Torres: Engin ástæða fyrir Griezmann að fara Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 14. apríl 2017 06:00 Torres og Griezmann fagna marki þess síðarnefnda gegn Leicester í fyrradag. vísir/getty Fernando Torres hvetur Antoine Griezmann til að halda kyrru fyrir hjá Atlético Madrid. Griezmann hefur verið þrálátlega orðaður við Manchester United á undanförnum mánuðum. Torres segir að Frakkinn eigi ekki að fara neitt því hann sé á besta mögulega staðnum til að ná markmiðum sínum. „Hvar getur hann haft það betra en hjá Atlético? Vonandi verður hann áfram hjá okkur,“ sagði Torres um liðsfélaga sinn. „Þú getur farið til margra félaga en þau geta ekki boðið það sama og Atlético núna; að berjast á toppnum í spænsku deildinni og Meistaradeild Evrópu. Það er engin ástæða til að fara.“ Torres var í svipaðri stöðu þegar hann ákvað að fara frá Liverpool til Chelsea í janúar 2011. „Talandi um Griezmann, þá var ég í þessari stöðu þegar ég vildi verða sá besti og fara til félags sem gæti hjálpað mér að ná þeim markmiðum,“ sagði Torres. „Staðan varð aðeins öðruvísi hjá mér þegar Rafa Benítez, Javier Mascherano og Xabi Alonso fóru allir og loforð eigendanna stóðust ekki. Ég hafði allt hjá Liverpool en svo seldu þeir bestu leikmennina og knattspyrnustjórinn fór. Við vorum ekki að búa til sigurlið. Það var raunveruleikinn. Staðan breyttist mikið á hálfu ári.“ Griezmann skoraði eina mark leiksins þegar Atlético bar sigurorð af Leicester City í 8-liða úrslitum Meistaradeildarinnar í fyrradag. Hann hefur alls skorað 24 mörk í vetur. Spænski boltinn Tengdar fréttir Griezmann bjargaði stiginu Real Madrid og Atletico Madrid gerði 1-1 jafntefli í borgarslagnum í spænsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag. Leikurinn fór fram á Santiago Bernabeu. 8. apríl 2017 16:21 Umdeild vítaspyrna réði úrslitum á Vicenté Calderón | Sjáðu markið Mark Antoines Griezmann úr vítaspyrnu réði úrslitum í fyrri leik Atlético Madrid og Leicester City í 8-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu í kvöld. 12. apríl 2017 20:34 Griezmann þreyttur á tali um framtíð sína Franski framherjinn Antoine Griezmann segist vera búinn að fá nóg af endalausri umræðu í fjölmiðlum um hvar hann spili fótbolta næsta vetur. 7. apríl 2017 11:00 Mest lesið Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Enski boltinn Liverpool vinni ekki deildina haldi liðið áfram á þessari braut Enski boltinn Í beinni: FH - Breiðablik | Fer bikarinn til nýliða eða reynslubolta? Íslenski boltinn Markalaust á Villa Park Enski boltinn Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? Enski boltinn Richarlison sýndi nýliðunum enga miskun Enski boltinn „Ég hélt að við værum komin lengra“ Enski boltinn Amorim brattur: „Ég er bjartsýnni“ Enski boltinn Englarnir frá LA án sigurs í átta leikjum Fótbolti Semenyo tjáir sig: „Fótboltinn sýndi sínar bestu hliðar þegar mest á reyndi“ Enski boltinn Fleiri fréttir Í beinni: Mallorca - Barcelona | Titilvörn Börsunga hefst Í beinni: Wolves - Man. City | Haaland og félagar í hefndarhug eftir síðasta tímabil Draumabyrjun nýliðanna úr norðri | Muniz bjargaði Fulham Í beinni: FH - Breiðablik | Fer bikarinn til nýliða eða reynslubolta? Daníel Tristan skoraði í stórsigri Ísak skoraði enn eitt markið fyrir Lyngby Richarlison sýndi nýliðunum enga miskun Markalaust á Villa Park Semenyo tjáir sig: „Fótboltinn sýndi sínar bestu hliðar þegar mest á reyndi“ Fáar spilað leik á þessum velli Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Amorim brattur: „Ég er bjartsýnni“ Liverpool vinni ekki deildina haldi liðið áfram á þessari braut Englarnir frá LA án sigurs í átta leikjum „Vona að við séum búnar að læra nægilega mikið og förum að vinna“ Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? „Eiginlega alveg viss“ um að Rashford megi spila á morgun „Ég hélt að við værum komin lengra“ „Betra er seint en aldrei“ Villareal vann í endurkomu Cazorla og frumraun Partey Endurkomusigur í stórskemmtilegum opnunarleik Opnunarleikurinn var stöðvaður vegna kynþáttaníðs Kristall farinn að skora aftur eftir meiðslin Aston Villa sektað og bannað að nota marga bolta „Allt er þegar þrennt er“ Liverpool kaupir ungan ítalskan miðvörð Brentford að slá félagaskiptametið Allar tilfinningarnar í gangi Enska augnablikið: Hamingjureiturinn Stórkostleg tölfræði Salah í fyrsta leik Sjá meira
Fernando Torres hvetur Antoine Griezmann til að halda kyrru fyrir hjá Atlético Madrid. Griezmann hefur verið þrálátlega orðaður við Manchester United á undanförnum mánuðum. Torres segir að Frakkinn eigi ekki að fara neitt því hann sé á besta mögulega staðnum til að ná markmiðum sínum. „Hvar getur hann haft það betra en hjá Atlético? Vonandi verður hann áfram hjá okkur,“ sagði Torres um liðsfélaga sinn. „Þú getur farið til margra félaga en þau geta ekki boðið það sama og Atlético núna; að berjast á toppnum í spænsku deildinni og Meistaradeild Evrópu. Það er engin ástæða til að fara.“ Torres var í svipaðri stöðu þegar hann ákvað að fara frá Liverpool til Chelsea í janúar 2011. „Talandi um Griezmann, þá var ég í þessari stöðu þegar ég vildi verða sá besti og fara til félags sem gæti hjálpað mér að ná þeim markmiðum,“ sagði Torres. „Staðan varð aðeins öðruvísi hjá mér þegar Rafa Benítez, Javier Mascherano og Xabi Alonso fóru allir og loforð eigendanna stóðust ekki. Ég hafði allt hjá Liverpool en svo seldu þeir bestu leikmennina og knattspyrnustjórinn fór. Við vorum ekki að búa til sigurlið. Það var raunveruleikinn. Staðan breyttist mikið á hálfu ári.“ Griezmann skoraði eina mark leiksins þegar Atlético bar sigurorð af Leicester City í 8-liða úrslitum Meistaradeildarinnar í fyrradag. Hann hefur alls skorað 24 mörk í vetur.
