Alltaf Grindavík hjá Jóni Arnóri í lokaúrslitum Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 12. apríl 2017 12:00 Jón Arnór Stefánsson í úrslitaeinvíginu 2009 á móti Grindavík. Vísir/Vilhelm Jón Arnór Stefánsson tryggði KR sæti í úrslitaeinvíginu um Íslandsmeistaratitilinn í gærkvöldi þegar hann skoraði sigurkörfuna í 86-84 sigri KR í fjórða leiknum á móti Keflavík í undanúrslitaeinvígi liðanna. Jón Arnór Stefánsson skoraði sextán stig í leiknum í Keflavík þar af 4 þeirra á síðustu þremur mínútunum. Hann hafði skorað 14 af 31 stigi sínum í fjórða leikhluta þegar KR vann þriggja stiga sigur í þriðja leiknum. Þetta er í þriðja sinn sem Jón Arnór Stefánsson spilar í lokaúrslitunum um Íslandsmeistaratitilinn og nú eins og í hin tvö skiptin er mótherjinn Grindavík.Jón Arnór varð fyrsta Íslandsmeistari vorið 2000 þá aðeins sautján ára gamall. Jón Arnór kom þá heim um vorið og tók þátt í úrslitakeppninni með KR-liðinu. KR vann þá 3-1 sigur á Grindavík í úrslitaeinvíginu. Grindavík vann fyrsta leikinn á heimavelli en KR-ingar svöruðu með þremur sigrinum í röð og unnu sinn fyrsta Íslandsmeistaratitil í áratug. Jón Arnór var með 8,8 stig að meðaltali á 19,0 mínútum í leik í úrslitaeinvíginu en hann hitti úr 4 af 6 þriggja stiga skotum sínum í lokaúrslitunum.Jón Arnór komst ekki aftur í úrslitaeinvígið áður en hann fór út í atvinnumennsku sumarið 2002. Hann kom hinsvegar aftur heim í eitt tímabil 2008 til 2009. Jón Arnór og félagar fóru þá alla leið í úrslitaeinvígið þar sem þeir mættu jú að sjálfsögðu Grindavík. KR lenti 2-1 undir í úrslitaeinvíginu en jafnaði metin í 2-2 með sigri í Grindavík og tryggði sér síðan Íslandsmeistaratitilinn í mögnuðu oddaleik fyrir framan troðfulla DHL-höllina. Jón Arnór var með 19,6 stig og 7,2 stoðsendingar að meðaltali í úrslitaeinvíginu en hann hitti úr 50,8 prósent skota sinna í lokaúrslitunum.Núna er Jón Arnór kominn aftur heim eftir átta ára fjarveru og er hann nú aftur kominn alla leið í úrslitaeinvígið. Mótherjinn er að sjálfsögðu Grindavík. Fyrsti leikur lokaúrslitanna fer fram í DHL-höllinni á þriðjudaginn kemur. Dominos-deild karla Tengdar fréttir Umfjöllun og viðtöl: Keflavík - KR 84-86 | Acox blokkaði KR í úrslit KR er komið í úrslitaeinvígið um Íslandsmeistaratitilinn í körfubolta eftir frábæran sigur, 86-84, á Keflavík í fjórða leik liðanna. 11. apríl 2017 21:45 Kristófer Acox: Ég skuldaði Herði þetta blokk „Ég náði bara að stíga út og hirða frákastið og troða þessum bolta ofan í,“ segir Kritófer Acox sem tróð boltanum í körfuna undir lokin og það á ótrúlega mikilvægum tímapunkti. 11. apríl 2017 21:39 Amin: Við höfum verið betri í síðustu tveimur leikjum "Þetta var ótrúlega erfiður leikur og við vissu alltaf að þetta yrði það. Þeir voru að berjast til að komast í úrslit og við að berjast fyrir lífi okkar,“ segir Amin Stevens, leikmaður Keflavíkur, eftir leikinn í kvöld. 11. apríl 2017 21:42 Mest lesið Svíþjóð - Ísland | Allt undir á útivelli Handbolti „Gífurlega tilfinningaþrungið“ fyrir sænsku stjörnuna Handbolti Í beinni: Arsenal - Manchester United | Stórveldi slást um stigin þrjú Enski boltinn „Ég er eiginlega farinn að hata smá Dag Sigurðsson“ Handbolti „Miklu betra lið en Króatía“ Handbolti Hneig niður á sviðinu eftir að hafa náð vigt Sport „Eitt besta lið í heimi“ Handbolti Mismælti sig harkalega í beinni útsendingu Handbolti Sú besta í heimi er ólétt Sport Myndasyrpa: Tryllt Íslendingapartý í Malmö Handbolti Fleiri fréttir Martin fagnaði eftir