Bartra gæti misst af restinni af tímabilinu vegna sprengjunnar Anton Ingi Leifsson skrifar 12. apríl 2017 13:30 Bartra í leik með Dortmund fyrr á leiktíðinni. vísir/getty Marc Bartra, miðvörður Borussia Dortmund, missir af fyrri leik liðsins gegn Monaco í átta liða úrslitum vegna meiðsla sem hann hlaut í gær. Hann gæti misst af restinni af tímabilinu. Þremur sprengjum var hent í átt að rútu liðsins, en þær sprungu við rútuna. Rúður brotnuðu og meidist Bartra við atvikið, en hann var strax fluttur á sjúkrahús. Talið er að Bartra hafi fengið gler í sig, en hann fór strax í aðgerð á spítalanum. Þetta staðfestir fapur hans, Jose Bartra, í samtali við spænska fjölmiðla. „Við töluðum við hann í gær og hann sagði okkur að hann væri fínn," sagði Barta við spænska fjölmiðla. „Læknarnir sögðu að þetta væri bara klárt brot, að hann hefði ekkert í höndinni á sér og að hann myndi vera á spítala í nokkra daga svo væri honum leyft að fara heim." Faðirinn sagði að þetta hafi verið mikið áfall og svo gæti farið að Bartra myndi missa af restinni af tímabilinu. „Það er satt að þetta var gríðarlegt áfall. Það fyrsta sem hann heyrði var hátt hljóð og sprengina," sagði Bartra eldri og bætti við að lokum: „Síðan fór hann að finna til í höfðina og höndinni því hann vissi ekkert hvað gerðist." Meistaradeild Evrópu Tengdar fréttir Sprengjuárásin í Dortmund: Telja að knattspyrnuliðið hafi verið skotmarkið Þýska lögreglan telur að sprengjurnar þrjár sem sprungu við rútu knattspyrnuliðsins Borussia Dortmund í kvöld hafi verið beint að liðinu sjálfu, það hafi verið skotmarkið. 11. apríl 2017 22:11 Kennslustund í hvernig stuðningsfólk á að koma fram Giorgio Marchetti, mótastjóri UEFA, segir að það að UEFA kunni mikið að meta það hvernig stuðningsmenn Borussia Dortmund og Mónakó brugðust vel í erfiðum aðstæðum í Dortmund í gær. 12. apríl 2017 09:30 Leik Dortmund og Monaco frestað vegna sprengjuárásar Meistaradeildarslagur Dortmund og Monaco fer ekki fram eftir að sprengja slasaði leikmann þýska liðsins. 11. apríl 2017 18:30 Stuðningsmenn Dortmund sýndu Mónakó-fólkinu mikinn höfðingsskap Ekkert varð að leik Borussia Dortmund og Mónakó í Meistaradeildinni í gærkvöldi eftir að sprengjur sprungu við rútu Borussia Dortmund á leiðinni í leikinn. Leiknum var frestað um sólarhring en það voru ekki bara slæmar fréttir frá Þýskalandi í gær. 12. apríl 2017 08:30 Rannsaka tengsl öfgamannna við sprengjuárásina í Dortmund Lögregluyfirvöld í Þýskalandi rannsaka nú möguleg tengsl íslamskra öfgamanna við sprengjuárásina á liðsrútu þýska knattspyrnuliðsinn Borussia Dortmund í gær. 12. apríl 2017 09:53 Mest lesið Heimir og Lagerbäck sameinaðir á ný Fótbolti Þrennubikar Man. United geymdur á Anfield Enski boltinn Óvissan tekur við hjá Hákoni Enski boltinn Vilja allar það sem Sveindís hefur: „Margt sem ég myndi vilja taka frá þeim“ Fótbolti Oasis tileinkaði Diogo Jota lag á fyrstu tónleikunum í sextán ár Enski boltinn Liverpool borgar Jota fjölskyldunni það sem hann átti eftir af samningnum Sport Tryggði sig inn á Opna breska risamótið með mögnuðum erni Golf Glódís með á æfingu Sport Þurfti að forgangsraða í lífinu og landsliðið fékk að víkja Fótbolti Umboðsmaður með Íslandstengingu sakaður um að nauðga konu í sex ár Enski boltinn Fleiri fréttir „Vitum hvað það var sem að klikkaði“ Fimmta flokks stelpur með sterk skilaboð til Sviss Þurfti að forgangsraða í lífinu og landsliðið fékk að víkja „Fullkomið kvöld“ þegar Chelsea fór áfram í undanúrslit HM Tími Söndru eftir barnsburð og meiðsli: „Trúi og vona að þetta verði mitt mót“ Óvissan tekur við hjá Hákoni Þrennubikar Man. United