Real Madrid jafnaði Barcelona að stigum á toppi spænsku úrvalsdeildarinnar með 2-6 útisigri á Deportivo La Coruna á Riazor í kvöld.
Zinedine Zidane, knattspyrnustjóri Real Madrid, gerði níu breytingar á byrjunarliðinu frá leiknum gegn Barcelona á sunnudaginn og hvíldi margar af stærstu stjörnum liðsins, þ.á.m. Cristiano Ronaldo. Það kom þó ekki að sök.
James Rodríguez skoraði tvívegis fyrir Real Madrid og þeir Álvaro Morata, Lucas Vásquez, Isco og Casemiro sitt markið hvor.
Real Madrid er með jafn mörg stig og Barcelona á toppnum en á leik til góða á Börsunga. Barcelona hefur leikið 34 leiki en Real Madrid 33 leiki.
Zidane með níu breytingar en Real Madrid vann samt stórsigur
Ingvi Þór Sæmundsson skrifar

Mest lesið



„Einu skrefi nær því að verða næsti Sir Alex Ferguson“
Íslenski boltinn


Fjögur lið á toppnum með fjögur stig
Íslenski boltinn

Guðni Eiríksson: Markmannstaðan á Íslandi er ekki nógu góð
Íslenski boltinn

Leik KR og ÍBV seinkað vegna færðar
Íslenski boltinn

Arne Slot vonsvikinn með Trent Alexander-Arnold
Enski boltinn

Arteta varar Arsenal fólk við: Erfiðasta staðan að fylla
Enski boltinn
