Harry Styles svífur um náttúruna í nýju myndbandi Ritstjórn skrifar 9. maí 2017 09:00 Harry klæðist Gucci í myndbandinu við Sign of the Times. Mynd/Youtube Harry Styles kann að koma aðdáendum sínum á óvart. Hann hóf nýlega sólóferil með útgáfu lagsins Sign of the Times og nú hefur hann loksins gefið út tónlistarmyndband við lagið. Í myndbandinu má sjá Styles svífa um sveitir Englands í Gucci fötum. Ekki svo slæm hugmynd af tónlistarmyndbandi. Nú er komið rúmt ár frá því að hann ásamt hljómsveit sinni ákváðu að taka sér pásu. Á þessu ári hefur Styles leikið í kvikmynd sem og verið að undirbúa sóló feril sinn. Það verður spennandi að sjá hvernig honum tekst til á eigin spítur. Mest lesið Þetta eru fyrirsæturnar sem ganga í Victorias Secret tískusýningunni Glamour Sjóðandi heit stikla fyrir Fimmtíu dekkri skugga Glamour Beyonce mætt með stelpugengið sitt í nýju herferð Ivy Park Glamour Kylie litar sig aftur dökkhærða Glamour Kendall Jenner er nýtt andlit Mango Glamour Veikt pund styrkir stöðu Asos Glamour „Lítur út eins og 75 ára gömul kona frá Miami.“ Glamour Serena Williams situr fyrir í Sports Illustrated Glamour Íris Björk og Chris Pine saman á rauða dreglinum Glamour Miklu meira en bara fataverslun Glamour
Harry Styles kann að koma aðdáendum sínum á óvart. Hann hóf nýlega sólóferil með útgáfu lagsins Sign of the Times og nú hefur hann loksins gefið út tónlistarmyndband við lagið. Í myndbandinu má sjá Styles svífa um sveitir Englands í Gucci fötum. Ekki svo slæm hugmynd af tónlistarmyndbandi. Nú er komið rúmt ár frá því að hann ásamt hljómsveit sinni ákváðu að taka sér pásu. Á þessu ári hefur Styles leikið í kvikmynd sem og verið að undirbúa sóló feril sinn. Það verður spennandi að sjá hvernig honum tekst til á eigin spítur.
Mest lesið Þetta eru fyrirsæturnar sem ganga í Victorias Secret tískusýningunni Glamour Sjóðandi heit stikla fyrir Fimmtíu dekkri skugga Glamour Beyonce mætt með stelpugengið sitt í nýju herferð Ivy Park Glamour Kylie litar sig aftur dökkhærða Glamour Kendall Jenner er nýtt andlit Mango Glamour Veikt pund styrkir stöðu Asos Glamour „Lítur út eins og 75 ára gömul kona frá Miami.“ Glamour Serena Williams situr fyrir í Sports Illustrated Glamour Íris Björk og Chris Pine saman á rauða dreglinum Glamour Miklu meira en bara fataverslun Glamour