Madrídarslagur í undanúrslitum Meistaradeildarinnar Tómas Þór Þórðarson skrifar 21. apríl 2017 10:15 Eyrnastór er í boði fyrir sigurvegarann. vísir/afp Það verður endurtekning á úrslitaleik Meistaradeildarinnar í fyrra í undanúrslitum þetta tímabilið því Madrídarliðin Real og Atlético drógust saman í undanúrslitunum. Dregið var til undanúrslitanna í höfuðstöðvum Nyon í Sviss í dag. Þar komu Evrópumeistararnir fyrstir upp úr skálinni. Real vann Atlético í úrslitum í fyrra og einnig árið 2014. Í hinum leiknum mætast spútniklið Monaco og Ítalíumeistarar Juventus sem voru síðast í úrslitum fyrir tveimur árum þegar þeir töpuðu fyrir Barcelona í Berlín. Sigurvegarinn úr viðureign Juventus og Monaco verður á heimavelli í úrslitaleiknum á Þúsaldarvellinum í Cardiff þegar hann fer fram 3. júní. Fyrri leikirnir í undanúrslitum fara fram 2. og 3. maí. Hér að neðan má fylgjast með textalýsingu blaðamanns frá drættinum.Undanúrslitin: Real Madrid - Atletico Madrid Monaco - Juventus10.19 Sigurvegarinn úr rimmu Monaco og Juventus telst sem heimaliðið í úrslitaleiknum í Cardiff þann 3. júní.10.18 Rush gat ekki opnað þriðju kúluna. Marchetto kom til aðstoðar. Monaco kom upp úr krafsinu. Monaco gegn Juventus.10.17Real gegn Atletico Madrid. Ekki endurtekning á spænska úrslitaleiknum í Meistaradeildinni.10.17 Af stað! Real Madrid fyrst upp úr skálinni.10.15 Rush gefur álit sitt á liðunum fjórum. Skemmtilegt spjall á milli Marchetti og Rush. Við skulum vona að Rush gangi betur að opna kúlurnar en síðast. Hann var í smá basli með það.10.13 Walesverjinn Ian Rush er kallaður upp á svið. Hann er sendiherra Cardiff vegna úrslitaleiksins sem fer þar fram í vor.10.12 Marchetto fordæmir sprengjutilræðið á liðsrútu Dortmund, en í morgun var verðbréfasali handtekinn sem ætlaði að gengisfella virði Dortmund með því að myrða sem flesta leikmenn liðsins, eins ótrúlega og það kann að hljóma. Meira um það hér.10.11 Giorgio Marchetti, sérfræðingur UEFA í svona málum, er kominn upp á svið til að stýra drættinum.10.10 Butrgueno bendir á að Real Madrid sé í undanúrslitunum sjöunda árið í röð og vilji verða fyrsta liðið sem vinnur Meistaradeild Evrópu tvö ár í röð.10.08 Þá koma fjórir öflugir upp á svip. Pavel Nedved (Juventus), Ludovic Giuly (Monaco), Emilio Butragueno (Real Madrid) og Clemente Villaverde (Atletico Madrid).10.06 Þá koma stemningsmyndböndin. Byrjað á Monaco, einu allra skemmtilegasta liði Meistaradeildarinnar í vetur.10.03 Við byrjum á myndbandi sem sýnir svipmyndir frá Cardiff, þar sem úrslitaleikurinn fer fram í vor.10.02 Pedro Pinto er mættur og þá getur þetta loksins farið at stað. Það verður þó sjálfsagt einhver bið enn eftir drættinum sjálfum enda venjan að byggja upp smá stemningu í salnum með góðum gestum og upphitunarmyndböndum.10.00 Klukkan slær tíu og við bíðum spennt eftir því að athöfnin hefjist. Ekkert er byrjað enn en það hlýtur að styttast í það.09.44 Atlético Madrid kveður heimavöll sinn, Vincente Calderón, eftir þetta tímabil þannig leikur liðsins heima í undanúrslitum Meistaradeildarinnar verður síðasti Evrópuleikurinn á þessum skemmtilega velli.09.35 Monaco er líklega liðið sem kemur hvað flestum á óvart að sé komið alla leið í undanúrslitin en það lagði Manchester City í 16 iða úrslitum og Dortmund í átta liða úrslitum. Monaco er einfaldlega eitt allra skemmtilegasta fótboltalið