Setjum upp sólgleraugun Ritstjórn skrifar 6. maí 2017 10:00 Glamour/Getty Nú er kominn tími til að setja upp sólgleraugu en andar tíunda áratugarins svífa yfir vötnum þegar kemur að straumum og stefnum í sólgleraugnatískunni þetta árið. Samkvæmt tískuspekúlöntum eiga þau núna að vera í minni kantinum, litlu kassóttu svörtu gleri eða með lituðu gleri. Gul, rauð eða bleik, helst með kringlóttu eða svokölluðu "aviator" lagi. Skemmtilegar nýjungar sem tilvalið er að prufa sig áfram með - hér er smá innblástur.Með sérstöku sniði frá Acne.Balenciaga.Gul frá Miu Miu.Bella Hadid er mikill aðdáandi tísku tíunda áratugarins og sést hér með sólgleraugu í þeim anda.Gul og hringlótt frá RayBan.Balenciaga.Með kassalaga sniði - og getum við fengið þessar gallabuxur líka? Glamour Tíska Mest lesið Tími buxnadragtarinnar er kominn! Glamour Þessi fagnar 82 árum í dag Glamour Borguðu drottningunni minna en prinsinum Glamour Emanuele Farneti verður ritstjóri ítalska Vogue Glamour Jennifer Berg: Lambakórónur með tómatrisotto og parmesanflögum Glamour Kate Moss og Jamie Hince að skilja? Glamour Heitasta flík ársins? Glamour Airwaves dressið er klárt! Glamour Sérstök forsíða Vogue Japan Glamour Ein yfirhöfn er ekki nóg Glamour
Nú er kominn tími til að setja upp sólgleraugu en andar tíunda áratugarins svífa yfir vötnum þegar kemur að straumum og stefnum í sólgleraugnatískunni þetta árið. Samkvæmt tískuspekúlöntum eiga þau núna að vera í minni kantinum, litlu kassóttu svörtu gleri eða með lituðu gleri. Gul, rauð eða bleik, helst með kringlóttu eða svokölluðu "aviator" lagi. Skemmtilegar nýjungar sem tilvalið er að prufa sig áfram með - hér er smá innblástur.Með sérstöku sniði frá Acne.Balenciaga.Gul frá Miu Miu.Bella Hadid er mikill aðdáandi tísku tíunda áratugarins og sést hér með sólgleraugu í þeim anda.Gul og hringlótt frá RayBan.Balenciaga.Með kassalaga sniði - og getum við fengið þessar gallabuxur líka?
Glamour Tíska Mest lesið Tími buxnadragtarinnar er kominn! Glamour Þessi fagnar 82 árum í dag Glamour Borguðu drottningunni minna en prinsinum Glamour Emanuele Farneti verður ritstjóri ítalska Vogue Glamour Jennifer Berg: Lambakórónur með tómatrisotto og parmesanflögum Glamour Kate Moss og Jamie Hince að skilja? Glamour Heitasta flík ársins? Glamour Airwaves dressið er klárt! Glamour Sérstök forsíða Vogue Japan Glamour Ein yfirhöfn er ekki nóg Glamour