geymdur á Anfield Heimir og Lagerbäck sameinaðir á ný Oasis tileinkaði Diogo Jota lag á fyrstu tónleikunum í sextán ár Vilja allar það sem Sveindís hefur: „Margt sem ég myndi vilja taka frá þeim“ ÍR á toppinn en fjögur rauð spjöld og allt vitlaust í lokin Man. City banarnir duttu út á móti brasilísku liði Fyrirliði þýska liðsins fór grátandi af velli en þær þýsku unnu Allison með fyrsta markið á nýjum Hásteinsvelli Umboðsmaður með Íslandstengingu sakaður um að nauðga konu í sex ár Taka tíuna af Rashford og segja honum að vera lengur í sumarfríi Sænsku stelpurnar sluppu með skrekkinn í lokin Blæs á val The Athletic: „Okkar treyja og við auðvitað elskum hana“ Chelsea og Barcelona fá bæði risasekt frá UEFA Stór áfangi að spila á EM en aukaatriði í stóru myndinni Taka heilræði Höllu forseta með sér inn í næstu leiki Partey ákærður fyrir nauðgun Mæta Víkingum á nýlögðu gervigrasi í Eyjum Endurstilla alla lampana á Laugardalsvelli EM í dag: Nú hitti skrattinn ömmu sína Sjáðu þáttinn um Orkumótið: Flottir eyrnalokkar, algjört kjaftæði og dramatík Ásgeir og Hrannar heiðruðu Jota Hafnaði boði Barcelona og heldur sig heima næstu tíu árin Átta mánaða gamall með Íslandi á EM Sjáðu glæsimark Óla Vals og öll hin í Mosfellsbæ Sjá meira
Marc Bartra, miðvörður Borussia Dortmund, missir af fyrri leik liðsins gegn Monaco í átta liða úrslitum vegna meiðsla sem hann hlaut í gær. Hann gæti misst af restinni af tímabilinu. Þremur sprengjum var hent í átt að rútu liðsins, en þær sprungu við rútuna. Rúður brotnuðu og meidist Bartra við atvikið, en hann var strax fluttur á sjúkrahús. Talið er að Bartra hafi fengið gler í sig, en hann fór strax í aðgerð á spítalanum. Þetta staðfestir fapur hans, Jose Bartra, í samtali við spænska fjölmiðla. „Við töluðum við hann í gær og hann sagði okkur að hann væri fínn," sagði Barta við spænska fjölmiðla. „Læknarnir sögðu að þetta væri bara klárt brot, að hann hefði ekkert í höndinni á sér og að hann myndi vera á spítala í nokkra daga svo væri honum leyft að fara heim." Faðirinn sagði að þetta hafi verið mikið áfall og svo gæti farið að Bartra myndi missa af restinni af tímabilinu. „Það er satt að þetta var gríðarlegt áfall. Það fyrsta sem hann heyrði var hátt hljóð og sprengina," sagði Bartra eldri og bætti við að lokum: „Síðan fór hann að finna til í höfðina og höndinni því hann vissi ekkert hvað gerðist."
Meistaradeild Evrópu Tengdar fréttir Sprengjuárásin í Dortmund: Telja að knattspyrnuliðið hafi verið skotmarkið Þýska lögreglan telur að sprengjurnar þrjár sem sprungu við rútu knattspyrnuliðsins Borussia Dortmund í kvöld hafi verið beint að liðinu sjálfu, það hafi verið skotmarkið. 11. apríl 2017 22:11 Kennslustund í hvernig stuðningsfólk á að koma fram Giorgio Marchetti, mótastjóri UEFA, segir að það að UEFA kunni mikið að meta það hvernig stuðningsmenn Borussia Dortmund og Mónakó brugðust vel í erfiðum aðstæðum í Dortmund í gær. 12. apríl 2017 09:30 Leik Dortmund og Monaco frestað vegna sprengjuárásar Meistaradeildarslagur Dortmund og Monaco fer ekki fram eftir að sprengja slasaði leikmann þýska liðsins. 