Evrópu í dag. Það er á toppnum í Frakklandi þar sem það er búið að skora 90 mörk í 32 leikjum.09.30 Real Madrid og Atlético mættust í úrslitaleiknum í fyrra og þar hafði Real betur alveg eins og þegar sömu lið mættust árið 2014. Atlético er nú fimmta árið í röð komið í undanúrslitin. Juventus spilaði til úrslita árið 2015 og tapaði þá fyrir Barcelona. Gamla konan hefndi fyrir það með því að leggja Börsunga í undanúrslitum.09.30 Góðan daginn. Það er hálftími í að veislan hefjist í Nyon þar sem dregið verður til undanúrslita í Meistaradeildinni. Liðin sem eftir eru í pottinum eru Real Madrid, Atlético Madrid, Juventus og Monaco. Meistaradeild Evrópu Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Króatía 29-30 | Aftur súrt tap gegn Króötunum hans Dags Handbolti Líkur Íslands á verðlaunum hafa snaraukist Handbolti Botna ekkert í Snorra: „Við erum teknir í bólinu“ Handbolti „Hann er sonur minn“ Fótbolti „Tveggja ára barn að labba við sundlaugarbakkann og enginn gerði neitt“ Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Króatíu: Basl á Bóndadaginn Handbolti „Þurfum við ekki að fá fleiri varða bolta?“ Handbolti Össur gagnrýndi fýlulegar og miskunnarlausar spurningar Loga Handbolti Aron Kristjáns tapaði líka með minnsta mun Handbolti „Hann gæti gert fullt af sóknum léttari“ Handbolti Fleiri fréttir Sú launahæsta fær 250 milljónir á ári Seldur ódýrt eftir rifrildi við van Persie Rugluðust á nafni nýja leikmannsins Gæti farið frá Liverpool til Tottenham Unnu leikinn án þess að skjóta á markið Bretar ósáttir með „ódýran brandara“ Infantino Íslenskir spéfuglar vöktu kátínu Spursara en reittu tvo til reiði Konaté syrgir föður sinn „Hann er sonur minn“ Van Dijk: Sýndi Slot vanvirðingu með þessari spurningu Hákon og félagar léku manni fleiri í klukkutíma en töpuðu samt Sancho tryggði Aston Villa áfram í Evrópudeildinni Alisha Lehmann verður nýr liðsfélagi Hlínar Fimm daga fangelsi fyrir að klæðast Borat skýlu á Meistaradeildarleik Sigurður Bjartur á leið til Spánar? „Lagar lekann í smástund en þetta er ekki Liverpool-leiðin“ Freyr orðinn þreyttur á endalausu slúðri Stjarnan selur Adolf Daða til FH Sjáðu mörkin úr Meistaradeildinni: Aukaspyrna Szoboszlai, Lewandowski fyrir bæði lið og Kane klikkaði á þrennu Heimavinnan skilaði marki fyrir Szoboszlai Komst ekki í liðið hjá Val en skaut niður City: „Frá Lödubíl yfir í Lamborghini“ Þættir um Manchester United í anda „The Crown“ Newcastle og Chelsea unnu bæði í Meistaradeildinni í kvöld Lewandowski skoraði fyrir bæði félög í Prag Liverpool með flottan sigur í Frakklandi Þór/KA fær þrjá leikmenn frá Stólunum á fimm leikmanna degi Sjálfsmark endaði sigurgönguna og dramatík í Aserbaísjan Leikmenn City endurgreiða stuðningsmönnum Íslensku landsliðskonurnar spila á heimavelli Nottingham Forest Frakkar munu að svo stöddu ekki sniðganga HM vegna Grænlands Sjá meira