framlengingu Rose hengdur upp í rjáfur í Chicago Danskur landsliðsmaður greindist með krabbamein Sævar um Keflavík: Eins og allir vilji ekki fá brunasár eða marbletti Tryggvi og félagar sluppu með skrekkinn á móti botnliðinu NBA-leik frestað vegna óeirða í Minneapolis Elvar og félagar köstuðu frá sér sigrinum Njarðvík nær í nýjan miðherja eftir meiðslin Körfuboltakvöld: Betra að temja villtan leikmann en að vera með einhverja rolu Uppgjörið KR - Grindavík 93-71 | KR annað liðið til þess að vinna Grindavík Uppgjör: Tindstóll-Njarðvík 113-92 | Stólarnir léku sér að Njarðvíkingum „Of margir sem reyndu að bjarga leiknum“ „Langar að biðja Stólana afsökunar á því sem ég lét út úr mér í síðustu umferð“ Uppgjörið: Keflavík - Ármann 93-102 | Ármenningar unnu í Keflavík Uppgjörið: Álftanes - ÍA 89-83 | Justin James afþiðnaði á réttum tíma Kári: Það koma dalir á hverju tímabili Leik lokið: ÍR - Stjarnan 109-118 | Stjörnumenn áfram á sigurbraut Uppgjörið: Valur - Þór Þ. 80-71 | Valsmenn unnu framlengdan leik Uppgjörið: Njarðvík-Keflavík 88-77 | Danielle og Brittany fóru á kostum Tryggvi og félagar eru áfram með fullt hús í Evrópubikarnum Abby með sigurkörfuna 0,8 sekúndum fyrir leikslok Áfall Njarðvíkur fyrir grannaslag kvöldsins Fyrsta Evróputap Stólanna í Síkinu Fjórði sigur Haukakvenna í röð KR - Valur 66-77 | Valur komst upp fyrir KR eftir sigur í rimmu liðanna Martin stoðsendingahæstur í Evrópusigri Tímabilið búið hjá Butler Aldrei hlegið jafnmikið og við að horfa á Nablann Bað um að fara frá Keflavík Risaleikir í undanúrslitum bikarsins Sjá meira
Jón Arnór Stefánsson tryggði KR sæti í úrslitaeinvíginu um Íslandsmeistaratitilinn í gærkvöldi þegar hann skoraði sigurkörfuna í 86-84 sigri KR í fjórða leiknum á móti Keflavík í undanúrslitaeinvígi liðanna. Jón Arnór Stefánsson skoraði sextán stig í leiknum í Keflavík þar af 4 þeirra á síðustu þremur mínútunum. Hann hafði skorað 14 af 31 stigi sínum í fjórða leikhluta þegar KR vann þriggja stiga sigur í þriðja leiknum. Þetta er í þriðja sinn sem Jón Arnór Stefánsson spilar í lokaúrslitunum um Íslandsmeistaratitilinn og nú eins og í hin tvö skiptin er mótherjinn Grindavík.Jón Arnór varð fyrsta Íslandsmeistari vorið 2000 þá aðeins sautján ára gamall. Jón Arnór kom þá heim um vorið og tók þátt í úrslitakeppninni með KR-liðinu. KR vann þá 3-1 sigur á Grindavík í úrslitaeinvíginu. Grindavík vann fyrsta leikinn á heimavelli en KR-ingar svöruðu með þremur sigrinum í röð og unnu sinn fyrsta Íslandsmeistaratitil í áratug. Jón Arnór var með 8,8 stig að meðaltali á 19,0 mínútum í leik í úrslitaeinvíginu en hann hitti úr 4 af 6 þriggja stiga skotum sínum í lokaúrslitunum.Jón Arnór komst ekki aftur í úrslitaeinvígið áður en hann fór út í atvinnumennsku sumarið 2002. Hann kom hinsvegar aftur heim í eitt tímabil 2008 til 2009. Jón Arnór og félagar fóru þá alla leið í úrslitaeinvígið þar sem þeir mættu jú að sjálfsögðu Grindavík. KR lenti 2-1 undir í úrslitaeinvíginu en jafnaði metin í 2-2 með sigri í Grindavík og tryggði sér síðan Íslandsmeistaratitilinn í mögnuðu oddaleik fyrir framan troðfulla DHL-höllina. Jón Arnór var með 19,6 stig og 7,2 stoðsendingar að meðaltali í úrslitaeinvíginu en hann hitti úr 50,8 prósent skota sinna í lokaúrslitunum.Núna er Jón Arnór kominn aftur heim eftir átta ára fjarveru og er hann nú aftur kominn alla leið í úrslitaeinvígið. Mótherjinn er að sjálfsögðu Grindavík. Fyrsti leikur lokaúrslitanna fer fram í DHL-höllinni á þriðjudaginn kemur.
