Blandar saman dýrum og ódýrum vörumerkjum Ritstjórn skrifar 12. apríl 2017 12:45 Fila eða Fendi? Grafíski hönnuðurinn Reilly hefur tileinkað sér það að breyta þekktum vörumerkum. Hann hóf að gera það fyrir nokkrum árum og hefur nú getið sér gott nafn í bransanum. Fjölmargir þekktir listamenn eru miklir aðdáendur hans og hafa keypt verk hans á dýrum dómum. Hann blandar saman ódýrum vörumerkjum við dýrari og útkoman er vægast sagt áhugaverð. Til dæmis breytir hann vörmerki Fila í Fendi og Champion í Chanel. Listrænn stjórnandi Dior deildi meira að segja verki hans þar sem hann blandaði saman merkjum Dior og Nike, sem má sjá hér fyrir neðan. Mest lesið Strákarnir okkar lesa líka Glamour Glamour Frank Ocean snýr aftur í nýrri auglýsingaherferð Calvin Klein Glamour Óþekkjanleg Blake Lively Glamour Færri komust að en vildu í tískupartý 66 Norður í Kaupmannahöfn Glamour Best klæddu stjörnurnar á MTV EMA hátíðinni Glamour Litríkur stílisti sem gaman er að fylgjast með Glamour Fimmta Vogue-forsíða Cara Delevnigne Glamour Rauðir skór og síðir kjólar stóðu uppúr hjá Ganni Glamour "Við klæðum okkur öll fyrir Bill.“ Glamour Caroline de Maigret fyrir Lancôme Glamour
Grafíski hönnuðurinn Reilly hefur tileinkað sér það að breyta þekktum vörumerkum. Hann hóf að gera það fyrir nokkrum árum og hefur nú getið sér gott nafn í bransanum. Fjölmargir þekktir listamenn eru miklir aðdáendur hans og hafa keypt verk hans á dýrum dómum. Hann blandar saman ódýrum vörumerkjum við dýrari og útkoman er vægast sagt áhugaverð. Til dæmis breytir hann vörmerki Fila í Fendi og Champion í Chanel. Listrænn stjórnandi Dior deildi meira að segja verki hans þar sem hann blandaði saman merkjum Dior og Nike, sem má sjá hér fyrir neðan.
Mest lesið Strákarnir okkar lesa líka Glamour Glamour Frank Ocean snýr aftur í nýrri auglýsingaherferð Calvin Klein Glamour Óþekkjanleg Blake Lively Glamour Færri komust að en vildu í tískupartý 66 Norður í Kaupmannahöfn Glamour Best klæddu stjörnurnar á MTV EMA hátíðinni Glamour Litríkur stílisti sem gaman er að fylgjast með Glamour Fimmta Vogue-forsíða Cara Delevnigne Glamour Rauðir skór og síðir kjólar stóðu uppúr hjá Ganni Glamour "Við klæðum okkur öll fyrir Bill.“ Glamour Caroline de Maigret fyrir Lancôme Glamour