Sérstök merking á lagfærðar auglýsingar Ritstjórn skrifar 8. maí 2017 18:30 ÞAð er algengt að myndum sé breytt í Photoshop. Ný tilraun yfirvalda í Frakklandi til þess koma á heilbrigðri notkun fyrirsæta í tískuheiminum hefur nú verið samþykkt. Samkvæmt henni þarf að merkja sérstaklega þær myndir sem hafa verið átt við í Photoshop. Það er þekkt að tískuhús og tímarit laga til myndir af fyrirsætum. Slíkt getur búið til óheilbrigða ímynd á því hvernig konur sem og karlar eiga að líta út. Aukin notkun grannra fyrirsætna og Photoshop er talið nátengt aukningu átröskunarsjúkdóma. Í þokkabót þurfa þær fyrirsætur sem koma til Frakklands til að vinna að sýna fram á læknisvottord um að þær séu heilbrigðar, sérstaklega hvað varðar þyngd. Einnig þurfa allar fyrirsætur að vera búnar að ná 16 ára aldri. Mest lesið Fegurð Kardashian systranna náttúruleg eða hvað? Glamour Ekki spara kinnalitinn í vetur Glamour Beyonce kom, sá og sigraði Super Bowl Glamour Balenciaga bauð upp á þykkbotna Crocs Glamour Beyoncé sem Nala í endurgerð Lion King Glamour 19 ára Kate Moss auglýsir nýjan ilm Calvin Klein Glamour Óskarinn 2017: Verst klæddu stjörnurnar Glamour Meðganga er eins og maraþon Glamour Derhúfan er málið í dag Glamour 21 árs breytir húðslitum í listaverk Glamour
Ný tilraun yfirvalda í Frakklandi til þess koma á heilbrigðri notkun fyrirsæta í tískuheiminum hefur nú verið samþykkt. Samkvæmt henni þarf að merkja sérstaklega þær myndir sem hafa verið átt við í Photoshop. Það er þekkt að tískuhús og tímarit laga til myndir af fyrirsætum. Slíkt getur búið til óheilbrigða ímynd á því hvernig konur sem og karlar eiga að líta út. Aukin notkun grannra fyrirsætna og Photoshop er talið nátengt aukningu átröskunarsjúkdóma. Í þokkabót þurfa þær fyrirsætur sem koma til Frakklands til að vinna að sýna fram á læknisvottord um að þær séu heilbrigðar, sérstaklega hvað varðar þyngd. Einnig þurfa allar fyrirsætur að vera búnar að ná 16 ára aldri.
Mest lesið Fegurð Kardashian systranna náttúruleg eða hvað? Glamour Ekki spara kinnalitinn í vetur Glamour Beyonce kom, sá og sigraði Super Bowl Glamour Balenciaga bauð upp á þykkbotna Crocs Glamour Beyoncé sem Nala í endurgerð Lion King Glamour 19 ára Kate Moss auglýsir nýjan ilm Calvin Klein Glamour Óskarinn 2017: Verst klæddu stjörnurnar Glamour Meðganga er eins og maraþon Glamour Derhúfan er málið í dag Glamour 21 árs breytir húðslitum í listaverk Glamour