Prada kom með sumarið í gær Ritstjórn skrifar 8. maí 2017 11:00 Afar falleg og skemmtileg lína frá Prada. Myndir/Getty Í gær sýndi Prada sína fyrstu Resort línu í fimm ár. Línan í ár var einstaklega falleg og sumarleg. Förðunin á fyrirsætunum í bland við litapallettuna passaði vel saman sem gerir það að verkum að línan er hin fullkomni innblástur fyrir sumarið. Hnéháir sportsokkar, rauðar varir, langar fléttur og gegnsæ efni voru afar áberandi. Hér fyrir neðan má sjá allt það besta frá línunni. Mest lesið Chrissy Teigin viðurkennir að hafa farið í lýtaaðgerð Glamour "Ég hef alltaf verið tískudrós“ Glamour Christopher Bailey hættur sem forstjóri Burberry Glamour 7 ára með hálfa milljón fylgjenda á Instagram Glamour Fyrsta forsíða ítalska Vogue eftir andlát Franca Sozzani Glamour Jólagjafahandbók GLAMOUR: Fyrir hann Glamour H&M Studio 2018 kemur með vorið Glamour Engar fyrirsætur í nýjustu herferð Alexander Wang Glamour Brotnaði niður á tískuvikunni í New York Glamour Cheryl og Liam eignuðust dreng Glamour
Í gær sýndi Prada sína fyrstu Resort línu í fimm ár. Línan í ár var einstaklega falleg og sumarleg. Förðunin á fyrirsætunum í bland við litapallettuna passaði vel saman sem gerir það að verkum að línan er hin fullkomni innblástur fyrir sumarið. Hnéháir sportsokkar, rauðar varir, langar fléttur og gegnsæ efni voru afar áberandi. Hér fyrir neðan má sjá allt það besta frá línunni.
Mest lesið Chrissy Teigin viðurkennir að hafa farið í lýtaaðgerð Glamour "Ég hef alltaf verið tískudrós“ Glamour Christopher Bailey hættur sem forstjóri Burberry Glamour 7 ára með hálfa milljón fylgjenda á Instagram Glamour Fyrsta forsíða ítalska Vogue eftir andlát Franca Sozzani Glamour Jólagjafahandbók GLAMOUR: Fyrir hann Glamour H&M Studio 2018 kemur með vorið Glamour Engar fyrirsætur í nýjustu herferð Alexander Wang Glamour Brotnaði niður á tískuvikunni í New York Glamour Cheryl og Liam eignuðust dreng Glamour