet Sport Fleiri fréttir Blóðgaði dómara Eru klárlega með gæði til að spila í efstu deild Þýskalands Tók við MVP-styttunni og skoraði svo 38 stig Finnur fyrir miklum létti: „Algjört andlegt rugl“ EuroBasket aftur í fjórum löndum og Spánn stefnir á áhorfendamet Utan vallar: Í reykjarmekki alsælunnar Voru með 0,2 prósent sigurlíkur þegar þrjár mínútur voru eftir en unnu samt „Kemur væntanlega risastórt tómarúm“ Lygilegur endurkomusigur Indiana í MSG Sjáðu magnaðar myndir úr klefa Stjörnumanna Valinn verðmætastur eftir besta tímabil í sögu félagsins „Körfuboltaguðirnir voru búnir að ákveða“ Ægir valinn verðmætastur „Þakka Guði fyrir að leyfa mér að upplifa þetta“ Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 77-82 | Stjarnan er Íslandsmeistari Shaq segist hundrað prósent Samfélagið á Sauðárkróki ekki í vinnuhæfu ástandi Þruman skellti í lás og tók forystuna Tryllt eftirspurn eftir miðum „Ég fékk að gera ótal mistök og læra af þeim“ Þakkaði sjálfboðaliðum og minnti á mikilvægi íþrótta Lögmálið: Er NBA að svindla í lottóinu? Svarar Brynjari fullum hálsi: „Óboðleg tilraunastarfsemi á börnum í íþróttum“ Pétur tekur við þjálfun Hauka „Fallegasta samband sem hægt er að mynda“ Reiknar ekki með Shaq í oddaleiknum í Síkinu: „Vesen með nýrun“ Benedikt: Hugsanlega breyta viðtöl línum í dómgæslu „Við máttum ekki gefast upp“ Sjáðu ljótt brot Hlyns sem gerði Audda reiðan Rombley fluttur á sjúkrahús með sjúkrabíl Sjá meira
Gríska fríkið með flautukörfu og Steph í stuði | Myndbönd Golden State Warriors vann fjórða leikinn í röð en Cleveland og Oklahoma töpuðu í nótt. 5. janúar 2017 07:30
Sjáðu gríska undrið troða frá vítalínunni | Myndband Körfuboltamaðurinn Giannis Antetokounmpo hjá Milwaukee Bucks í NBA-deildinni er einstakur leikmaður. 12. febrúar 2017 22:30
Strákar, hver ætlar að dekka gríska undrið næsta sumar? Ísland mætir Grikklandi í fyrsta leik sínum í úrslitakeppni Evrópumótsins í Helsinki í sumar og þar mætir íslenska liðið mögulega næstu súperstjörnu NBA-deildarinnar, Giannis Antetokounmpo. 25. nóvember 2016 06:30
Gríska fríkið setti persónulegt stigamet í nótt | Myndband Giannis Antetokounmpo, leikmaður Milwaukee Bucks í NBA-deildinni í körfubolta, setti persónulegt stigamet þegar hann skoraði 39 stig í sigri á Washington Wizards, 123-96, í nótt. 24. desember 2016 12:30
Sjáðu gríska fríkið sem strákarnir okkar þurfa að stöðva í Finnlandi Giannis Antetokounmpo náði annarri þrennunni sinni á NBA-tímabilinu gegn Portland í nótt. 8. desember 2016 10:30