Það verður endurtekning á úrslitaleik Meistaradeildarinnar í fyrra í undanúrslitum þetta tímabilið því Madrídarliðin Real og Atlético drógust saman í undanúrslitunum. Dregið var til undanúrslitanna í höfuðstöðvum Nyon í Sviss í dag. Þar komu Evrópumeistararnir fyrstir upp úr skálinni. Real vann Atlético í úrslitum í fyrra og einnig árið 2014. Í hinum leiknum mætast spútniklið Monaco og Ítalíumeistarar Juventus sem voru síðast í úrslitum fyrir tveimur árum þegar þeir töpuðu fyrir Barcelona í Berlín. Sigurvegarinn úr viðureign Juventus og Monaco verður á heimavelli í úrslitaleiknum á Þúsaldarvellinum í Cardiff þegar hann fer fram 3. júní. Fyrri leikirnir í undanúrslitum fara fram 2. og 3. maí. Hér að neðan má fylgjast með textalýsingu blaðamanns frá drættinum.Undanúrslitin: Real Madrid - Atletico Madrid Monaco - Juventus10.19 Sigurvegarinn úr rimmu Monaco og Juventus telst sem heimaliðið í úrslitaleiknum í Cardiff þann 3. júní.10.18 Rush gat ekki opnað þriðju kúluna. Marchetto kom til aðstoðar. Monaco kom upp úr krafsinu. Monaco gegn Juventus.10.17Real gegn Atletico Madrid. Ekki endurtekning á spænska úrslitaleiknum í Meistaradeildinni.10.17 Af stað! Real Madrid fyrst upp úr skálinni.10.15 Rush gefur álit sitt á liðunum fjórum. Skemmtilegt spjall á milli Marchetti og Rush. Við skulum vona að Rush gangi betur að opna kúlurnar en síðast. Hann var í smá basli með það.10.13 Walesverjinn Ian Rush er kallaður upp á svið. Hann er sendiherra Cardiff vegna úrslitaleiksins sem fer þar fram í vor.10.12 Marchetto fordæmir sprengjutilræðið á liðsrútu Dortmund, en í morgun var verðbréfasali handtekinn sem ætlaði að gengisfella virði Dortmund með því að myrða sem flesta leikmenn liðsins, eins ótrúlega og það kann að hljóma. Meira um það hér.10.11 Giorgio Marchetti, sérfræðingur UEFA í svona málum, er kominn upp á svið til að stýra drættinum.10.10 Butrgueno bendir á að Real Madrid sé í undanúrslitunum sjöunda árið í röð og vilji verða fyrsta liðið sem vinnur Meistaradeild Evrópu tvö ár í röð.10.08 Þá koma fjórir öflugir upp á svip. Pavel Nedved (Juventus), Ludovic Giuly (Monaco), Emilio Butragueno (Real Madrid) og Clemente Villaverde (Atletico Madrid).10.06 Þá koma stemningsmyndböndin. Byrjað á Monaco, einu allra skemmtilegasta liði Meistaradeildarinnar í vetur.10.03 Við byrjum á myndbandi sem sýnir svipmyndir frá Cardiff, þar sem úrslitaleikurinn fer fram í vor.10.02 Pedro Pinto er mættur og þá getur þetta loksins farið at stað. Það verður þó sjálfsagt einhver bið enn eftir drættinum sjálfum enda venjan að byggja upp smá stemningu í salnum með góðum gestum og upphitunarmyndböndum.10.00 Klukkan slær tíu og við bíðum spennt eftir því að athöfnin hefjist. Ekkert er byrjað enn en það hlýtur að styttast í það.09.44 Atlético Madrid kveður heimavöll sinn, Vincente Calderón, eftir þetta tímabil þannig leikur liðsins heima í undanúrslitum Meistaradeildarinnar verður síðasti Evrópuleikurinn á þessum skemmtilega velli.09.35 Monaco er líklega liðið sem kemur hvað flestum á óvart að sé komið alla leið í undanúrslitin en það lagði Manchester City í 16 iða úrslitum og Dortmund í átta liða úrslitum. Monaco er einfaldlega eitt allra skemmtilegasta fótboltalið Evrópu í dag. Það er á toppnum í Frakklandi þar sem það er búið að skora 90 mörk í 32 leikjum.09.30 Real Madrid og Atlético mættust í úrslitaleiknum í fyrra og þar hafði Real betur alveg eins og þegar sömu lið mættust árið 2014. Atlético er nú fimmta árið í röð komið í undanúrslitin. Juventus spilaði til úrslita árið 2015 og tapaði þá fyrir Barcelona. Gamla konan hefndi fyrir það með því að leggja Börsunga í undanúrslitum.09.30 Góðan daginn. Það er hálftími í að veislan hefjist í Nyon þar sem dregið verður til undanúrslita í Meistaradeildinni. Liðin sem eftir eru í pottinum eru Real Madrid, Atlético Madrid, Juventus og Monaco.
