Vill meiri áherslu á tæknimenntun og nýsköpun Jóhann K. Jóhannsson skrifar 23. apríl 2017 13:18 Íslendingar þurfa að leggja meiri áherslu á tæknimenntun og nýsköpun á komandi árum til að mæta þeirri þróun sem er að eiga sér stað í atvinnulífinu. Þetta segir Ragnheiður H. Magnúsdóttir er einn af stjórnendum hjá Marel. Vinnumarkaðurinn var til umræðu hjá Kristjáni Kristjánssyni á Sprengisandi á Bylgjunni í morgun en þróun í tækni og vísindum getur sett venjuleg og hefðbundin störf sem við þekkjum í dag í hættu. Mikil þróun á eftir að verða í atvinnulífinu víða um heim á næstu 10-20 árum. Ragnheiður H. Magnúsdóttir er einn af stjórnendum hjá Marel og á sæti í Vísinda og tækniráði Forsætisráðuneytisins. Ragnheiður segir að Íslands þurfa að fara bæta í í tæknimenntun og nýsköpun því á sama tíma og þessi tækni fer á fullt þá komi til með að verða þörf á skapandi hugsun. „Þetta er alveg þannig að það er talið að mörg af þessum skrifstofustörfum séu bara komin í vandræði. Það muni bara í rauninni vélar og tækni taka yfir þar. Við erum að sjá róbótavæðingu alveg gríðarlega. Ég held samt sem áður að til dæmis iðnaðarmenn, ég held að þeirra störf séu ekki að fara neitt, en þau muni Breytast,“ segir Ragnheiður. Helga Valfells fyrrverandi framkvæmdastjóri Nýsköpunarsjóða og núverandi forstjóri Crowberry Capital var einnig gestur Kristján Kristjánsson á Sprengisandi í morgun en hún sagði að Íslendingar þurfi ákveða hvort við ætlum að vera tæknineytendur eða tækniskapendur. „Ég held að það sé miklu miklu skemmtilegra að taka þátt í því að skapa tæknina. Af því að það eru stór fyrirtæki út í heimi sem hafa grætt mikið á tækninni og það er frábært. Þú horfir á Google, Facebook, Amazon, Microsoft og Apple. Þau eru svolítið ráðandi í tækninni og ég held að við getum svolítið tekið völdin í okkar hendur með því að hlúa að uppbyggingu tækninnar. Umræðuna úr Sprengisandi um þróun atvinnulífsins má heyra í heild sinni hér að ofan. Mest lesið Bjarni Ben nýr framkvæmdastjóri SA Viðskipti innlent Okkar eiginn Zuckerberg: Doktorinn sem er með alla risana í viðskiptum Atvinnulíf Pétur nýr forstöðumaður hjá LV Viðskipti innlent Frábært ár að baki hjá Bylgjunni Samstarf Airbnb aukið ójöfnuð Viðskipti innlent Eldaðu maður Viðskipti innlent Segja skilið við Kringluna Viðskipti innlent Eintak af dýrustu bók heims seldist á 1,3 milljarða Viðskipti erlent Bankahólfið: Engin þota Viðskipti innlent Hrafnhildur til Pipar\TBWA Viðskipti innlent Fleiri fréttir Bjarni Ben nýr framkvæmdastjóri SA Pétur nýr forstöðumaður hjá LV Segja skilið við Kringluna Rúmur helmingur íbúða til sölu nýbyggingar Hálfum milljarði ódýrara að keyra vinnsluna á olíu Davíð ráðinn til að stýra Almenningssamgöngum höfuðborgarsvæðisins Hrafnhildur til Pipar\TBWA Þau eru tilnefnd til UT-verðlauna Ský Ráða Önnu Rut til að skapa rými fyrir Ármann Bein útsending: Niðurstöður Íslensku ánægjuvogarinnar kunngjörðar Kaupsamningum fækkaði tímabundið vegna vaxtamálsins Setja stefnuna á seinni hluta árs Niceair aflýsir jómfrúarfluginu Opinber útboð á árinu fyrir 221 milljarð króna Gagnrýna að ræða eigi pitsaostsmálið við Bændasamtökin Heiðar kjörinn stjórnarformaður Íslandsbanka Stækka aðrennslisgöng Sultartangastöðvar Kolefnisgjöld gætu bætt sex þúsund kalli við flugkostnað heimila „Biðröðin er löng“ Ákvörðunin á ábyrgð stjórnenda Icelandair en ekki flugmanna Hætta flugi til Istanbúl eftir að flugmenn drógu undanþágu til baka Grillhúsinu á Sprengisandi lokað Spá blússandi verðbólgu næstu mánuði Bein útsending: Skattadagurinn 2026 „Þennan vítahring þarf að rjúfa“ Of mikið A-vítamín í barnavítamíninu Veitti Vélfagi leyfi til að greiða laun Leggja til að Heiðar verði stjórnarformaður Íslandsbanka Skrá Styrkás í Kauphöllina á næsta ári Eigandinn greiddi sér hundruð milljóna í arð Sjá meira