Dominos-deild karla Tengdar fréttir Umfjöllun og viðtöl: Keflavík - KR 84-86 | Acox blokkaði KR í úrslit KR er komið í úrslitaeinvígið um Íslandsmeistaratitilinn í körfubolta eftir frábæran sigur, 86-84, á Keflavík í fjórða leik liðanna. 11. apríl 2017 21:45 Kristófer Acox: Ég skuldaði Herði þetta blokk „Ég náði bara að stíga út og hirða frákastið og troða þessum bolta ofan í,“ segir Kritófer Acox sem tróð boltanum í körfuna undir lokin og það á ótrúlega mikilvægum tímapunkti. 11. apríl 2017 21:39 Amin: Við höfum verið betri í síðustu tveimur leikjum "Þetta var ótrúlega erfiður leikur og við vissu alltaf að þetta yrði það. Þeir voru að berjast til að komast í úrslit og við að berjast fyrir lífi okkar,“ segir Amin Stevens, leikmaður Keflavíkur, eftir leikinn í kvöld. 11. apríl 2017 21:42 Mest lesið Svíþjóð - Ísland | Allt undir á útivelli Handbolti „Gífurlega tilfinningaþrungið“ fyrir sænsku stjörnuna Handbolti Í beinni: Arsenal - Manchester United | Stórveldi slást um stigin þrjú Enski boltinn „Ég er eiginlega farinn að hata smá Dag Sigurðsson“ Handbolti „Miklu betra lið en Króatía“ Handbolti Hneig niður á sviðinu eftir að hafa náð vigt Sport „Eitt besta lið í heimi“ Handbolti Mismælti sig harkalega í beinni útsendingu Handbolti Sú besta í heimi er ólétt Sport Myndasyrpa: Tryllt Íslendingapartý í Malmö Handbolti Fleiri fréttir Martin fagnaði eftir framlengingu Rose hengdur upp í rjáfur í Chicago Danskur landsliðsmaður greindist með krabbamein Sævar um Keflavík: Eins og allir vilji ekki fá brunasár eða marbletti Tryggvi og félagar sluppu með skrekkinn á móti botnliðinu NBA-leik frestað vegna óeirða í Minneapolis Elvar og félagar köstuðu frá sér sigrinum Njarðvík nær í nýjan miðherja eftir meiðslin Körfuboltakvöld: Betra að temja villtan leikmann en að vera með einhverja rolu Uppgjörið KR - Grindavík 93-71 | KR annað liðið til þess að vinna Grindavík Uppgjör: Tindstóll-Njarðvík 113-92 | Stólarnir léku sér að Njarðvíkingum „Of margir sem reyndu að bjarga leiknum“ „Langar að biðja Stólana afsökunar á því sem ég lét út úr mér í síðustu umferð“ Uppgjörið: Keflavík - Ármann 93-102 | Ármenningar unnu í Keflavík Uppgjörið: Álftanes - ÍA 89-83 | Justin James afþiðnaði á réttum tíma Kári: Það koma dalir á hverju tímabili Leik lokið: ÍR - Stjarnan 109-118 | Stjörnumenn áfram á sigurbraut Uppgjörið: Valur - Þór Þ. 80-71 | Valsmenn unnu framlengdan leik Uppgjörið: Njarðvík-Keflavík 88-77 | Danielle og Brittany fóru á kostum Tryggvi og félagar eru áfram með fullt hús í Evrópubikarnum Abby með sigurkörfuna 0,8 sekúndum fyrir leikslok Áfall Njarðvíkur fyrir grannaslag kvöldsins Fyrsta Evróputap Stólanna í Síkinu Fjórði sigur Haukakvenna í röð KR - Valur 66-77 | Valur komst upp fyrir KR eftir sigur í rimmu liðanna Martin stoðsendingahæstur í Evrópusigri Tímabilið búið hjá Butler Aldrei hlegið jafnmikið og við að horfa á Nablann Bað um að fara frá Keflavík Risaleikir í undanúrslitum bikarsins Sjá meira
Umfjöllun og viðtöl: Keflavík - KR 84-86 | Acox blokkaði KR í úrslit KR er komið í úrslitaeinvígið um Íslandsmeistaratitilinn í körfubolta eftir frábæran sigur, 86-84, á Keflavík í fjórða leik liðanna. 11. apríl 2017 21:45
Kristófer Acox: Ég skuldaði Herði þetta blokk „Ég náði bara að stíga út og hirða frákastið og troða þessum bolta ofan í,“ segir Kritófer Acox sem tróð boltanum í körfuna undir lokin og það á ótrúlega mikilvægum tímapunkti. 11. apríl 2017 21:39
Amin: Við höfum verið betri í síðustu tveimur leikjum "Þetta var ótrúlega erfiður leikur og við vissu alltaf að þetta yrði það. Þeir voru að berjast til að komast í úrslit og við að berjast fyrir lífi okkar,“ segir Amin Stevens, leikmaður Keflavíkur, eftir leikinn í kvöld. 11. apríl 2017 21:42