Meistaradeild Evrópu Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Króatía 29-30 | Aftur súrt tap gegn Króötunum hans Dags Handbolti Líkur Íslands á verðlaunum hafa snaraukist Handbolti Botna ekkert í Snorra: „Við erum teknir í bólinu“ Handbolti „Hann er sonur minn“ Fótbolti „Tveggja ára barn að labba við sundlaugarbakkann og enginn gerði neitt“ Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Króatíu: Basl á Bóndadaginn Handbolti „Þurfum við ekki að fá fleiri varða bolta?“ Handbolti Össur gagnrýndi fýlulegar og miskunnarlausar spurningar Loga Handbolti Aron Kristjáns tapaði líka með minnsta mun Handbolti „Hann gæti gert fullt af sóknum léttari“ Handbolti Fleiri fréttir Sú launahæsta fær 250 milljónir á ári Seldur ódýrt eftir rifrildi við van Persie Rugluðust á nafni nýja leikmannsins Gæti farið frá Liverpool til Tottenham Unnu leikinn án þess að skjóta á markið Bretar ósáttir með „ódýran brandara“ Infantino Íslenskir spéfuglar vöktu kátínu Spursara en reittu tvo til reiði Konaté syrgir föður sinn „Hann er sonur minn“ Van Dijk: Sýndi Slot vanvirðingu með þessari spurningu Hákon og félagar léku manni fleiri í klukkutíma en töpuðu samt Sancho tryggði Aston Villa áfram í Evrópudeildinni Alisha Lehmann verður nýr liðsfélagi Hlínar Fimm daga fangelsi fyrir að klæðast Borat skýlu á Meistaradeildarleik Sigurður Bjartur á leið til Spánar? „Lagar lekann í smástund en þetta er ekki Liverpool-leiðin“ Freyr orðinn þreyttur á endalausu slúðri Stjarnan selur Adolf Daða til FH Sjáðu mörkin úr Meistaradeildinni: Aukaspyrna Szoboszlai, Lewandowski fyrir bæði lið og Kane klikkaði á þrennu Heimavinnan skilaði marki fyrir Szoboszlai Komst ekki í liðið hjá Val en skaut niður City: „Frá Lödubíl yfir í Lamborghini“ Þættir um Manchester United í anda „The Crown“ Newcastle og Chelsea unnu bæði í Meistaradeildinni í kvöld Lewandowski skoraði fyrir bæði félög í Prag Liverpool með flottan sigur í Frakklandi Þór/KA fær þrjá leikmenn frá Stólunum á fimm leikmanna degi Sjálfsmark endaði sigurgönguna og dramatík í Aserbaísjan Leikmenn City endurgreiða stuðningsmönnum Íslensku landsliðskonurnar spila á heimavelli Nottingham Forest Frakkar munu að svo stöddu ekki sniðganga HM vegna Grænlands Sjá meira
Sjáðu mörkin úr Meistaradeildinni: Aukaspyrna Szoboszlai, Lewandowski fyrir bæði lið og Kane klikkaði á þrennu