Samtök ferðaþjónustunnar fengu ekki umsagnarbeiðni vegna fjármálaáætlunar Jóhann Óli Eiðsson skrifar 11. apríl 2017 06:00 Helga Árnadóttir, framkvæmdastjóri SAF VÍSIR/ERNIR Samtök ferðaþjónustunnar (SAF) furða sig á því að þau hafi ekki verið ein þeirra sem beðin voru um umsögn vegna fjármálaáætlunar ríkisstjórnarinnar. Í henni er gert ráð fyrir hækkun virðisaukaskatts á ferðaþjónustu. Fjárlaganefnd kallaði eftir umsögnum ýmissa aðila um fjármálaáætlunina síðastliðinn föstudag. Á þeim lista var SAF hvergi að sjá. Eftir kvörtun í gær var þeim bætt á listann. „Samtökin gera alvarlegar athugasemdir við það eitt og sér en það sem er ekki síður alvarlegt er að umsagnarfresturinn er afskaplega stuttur og óraunhæfur, eða til föstudagsins 21. apríl, strax eftir páskafrí og sumardaginn fyrsta. Kemur hinn skammi frestur sér því verulega illa fyrir SAF, sem og aðra umsagnaraðila,“ segir Helga Árnadóttir, framkvæmdastjóri SAF. „Áætlaðar auknar álögur á greinina með væntum virðisaukaskattshækkunum nema um 17 milljörðum, hvorki meira né minna,“ segir Helga. „Málsmeðferð þessi og vinnubrögð að baki tillögunni eru, vægt til orða tekið, ekki boðleg af hálfu ríkisstjórnar og Alþingis og síst til þess fallin að auka á virðingu gagnvart þessum annars mikilvægu stofnunum ríkisvaldsins.“ Ferðamennska á Íslandi Birtist í Fréttablaðinu Tengdar fréttir Ný fjármálaáætlun: Einfaldara skattkerfi og aukin útgjöld til heilbrigðis-og menntamála Benedikt Jóhannesson, fjármála-og efnahagsráðherra, kynnti fjármálaáætlun hins opinbera til næstu fimm ára, það er frá 2018 til 2022, á blaðamannafundi í fjármálaráðuneytinu í morgun. 31. mars 2017 10:13 Hagfræðiprófessor: Óþarfi að hafa miklar áhyggjur af ferðaþjónustufyrirtækjum Prófessor í hagfræði býst ekki við að hækkun virðisaukaskatts hafi alvarleg áhrif á ferðaþjónustuna. Hagfræðingur hjá Íslandsbanka telur breytinguna hafa jákvæð áhrif á aðrar útflutningsgreinar. 4. apríl 2017 07:00 Stóraukin útgjöld en krafa um aðhald Fjármála- og efnahagsráðherra kynnti fjármálaáætlun ríkisins til ársins 2022 í gær. Gert er ráð fyrir byggingu nýs Landspítala, kaupum á þremur nýjum þyrlum fyrir gæsluna. 1. apríl 2017 07:00 Mest lesið Ólafur Ingi: „Ég er kostuð eiginkona“ Atvinnulíf Einróma niðurstaða að Hörður sé eins og Kristján í Frozen Atvinnulíf Nýr flugrekstrarstjóri Icelandair Viðskipti innlent Óábyrgt að afskrifa kílómetragjaldið Neytendur Þurfti ekki að sýna fram á að greitt hafi verið fyrir duldar auglýsingar Neytendur Kílómetragjaldið mögulega fórnarlamb stjórnarslita Neytendur Engin endurgreiðsla þrátt fyrir rifbeinsbrot Neytendur Hvetur fólk til að nota arf barnanna og nýta peningana sína snemma Atvinnulíf Brá sér frá í sauðburð og kvíðinn ferðamaður flúði Neytendur „Reglugerðin tekur gildi hvort sem menn hafa þetta hugrekki eða ekki“ Atvinnulíf Fleiri fréttir Nýr flugrekstrarstjóri Icelandair Skúli og félagar sýknaðir en þrotabúið fær 750 milljónir Hafna ásökunum um smánarlaun Segja gjald á nikótínpúða leiða til aukinna reykinga „Þið hafið