Spænski boltinn Tengdar fréttir Griezmann bjargaði stiginu Real Madrid og Atletico Madrid gerði 1-1 jafntefli í borgarslagnum í spænsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag. Leikurinn fór fram á Santiago Bernabeu. 8. apríl 2017 16:21 Umdeild vítaspyrna réði úrslitum á Vicenté Calderón | Sjáðu markið Mark Antoines Griezmann úr vítaspyrnu réði úrslitum í fyrri leik Atlético Madrid og Leicester City í 8-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu í kvöld. 12. apríl 2017 20:34 Griezmann þreyttur á tali um framtíð sína Franski framherjinn Antoine Griezmann segist vera búinn að fá nóg af endalausri umræðu í fjölmiðlum um hvar hann spili fótbolta næsta vetur. 7. apríl 2017 11:00 Mest lesið Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Enski boltinn Liverpool vinni ekki deildina haldi liðið áfram á þessari braut Enski boltinn Í beinni: FH - Breiðablik | Fer bikarinn til nýliða eða reynslubolta? Íslenski boltinn Markalaust á Villa Park Enski boltinn Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? Enski boltinn Richarlison sýndi nýliðunum enga miskun Enski boltinn „Ég hélt að við værum komin lengra“ Enski boltinn Amorim brattur: „Ég er bjartsýnni“ Enski boltinn Englarnir frá LA án sigurs í átta leikjum Fótbolti Semenyo tjáir sig: „Fótboltinn sýndi sínar bestu hliðar þegar mest á reyndi“ Enski boltinn Fleiri fréttir Í beinni: Mallorca - Barcelona | Titilvörn Börsunga hefst Í beinni: Wolves - Man. City | Haaland og félagar í hefndarhug eftir síðasta tímabil Draumabyrjun nýliðanna úr norðri | Muniz bjargaði Fulham Í beinni: FH - Breiðablik | Fer bikarinn til nýliða eða reynslubolta? Daníel Tristan skoraði í stórsigri Ísak skoraði enn eitt markið fyrir Lyngby Richarlison sýndi nýliðunum enga miskun Markalaust á Villa Park Semenyo tjáir sig: „Fótboltinn sýndi sínar bestu hliðar þegar mest á reyndi“ Fáar spilað leik á þessum velli Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Amorim brattur: „Ég er bjartsýnni“ Liverpool vinni ekki deildina haldi liðið áfram á þessari braut Englarnir frá LA án sigurs í átta leikjum „Vona að við séum búnar að læra nægilega mikið og förum að vinna“ Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? „Eiginlega alveg viss“ um að Rashford megi spila á morgun „Ég hélt að við værum komin lengra“ „Betra er seint en aldrei“ Villareal vann í endurkomu Cazorla og frumraun Partey Endurkomusigur í stórskemmtilegum opnunarleik Opnunarleikurinn var stöðvaður vegna kynþáttaníðs Kristall farinn að skora aftur eftir meiðslin Aston Villa sektað og bannað að nota marga bolta „Allt er þegar þrennt er“ Liverpool kaupir ungan ítalskan miðvörð Brentford að slá félagaskiptametið Allar tilfinningarnar í gangi Enska augnablikið: Hamingjureiturinn Stórkostleg tölfræði Salah í fyrsta leik Sjá meira
Griezmann bjargaði stiginu Real Madrid og Atletico Madrid gerði 1-1 jafntefli í borgarslagnum í spænsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag. Leikurinn fór fram á Santiago Bernabeu. 8. apríl 2017 16:21
Umdeild vítaspyrna réði úrslitum á Vicenté Calderón | Sjáðu markið Mark Antoines Griezmann úr vítaspyrnu réði úrslitum í fyrri leik Atlético Madrid og Leicester City í 8-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu í kvöld. 12. apríl 2017 20:34
Griezmann þreyttur á tali um framtíð sína Franski framherjinn Antoine Griezmann segist vera búinn að fá nóg af endalausri umræðu í fjölmiðlum um hvar hann spili fótbolta næsta vetur. 7. apríl 2017 11:00
Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? Enski boltinn
Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? Enski boltinn