„Ronaldo er snillingur en Messi er sá besti“ Tómas Þór Þórðarson skrifar 5. maí 2017 12:30 Einfalt: Tveir bestu fótboltamenn heims. vísir/getty Jordi Alba, bakvörður Barcelona og spænska landsliðsins í fótbolta, er á þeirri skoðun að Lionel Messi sé besti leikmaður heims þó að Cristiano Roanldo sé handhafi þess titils formlega. Ronaldo og Messi hafa barist um titilinn besti fótboltamaður heims undanfarinn áratug en eftir frábært ár 2016 fékk Portúgalinn bæði gullboltann og ný verðlaun FIFA sem tryggði honum nafnbótina sá besti í heimi. Messi hefur byrjað árið 2017 mjög vel en Ronaldo gæti staðið uppi sem Spánar- og Evrópumeistari á næsta mánuði. Það stefnir því í enn eina baráttu þessara tveggja turna. „Ég veit ekki hvernig þetta er valið með gullboltann og þann besta í heimi. Allir hafa sína skoðun. Einu sinni átti Andrés Iniesta til dæmis að vinna þetta eða Xavi,“ segir Jordi Alba en hann var spurður út í þetta málefni á kynningarfundi Adidas. „Þið vitið mína skoðun. Að mínu mati er Leo Messi besti leikmaður heims. Cristiano er frábær leikmaður sem skorar fullt af mörkum. Hann er snillingur. Ef ég myndi segja eitthvað annað væri ég að ljúga.“ „Ég held samt að fólk vilji frekar horfa á Messi spila fótbolta sama hvaða lið það styður,“ segir Jordi Alba. Spænski boltinn Mest lesið Sögðu Betu að drulla sér frá Belgíu: „Nýtt fyrir mér“ Fótbolti Óli Jóh skellihló að viðtali Heimis Íslenski boltinn Í beinni: Egnatia - Breiðablik | Mæta albönsku meisturunum í hitanum Fótbolti Kossar kærastans ástæðan fyrir því hún féll á lyfjaprófi Sport Amorim sagði nei og Man. United missti af 1,6 milljörðum Enski boltinn Lentu í rútuslysi og æfingu aflýst Fótbolti „Langaði virkilega að fara að gráta þegar ég kom inn í klefa“ Fótbolti EM í dag: Nótt á spítala, hræddir blaðamenn og nammi frá Betu Fótbolti „Vandamálið er ekki að við eigum ekki nógu góða leikmenn“ Fótbolti Mikil blóðtaka fyrir Valsmenn Körfubolti Fleiri fréttir Fyrrum leikmaður United til liðs við Arsenal Óska eftir að að fyrsta leik deildarinnar verði frestað Sögðu Betu að drulla sér frá Belgíu: „Nýtt fyrir mér“ Í beinni: Pólland - Svíþjóð | Sænsku stelpurnar eygja átta liða úrslitin Í beinni: Egnatia - Breiðablik | Mæta albönsku meisturunum í hitanum Besti ungi leikmaðurinn í Japan í fyrra kominn til Tottenham Shaina boðin hjartanlega velkomin aftur í Hamingjuna EM í dag: Nótt á spítala, hræddir blaðamenn og nammi frá Betu FIFA opnar skrifstofu í Trump turni Þjóðverjar völtuðu yfir Dani í seinni hálfleik Lentu í rútuslysi og æfingu aflýst Everton búið að finna sinn Peter Crouch „Þú ert ekki tilbúinn fyrir Ásdísi Halldórsdóttur“ Amorim sagði nei og Man. United missti af 1,6 milljörðum Sólarbann, freistingar og kokhraustir Albanir „Vandamálið er ekki að við eigum ekki nógu góða leikmenn“ Freyr missir lykilmann fyrir metfé Óli Jóh skellihló að viðtali Heimis Hafa skyldum að gegna gagnvart landsliðinu og þjóðinni Stúkumenn ekki sammála um hvort Valsmenn geti orðið meistarar Fullt af Betum upp í stúku á EM í gær KA fékk færri athugasemdir en Crystal Palace Sjáðu Árna bjarga sjálfum sér en fá svo á sig jöfnunarmark langt utan af velli „Langaði virkilega að fara að gráta þegar ég kom inn í klefa“ Þurfa stelpurnar okkar bara að finna sér nýjan Sigurwin? Leikmenn Liverpool þurfa að mæta í vinnuna í dag Frá Midtjylland til Newcastle Dreymdi um dans og söng inni í klefa: „Erfitt að koma í orð hvernig manni líður“ Vörn Grindavíkur áfram hriplek Endurkomujafntefli heldur Portúgölum á lífi Sjá meira