efni á þessari kauphækkun, borgið hana núna“ Staðfesta dóm héraðsdóms en lækka bætur til Vinnslustöðvar Þrír nýir stjórnendur hjá Wisefish Nebraska heyrir sögunni til Smána Bakkavararbræður fyrir greiðslu „fátæktarlauna“ Stækka gagnaverin á Akureyri og í Reykjanesbæ Í beinni: Kosningafundur atvinnulífsins Sætanýtingin aldrei verið betri í október ECIT AS kaupir meirihluta í Bókað frá KPMG Manneskja með von á bakvið hverja einustu umsókn Aukning í ferðalögum til landsins Breytingar í framkvæmdastjórn Origo Linda ráðin framkvæmdastjóri háttsemiseftirlits Ráðinn framkvæmdastjóri Marel Fish Daði og Hrefna nýir deildarstjórar hjá Veitum Skipti máli fyrir rekstur iðnfyrirtækja að lækka vexti og verðbólgu Um 550 milljónum deilt til 27 einkarekinna fjölmiðla Byggja hótel og 1.500 fermetra baðlón í Vestmannaeyjum Eybjörg Helga ráðin forstjóri Eirar, Skjóls og Hamra Akademias tekur yfir rekstur Avia Fjögur ráðin í stjórnendastöður hjá Íslandsbanka Lyfjastofnun Evrópu tekur umsókn Alvotech til umsagnar Spá auknu atvinnuleysi og hagvexti Snúrunni lokað fyrir fullt og allt Misboðið hvernig staðið var að uppsögnum hjá nýjum eiganda Engin tilkynning um hópuppsögn í október Sjá meira
Samtök ferðaþjónustunnar (SAF) furða sig á því að þau hafi ekki verið ein þeirra sem beðin voru um umsögn vegna fjármálaáætlunar ríkisstjórnarinnar. Í henni er gert ráð fyrir hækkun virðisaukaskatts á ferðaþjónustu. Fjárlaganefnd kallaði eftir umsögnum ýmissa aðila um fjármálaáætlunina síðastliðinn föstudag. Á þeim lista var SAF hvergi að sjá. Eftir kvörtun í gær var þeim bætt á listann. „Samtökin gera alvarlegar athugasemdir við það eitt og sér en það sem er ekki síður alvarlegt er að umsagnarfresturinn er afskaplega stuttur og óraunhæfur, eða til föstudagsins 21. apríl, strax eftir páskafrí og sumardaginn fyrsta. Kemur hinn skammi frestur sér því verulega illa fyrir SAF, sem og aðra umsagnaraðila,“ segir Helga Árnadóttir, framkvæmdastjóri SAF. „Áætlaðar auknar álögur á greinina með væntum virðisaukaskattshækkunum nema um 17 milljörðum, hvorki meira né minna,“ segir Helga. „Málsmeðferð þessi og vinnubrögð að baki tillögunni eru, vægt til orða tekið, ekki boðleg af hálfu ríkisstjórnar og Alþingis og síst til þess fallin að auka á virðingu gagnvart þessum annars mikilvægu stofnunum ríkisvaldsins.“
Ferðamennska á Íslandi Birtist í Fréttablaðinu Tengdar fréttir Ný fjármálaáætlun: Einfaldara skattkerfi og aukin útgjöld til heilbrigðis-og menntamála Benedikt Jóhannesson, fjármála-og efnahagsráðherra, kynnti fjármálaáætlun hins opinbera til næstu fimm ára, það er frá 2018 til 2022, á blaðamannafundi í fjármálaráðuneytinu í morgun. 31. mars 2017 10:13 Hagfræðiprófessor: Óþarfi að hafa miklar áhyggjur af ferðaþjónustufyrirtækjum Prófessor í hagfræði býst ekki við að hækkun virðisaukaskatts hafi alvarleg áhrif á ferðaþjónustuna. Hagfræðingur hjá Íslandsbanka telur breytinguna hafa jákvæð áhrif á aðrar útflutningsgreinar. 