Íslendingar þurfa að leggja meiri áherslu á tæknimenntun og nýsköpun á komandi árum til að mæta þeirri þróun sem er að eiga sér stað í atvinnulífinu. Þetta segir Ragnheiður H. Magnúsdóttir er einn af stjórnendum hjá Marel. Vinnumarkaðurinn var til umræðu hjá Kristjáni Kristjánssyni á Sprengisandi á Bylgjunni í morgun en þróun í tækni og vísindum getur sett venjuleg og hefðbundin störf sem við þekkjum í dag í hættu. Mikil þróun á eftir að verða í atvinnulífinu víða um heim á næstu 10-20 árum. Ragnheiður H. Magnúsdóttir er einn af stjórnendum hjá Marel og á sæti í Vísinda og tækniráði Forsætisráðuneytisins. Ragnheiður segir að Íslands þurfa að fara bæta í í tæknimenntun og nýsköpun því á sama tíma og þessi tækni fer á fullt þá komi til með að verða þörf á skapandi hugsun. „Þetta er alveg þannig að það er talið að mörg af þessum skrifstofustörfum séu bara komin í vandræði. Það muni bara í rauninni vélar og tækni taka yfir þar. Við erum að sjá róbótavæðingu alveg gríðarlega. Ég held samt sem áður að til dæmis iðnaðarmenn, ég held að þeirra störf séu ekki að fara neitt, en þau muni Breytast,“ segir Ragnheiður. Helga Valfells fyrrverandi framkvæmdastjóri Nýsköpunarsjóða og núverandi forstjóri Crowberry Capital var einnig gestur Kristján Kristjánsson á Sprengisandi í morgun en hún sagði að Íslendingar þurfi ákveða hvort við ætlum að vera tæknineytendur eða tækniskapendur. „Ég held að það sé miklu miklu skemmtilegra að taka þátt í því að skapa tæknina. Af því að það eru stór fyrirtæki út í heimi sem hafa grætt mikið á tækninni og það er frábært. Þú horfir á Google, Facebook, Amazon, Microsoft og Apple. Þau eru svolítið ráðandi í tækninni og ég held að við getum svolítið tekið völdin í okkar hendur með því að hlúa að uppbyggingu tækninnar. Umræðuna úr Sprengisandi um þróun atvinnulífsins má heyra í heild sinni hér að ofan.
Mest lesið Bjarni Ben nýr framkvæmdastjóri SA Viðskipti innlent Okkar eiginn Zuckerberg: Doktorinn sem er með alla risana í viðskiptum Atvinnulíf Pétur nýr forstöðumaður hjá LV Viðskipti innlent Frábært ár að baki hjá Bylgjunni Samstarf Airbnb aukið ójöfnuð Viðskipti innlent Eldaðu maður Viðskipti innlent Segja skilið við Kringluna Viðskipti innlent Eintak af dýrustu bók heims seldist á 1,3 milljarða Viðskipti erlent Bankahólfið: Engin þota Viðskipti innlent Hrafnhildur til Pipar\TBWA Viðskipti innlent Fleiri fréttir Bjarni Ben nýr framkvæmdastjóri SA Pétur nýr forstöðumaður hjá LV Segja skilið við Kringluna Rúmur helmingur íbúða til sölu nýbyggingar Hálfum milljarði ódýrara að keyra vinnsluna á olíu Davíð ráðinn til að stýra Almenningssamgöngum höfuðborgarsvæðisins Hrafnhildur til Pipar\TBWA Þau eru tilnefnd til UT-verðlauna Ský Ráða Önnu Rut til að skapa rými fyrir Ármann Bein útsending: Niðurstöður Íslensku ánægjuvogarinnar kunngjörðar Kaupsamningum fækkaði tímabundið vegna vaxtamálsins Setja stefnuna á seinni hluta árs Niceair aflýsir jómfrúarfluginu Opinber útboð á árinu fyrir 221 milljarð króna Gagnrýna að ræða eigi pitsaostsmálið við Bændasamtökin Heiðar kjörinn stjórnarformaður Íslandsbanka Stækka aðrennslisgöng Sultartangastöðvar Kolefnisgjöld gætu bætt sex þúsund kalli við flugkostnað heimila „Biðröðin er löng“ Ákvörðunin á ábyrgð stjórnenda Icelandair en ekki flugmanna Hætta flugi til Istanbúl eftir að flugmenn drógu undanþágu til baka Grillhúsinu á Sprengisandi lokað Spá blússandi verðbólgu næstu mánuði Bein útsending: Skattadagurinn 2026 „Þennan vítahring þarf að rjúfa“ Of mikið A-vítamín í barnavítamíninu Veitti Vélfagi leyfi til að greiða laun Leggja til að Heiðar verði stjórnarformaður Íslandsbanka Skrá Styrkás í Kauphöllina á næsta ári Eigandinn greiddi sér hundruð milljóna í arð Sjá meira