Jordi Alba, bakvörður Barcelona og spænska landsliðsins í fótbolta, er á þeirri skoðun að Lionel Messi sé besti leikmaður heims þó að Cristiano Roanldo sé handhafi þess titils formlega. Ronaldo og Messi hafa barist um titilinn besti fótboltamaður heims undanfarinn áratug en eftir frábært ár 2016 fékk Portúgalinn bæði gullboltann og ný verðlaun FIFA sem tryggði honum nafnbótina sá besti í heimi. Messi hefur byrjað árið 2017 mjög vel en Ronaldo gæti staðið uppi sem Spánar- og Evrópumeistari á næsta mánuði. Það stefnir því í enn eina baráttu þessara tveggja turna. „Ég veit ekki hvernig þetta er valið með gullboltann og þann besta í heimi. Allir hafa sína skoðun. Einu sinni átti Andrés Iniesta til dæmis að vinna þetta eða Xavi,“ segir Jordi Alba en hann var spurður út í þetta málefni á kynningarfundi Adidas. „Þið vitið mína skoðun. Að mínu mati er Leo Messi besti leikmaður heims. Cristiano er frábær leikmaður sem skorar fullt af mörkum. Hann er snillingur. Ef ég myndi segja eitthvað annað væri ég að ljúga.“ „Ég held samt að fólk vilji frekar horfa á Messi spila fótbolta sama hvaða lið það styður,“ segir Jordi Alba.
Spænski boltinn Mest lesið Sögðu Betu að drulla sér frá Belgíu: „Nýtt fyrir mér“ Fótbolti Óli Jóh skellihló að viðtali Heimis Íslenski boltinn Í beinni: Egnatia - Breiðablik | Mæta albönsku meisturunum í hitanum Fótbolti Kossar kærastans ástæðan fyrir því hún féll á lyfjaprófi Sport Amorim sagði nei og Man. United missti af 1,6 milljörðum Enski boltinn Lentu í rútuslysi og æfingu aflýst Fótbolti „Langaði virkilega að fara að gráta þegar ég kom inn í klefa“ Fótbolti EM í dag: Nótt á spítala, hræddir blaðamenn og nammi frá Betu Fótbolti „Vandamálið er ekki að við eigum ekki nógu góða leikmenn“ Fótbolti Mikil blóðtaka fyrir Valsmenn Körfubolti Fleiri fréttir Fyrrum leikmaður United til liðs við Arsenal Óska eftir að að fyrsta leik deildarinnar verði frestað Sögðu Betu að drulla sér frá Belgíu: „Nýtt fyrir mér“ Í beinni: Pólland - Svíþjóð | Sænsku stelpurnar eygja átta liða úrslitin Í beinni: Egnatia - Breiðablik | Mæta albönsku meisturunum í hitanum Besti ungi leikmaðurinn í Japan í fyrra kominn til Tottenham Shaina boðin hjartanlega velkomin aftur í Hamingjuna EM í dag: Nótt á spítala, hræddir blaðamenn og nammi frá Betu FIFA opnar skrifstofu í Trump turni Þjóðverjar völtuðu yfir Dani í seinni hálfleik Lentu í rútuslysi og æfingu aflýst Everton búið að finna sinn Peter Crouch „Þú ert ekki tilbúinn fyrir Ásdísi Halldórsdóttur“ Amorim sagði nei og Man. United missti af 1,6 milljörðum Sólarbann, freistingar og kokhraustir Albanir „Vandamálið er ekki að við eigum ekki nógu góða leikmenn“ Freyr missir lykilmann fyrir metfé Óli Jóh skellihló að viðtali Heimis Hafa skyldum að gegna gagnvart landsliðinu og þjóðinni Stúkumenn ekki sammála um hvort Valsmenn geti orðið meistarar Fullt af Betum upp í stúku á EM í gær KA fékk færri athugasemdir en Crystal Palace Sjáðu Árna bjarga sjálfum sér en fá svo á sig jöfnunarmark langt utan af velli „Langaði virkilega að fara að gráta þegar ég kom inn í klefa“ Þurfa stelpurnar okkar bara að finna sér nýjan Sigurwin? Leikmenn Liverpool þurfa að mæta í vinnuna í dag Frá Midtjylland til Newcastle Dreymdi um dans og söng inni í klefa: „Erfitt að koma í orð hvernig manni líður“ Vörn Grindavíkur áfram hriplek Endurkomujafntefli heldur Portúgölum á lífi Sjá meira