4. apríl 2017 07:00 Stóraukin útgjöld en krafa um aðhald Fjármála- og efnahagsráðherra kynnti fjármálaáætlun ríkisins til ársins 2022 í gær. Gert er ráð fyrir byggingu nýs Landspítala, kaupum á þremur nýjum þyrlum fyrir gæsluna. 1. apríl 2017 07:00 Mest lesið Ólafur Ingi: „Ég er kostuð eiginkona“ Atvinnulíf Einróma niðurstaða að Hörður sé eins og Kristján í Frozen Atvinnulíf Nýr flugrekstrarstjóri Icelandair Viðskipti innlent Óábyrgt að afskrifa kílómetragjaldið Neytendur Þurfti ekki að sýna fram á að greitt hafi verið fyrir duldar auglýsingar Neytendur Kílómetragjaldið mögulega fórnarlamb stjórnarslita Neytendur Engin endurgreiðsla þrátt fyrir rifbeinsbrot Neytendur Hvetur fólk til að nota arf barnanna og nýta peningana sína snemma Atvinnulíf Brá sér frá í sauðburð og kvíðinn ferðamaður flúði Neytendur „Reglugerðin tekur gildi hvort sem menn hafa þetta hugrekki eða ekki“ Atvinnulíf Fleiri fréttir Nýr flugrekstrarstjóri Icelandair Skúli og félagar sýknaðir en þrotabúið fær 750 milljónir Hafna ásökunum um smánarlaun Segja gjald á nikótínpúða leiða til aukinna reykinga „Þið hafið efni á þessari kauphækkun, borgið hana núna“ Staðfesta dóm héraðsdóms en lækka bætur til Vinnslustöðvar Þrír nýir stjórnendur hjá Wisefish Nebraska heyrir sögunni til Smána Bakkavararbræður fyrir greiðslu „fátæktarlauna“ Stækka gagnaverin á Akureyri og í Reykjanesbæ Í beinni: Kosningafundur atvinnulífsins Sætanýtingin aldrei verið betri í október ECIT AS kaupir meirihluta í Bókað frá KPMG Manneskja með von á bakvið hverja einustu umsókn Aukning í ferðalögum til landsins Breytingar í framkvæmdastjórn Origo Linda ráðin framkvæmdastjóri háttsemiseftirlits Ráðinn framkvæmdastjóri Marel Fish Daði og Hrefna nýir deildarstjórar hjá Veitum Skipti máli fyrir rekstur iðnfyrirtækja að lækka vexti og verðbólgu Um 550 milljónum deilt til 27 einkarekinna fjölmiðla Byggja hótel og 1.500 fermetra baðlón í Vestmannaeyjum Eybjörg Helga ráðin forstjóri Eirar, Skjóls og Hamra Akademias tekur yfir rekstur Avia Fjögur ráðin í stjórnendastöður hjá Íslandsbanka Lyfjastofnun Evrópu tekur umsókn Alvotech til umsagnar Spá auknu atvinnuleysi og hagvexti Snúrunni lokað fyrir fullt og allt Misboðið hvernig staðið var að uppsögnum hjá nýjum eiganda Engin tilkynning um hópuppsögn í október Sjá meira
Ný fjármálaáætlun: Einfaldara skattkerfi og aukin útgjöld til heilbrigðis-og menntamála Benedikt Jóhannesson, fjármála-og efnahagsráðherra, kynnti fjármálaáætlun hins opinbera til næstu fimm ára, það er frá 2018 til 2022, á blaðamannafundi í fjármálaráðuneytinu í morgun. 31. mars 2017 10:13
Hagfræðiprófessor: Óþarfi að hafa miklar áhyggjur af ferðaþjónustufyrirtækjum Prófessor í hagfræði býst ekki við að hækkun virðisaukaskatts hafi alvarleg áhrif á ferðaþjónustuna. Hagfræðingur hjá Íslandsbanka telur breytinguna hafa jákvæð áhrif á aðrar útflutningsgreinar. 4. apríl 2017 07:00
Stóraukin útgjöld en krafa um aðhald Fjármála- og efnahagsráðherra kynnti fjármálaáætlun ríkisins til ársins 2022 í gær. Gert er ráð fyrir byggingu nýs Landspítala, kaupum á þremur nýjum þyrlum fyrir gæsluna. 1. apríl 2017 07:00