11. apríl 2017 18:30 Stuðningsmenn Dortmund sýndu Mónakó-fólkinu mikinn höfðingsskap Ekkert varð að leik Borussia Dortmund og Mónakó í Meistaradeildinni í gærkvöldi eftir að sprengjur sprungu við rútu Borussia Dortmund á leiðinni í leikinn. Leiknum var frestað um sólarhring en það voru ekki bara slæmar fréttir frá Þýskalandi í gær. 12. apríl 2017 08:30 Rannsaka tengsl öfgamannna við sprengjuárásina í Dortmund Lögregluyfirvöld í Þýskalandi rannsaka nú möguleg tengsl íslamskra öfgamanna við sprengjuárásina á liðsrútu þýska knattspyrnuliðsinn Borussia Dortmund í gær. 12. apríl 2017 09:53 Mest lesið Heimir og Lagerbäck sameinaðir á ný Fótbolti Þrennubikar Man. United geymdur á Anfield Enski boltinn Óvissan tekur við hjá Hákoni Enski boltinn Vilja allar það sem Sveindís hefur: „Margt sem ég myndi vilja taka frá þeim“ Fótbolti Oasis tileinkaði Diogo Jota lag á fyrstu tónleikunum í sextán ár Enski boltinn Liverpool borgar Jota fjölskyldunni það sem hann átti eftir af samningnum Sport Tryggði sig inn á Opna breska risamótið með mögnuðum erni Golf Glódís með á æfingu Sport Þurfti að forgangsraða í lífinu og landsliðið fékk að víkja Fótbolti Umboðsmaður með Íslandstengingu sakaður um að nauðga konu í sex ár Enski boltinn Fleiri fréttir „Vitum hvað það var sem að klikkaði“ Fimmta flokks stelpur með sterk skilaboð til Sviss Þurfti að forgangsraða í lífinu og landsliðið fékk að víkja „Fullkomið kvöld“ þegar Chelsea fór áfram í undanúrslit HM Tími Söndru eftir barnsburð og meiðsli: „Trúi og vona að þetta verði mitt mót“ Óvissan tekur við hjá Hákoni Þrennubikar Man. United geymdur á Anfield Heimir og Lagerbäck sameinaðir á ný Oasis tileinkaði Diogo Jota lag á fyrstu tónleikunum í sextán ár Vilja allar það sem Sveindís hefur: „Margt sem ég myndi vilja taka frá þeim“ ÍR á toppinn en fjögur rauð spjöld og allt vitlaust í lokin Man. City banarnir duttu út á móti brasilísku liði Fyrirliði þýska liðsins fór grátandi af velli en þær þýsku unnu Allison með fyrsta markið á nýjum Hásteinsvelli Umboðsmaður með Íslandstengingu sakaður um að nauðga konu í sex ár Taka tíuna af Rashford og segja honum að vera lengur í sumarfríi Sænsku stelpurnar sluppu með skrekkinn í lokin Blæs á val The Athletic: „Okkar treyja og við auðvitað elskum hana“ Chelsea og Barcelona fá bæði risasekt frá UEFA Stór áfangi að spila á EM en aukaatriði í stóru myndinni Taka heilræði Höllu forseta með sér inn í næstu leiki Partey ákærður fyrir nauðgun Mæta Víkingum á nýlögðu gervigrasi í Eyjum Endurstilla alla lampana á Laugardalsvelli EM í dag: Nú hitti skrattinn ömmu sína Sjáðu þáttinn um Orkumótið: Flottir eyrnalokkar, algjört kjaftæði og dramatík Ásgeir og Hrannar heiðruðu Jota Hafnaði boði Barcelona og heldur sig heima næstu tíu árin Átta mánaða gamall með Íslandi á EM Sjáðu glæsimark Óla Vals og öll hin í Mosfellsbæ Sjá meira
Sprengjuárásin í Dortmund: Telja að knattspyrnuliðið hafi verið skotmarkið Þýska lögreglan telur að sprengjurnar þrjár sem sprungu við rútu knattspyrnuliðsins Borussia Dortmund í kvöld hafi verið beint að liðinu sjálfu, það hafi verið skotmarkið. 11. apríl 2017 22:11
Kennslustund í hvernig stuðningsfólk á að koma fram Giorgio Marchetti, mótastjóri UEFA, segir að það að UEFA kunni mikið að meta það hvernig stuðningsmenn Borussia Dortmund og Mónakó brugðust vel í erfiðum aðstæðum í Dortmund í gær. 12. apríl 2017 09:30
Leik Dortmund og Monaco frestað vegna sprengjuárásar Meistaradeildarslagur Dortmund og Monaco fer ekki fram eftir að sprengja slasaði leikmann þýska liðsins. 11. apríl 2017 18:30
Stuðningsmenn Dortmund sýndu Mónakó-fólkinu mikinn höfðingsskap Ekkert varð að leik Borussia Dortmund og Mónakó í Meistaradeildinni í gærkvöldi eftir að sprengjur sprungu við rútu Borussia Dortmund á leiðinni í leikinn. Leiknum var frestað um sólarhring en það voru ekki bara slæmar fréttir frá Þýskalandi í gær. 12. apríl 2017 08:30
Rannsaka tengsl öfgamannna við sprengjuárásina í Dortmund Lögregluyfirvöld í Þýskalandi rannsaka nú möguleg tengsl íslamskra öfgamanna við sprengjuárásina á liðsrútu þýska knattspyrnuliðsinn Borussia Dortmund í gær. 12. apríl 2017 09:53